1
Minning

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá

2
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

3
Peningar

Mjölnir blæðir milljónum

4
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

5
Minning

Uggi Þórður Agnarsson látinn

6
Peningar

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári

7
Innlent

Lögreglan varar við Skattsvikurum

8
Fólk

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir

9
Innlent

Lagði bílnum á vatnsskúlptúr í Hafnarstræti

10
Landið

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir

Til baka

Yfirmaður í ísraelska hernum vill myrða 50 Palestínumenn fyrir hvern látinn Ísraela

Ísraelsk leyniskjöl benda til þess að mun færri liðsmenn Hamas og annarra vígasveita hafi verið drepnir á Gaza en haldið hefur verið fram

Gaza
Leyniskjöl frá ísraelska hernum láku útHerinn vill drepa 50 Palestinumenn fyrir hvern Ísraela sem látið hefur lífið

Ísraelsk leyniskjöl benda til þess að mun færri liðsmenn Hamas og annarra vígasveita hafi verið drepnir á Gaza en haldið hefur verið fram

Nokkrir fjölmiðlar hafa komist yfir ísraelsk leyniskjöl og í þeim er upplýsingar að finna sem benda til þess að miklu færri liðsmenn Hamas hafi verið drepnir af ísraelska hernum á Gaza en haldið hefur verið fram hingað til.

Þar kemur fram að rúmlega 80 af hundraði sem ísraelsher hefur myrt séu almennir borgarar, en um það bil 83 prósent myrtra á Gaza eru almennir borgarar.

Einnig kemur fram að tæplega níu þúsund þeirra sem myrt hafa verið - eða voru talin af í maí síðastliðnum - af völdum hernaðaðar Ísraelshers, eru liðsmenn Hamas; en ekki um 20 þúsund líkt og forsætisráðherrann hefur fullyrt.

Þetta sýna ísraelsku leyniskjölin sem láku út frá hernum og þrír fjölmiðlar hafa komist yfir og birt fréttir upp úr; breska Guardian, ísraelsku +972 sem og Local Call.

Í leyniskjölunum má finna 47.653 nöfn þeirra sem taldir eru tilheyra herskáum armi Hamas.

Það hefur lengi legið ljóst fyrir að fjöldi látinna í þjóðarmorði Ísraela á íbúum Palestínu sé mun fleiri en til dæmis forsætisráðherra Ísraels og hans ríkisstjórn hafa haldið fram. Ekki hefur ennþá tekist að nafngreina alla auk þess sem mikill fjöldi fórnarlamba liggur enn grafinn undir rústum húsa.

Þá hafa margir látið lífið af óbeinum völdum þjóðarmorðsins enda ríkir hungusneyð á Gaza og ýmis hryllileg veikindi fylgja henni líkt og.

Það er ekki beint mark takandi á forsætisráðherra Ísraels því hann og herinn véfengdi ekki tölurnar í leyniskjölunum í svari við fyrirspurnum +972 og Local Call í júlí síðastliðnum; en skipti síðan alveg um kúrs og sagði við Guardian að þær væru kolrangar og endurspegluðu verulega mikla vanþekkingu á hernaðarstarfsemi.

Í maí síðastliðnum greindi heilbrigðisráðuneyti Hamas á Gaza að 53 þúsund Palestínumenn hafi verið myrtir, en það aðgreinir eigi almenna borgara og liðsmenn Hamas.

Á mannamáli þýðir þetta að um það bil 83 af hundraði þeirra sem Ísraelsher hefur myrt eru almennir borgarar; tæplega fimm af hverjum sex. Og það er allt annað hlutfall en stjórnvöld í Ísrael hafa haldið fram - einn á móti einum; sagði forsætisráðherra Ísraels að það væri lægsta hlutfall milli almennra borgara og vígamanna í sögu nútímahernaðar.

Eins og gefur að skilja er fjöldi látinna bardagamanna nokkuð á reiki og stjórnvöld í Ísrael og í Palestínu halda fram ólíkum tölum um mannfall; tölurnar fjórtán og sautján þúsund hafa verið nefndar um mitt síðasta ár en talan tuttugu þúsund kom um síðustu áramót frá forsætisráðherra Ísraels.

Margar alþjóðastofnanir eins og Sameinuðu þjóðirnar taka mark á tölum frá heilbrigðisráðuneyti Hamas, og nýverið birti bandaríska dagblaðið Washington Post lista þar sem kom fram að meira en 18.500 börn undir 17 ára aldri hafa verið.

Þámá benda á að nýlega flutti ísraelska fréttastöðin Channel 12 upptöku sem lak úr gögnum ísraelska hersins þar sem yfirmaður þar segir að myrða þurfi 50 Palestínumenn fyrir hvern íbúa í Ísrael; og ekki skipti máli þótt fólkið væru á barnsaldri eður ei.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Ítalía sendir herskip til hjálpar flota Gretu Thunberg
Heimur

Ítalía sendir herskip til hjálpar flota Gretu Thunberg

Varnarmálaráðherra landsins fordæmir drónaárásirnar í nótt
Matvælastofnun varar við fæðubótarefni
Innlent

Matvælastofnun varar við fæðubótarefni

Áhöfn skemmtisnekkju hélt froðupartýinu áfram þrátt fyrir andlát farþega
Heimur

Áhöfn skemmtisnekkju hélt froðupartýinu áfram þrátt fyrir andlát farþega

Tæplega 700 án vinnu í meira en 18 mánuði
Innlent

Tæplega 700 án vinnu í meira en 18 mánuði

Gæsluvarðhald yfir leikskólastarfsmanninum framlengt enn og aftur
Innlent

Gæsluvarðhald yfir leikskólastarfsmanninum framlengt enn og aftur

Endaraðhús á Seltjarnarnesi með stórfenglegu útsýni
Fólk

Endaraðhús á Seltjarnarnesi með stórfenglegu útsýni

Eva lýsir alvarlegu slysi hjólreiðamanns
Innlent

Eva lýsir alvarlegu slysi hjólreiðamanns

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir
Landið

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir

Dagur fagnar ástinni með rómantískri færslu
Fólk

Dagur fagnar ástinni með rómantískri færslu

Drónaárásir gerðar á fjölda hjálparbáta á leið til Gaza
Myndband
Heimur

Drónaárásir gerðar á fjölda hjálparbáta á leið til Gaza

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári
Peningar

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári

Blómin á þakinu er uppáhalds barnabók forsætisráðherra
Fólk

Blómin á þakinu er uppáhalds barnabók forsætisráðherra

Eldamennska fór úr böndunum
Innlent

Eldamennska fór úr böndunum

Heimur

Ítalía sendir herskip til hjálpar flota Gretu Thunberg
Heimur

Ítalía sendir herskip til hjálpar flota Gretu Thunberg

Varnarmálaráðherra landsins fordæmir drónaárásirnar í nótt
Stærsta heilbrigðisstofnun Gaza-borgar eyðilögð í sprengjuárás
Heimur

Stærsta heilbrigðisstofnun Gaza-borgar eyðilögð í sprengjuárás

Áhöfn skemmtisnekkju hélt froðupartýinu áfram þrátt fyrir andlát farþega
Heimur

Áhöfn skemmtisnekkju hélt froðupartýinu áfram þrátt fyrir andlát farþega

Drónaárásir gerðar á fjölda hjálparbáta á leið til Gaza
Myndband
Heimur

Drónaárásir gerðar á fjölda hjálparbáta á leið til Gaza

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny
Heimur

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum
Heimur

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum

Loka auglýsingu