1
Innlent

Læknirinn hótar Hödd málsókn

2
Innlent

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið

3
Fólk

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum

4
Heimur

Áttræður Tom Selleck nánast óþekkjanlegur á leið í ræktina

5
Heimur

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum

6
Innlent

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“

7
Heimur

Rússland upplifði metfjölda farsímanetslokana í júlí

8
Menning

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð

9
Innlent

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni

10
Innlent

Sótölvaðir menn létu greipar sópa á hóteli

Til baka

Willum fer í framboð

Þingmaðurinn fyrrverandi vill verða forseti ÍSÍ

Willum Þór Þórsson ráðherra og alþingismaður - fyrrverandi
Willum Þór tekur slaginnHefur mikla reynslu úr íþróttaheiminum
Mynd: Stjórnarráðið

Willum Þór Þórsson, fyrrverandi heilbrigðisráðherra og þingmaður Framsóknarflokksins, hefur ákveðið að bjóða sig fram til forseta ÍSÍ en hann greindi frá ákvörðun sinni á Facebook fyrr í dag. Willum náði ekki sæti á Alþingi í kosningum í haust og var stuttu eftir það orðaður við forsetaembætti ÍSÍ.

Willum hefur mikla reynslu úr íþróttaheiminum og hefur orðið margsinnis Íslandsmeistari í knattspyrnu karla sem þjálfari. Eftir þjálfaraferilinn snéri hann sér að þingmennsku árið 2013. Þá keppti hann í handbolta og knattspyrnu á sínum yngri árum með góðum árangri. Kosið verður um forseta ÍSÍ miðjan maí á ársþingi sambandsins.

„Kæru vinir.

Framundan er íþróttaþing ÍSÍ. Það liggur fyrir að Lárus Blöndal lætur af störfum sem forseti eftir lofsvert áratuga framlag.

Ég hef alist upp við íþróttir og kynnst íþróttum frá mörgum hliðum, í seinni tíð sem foreldri og á vettvangi stjórnvalda og er meðvitaðri um gildi íþrótta og samfélagslegt mikilvægi.

Ég hef eftir allmikla ígrundun, fjölmargar áskoranir og góða hvatningu, sem mér þykir afar vænt um, ákveðið að bjóða mig fram til forseta ÍSÍ.

Bjóða þannig fram krafta mína til starfa fyrir íþróttahreyfinguna með öllu því góða fólki, sem vinnur að framgangi og vegsauka íþrótta, forvarna og lýðheilsu, um allt land alla daga,“ skrifaði þingmaðurinn fyrrverandi um framboð sitt.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Kona frá Minnesota telur sig óskilgetna langalangömmubarn Viktoríu drottningar
Heimur

Kona frá Minnesota telur sig óskilgetna langalangömmubarn Viktoríu drottningar

Vill viðurkenningu frá Karli konungi
Áttræður Tom Selleck nánast óþekkjanlegur á leið í ræktina
Heimur

Áttræður Tom Selleck nánast óþekkjanlegur á leið í ræktina

Illugi minnist 10 ára drengs frá Úkraínu
Innlent

Illugi minnist 10 ára drengs frá Úkraínu

Sótölvaðir menn létu greipar sópa á hóteli
Innlent

Sótölvaðir menn létu greipar sópa á hóteli

Læknirinn hótar Hödd málsókn
Innlent

Læknirinn hótar Hödd málsókn

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð
Myndir
Menning

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð

Trump hótar Rússum með kjarnorkukafbátum
Heimur

Trump hótar Rússum með kjarnorkukafbátum

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið
Innlent

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum
Myndir
Fólk

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum

Áhrif tollanna frá Bandaríkjunum eru mismikil innan Evrópusambandsins
Heimur

Áhrif tollanna frá Bandaríkjunum eru mismikil innan Evrópusambandsins

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum
Heimur

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni
Innlent

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni

Sport

Himinhá sekt blasir við ef körfuboltalið neita að spila gegn Ísrael
Sport

Himinhá sekt blasir við ef körfuboltalið neita að spila gegn Ísrael

Írska körfuknattleikssambandið íhugar viðbrögð eftir að hafa verið dregið á móti Ísrael
Veigar hársbreidd frá úrslitakeppni á sterkasta ungmennamóti heims í golfi
Sport

Veigar hársbreidd frá úrslitakeppni á sterkasta ungmennamóti heims í golfi

„Ég ólst upp í Manchester United treyju“
Sport

„Ég ólst upp í Manchester United treyju“

Stjórnendur Manchester United á Vopnafirði að ræða framtíð félagsins
Sport

Stjórnendur Manchester United á Vopnafirði að ræða framtíð félagsins

Svíar sækjast eftir virðingu og verðlaunum á EM
Sport

Svíar sækjast eftir virðingu og verðlaunum á EM

Loka auglýsingu