1
Minning

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá

2
Landið

Hjörtur dæmdur fyrir peningaþvott

3
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

4
Peningar

Mjölnir blæðir milljónum

5
Fólk

Framkvæmdastjóri Olís selur í Garðabæ

6
Innlent

Karl er fundinn

7
Innlent

Amelía Rose truflaði ekki Landhelgisgæsluna

8
Heimur

Síðustu skilaboð Jay Slater opinberuð: „Ég mun ekki ná þessu“

9
Minning

Uggi Þórður Agnarsson látinn

10
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

Til baka

Vopnaður maður villti á sér heimildir þar sem halda á minningarathöfn um Charlie Kirk

Maðurinn þóttist vera lögreglumaður

Charlie Kirk
Veggspjöld til heiðurs KirkCharlie Kirk er sárt saknað af mörgum Bandaríkjamönnum
Mynd: CHARLY TRIBALLEAU / AFP

Vopnaður maður sem sagðist vera lögreglumaður var tekinn í hald af alríkisyfirvöldum í gær og ákærður af yfirvöldum í Arizona eftir að hann sást þar sem halda á minningarathöfn um Charlie Kirk, sem myrtur var á dögunum.

Samkvæmt Arizona Department of Public Safety (DPS) var hinn 42 ára Joshua Runkles handtekinn og færður í fangelsi Maricopa-sýslu eftir að hann sýndi af sér „grunsamlega hegðun“ síðdegis í gær við State Farm leikvanginn í Glendale í Arizona, þar sem minningarathöfnin um Kirk fer fram á sunnudag.

DPS í Arizona og leyniþjónustan staðfesta að þegar umboðs­menn leyniþjónustunnar nálguðust hann hafi maðurinn sagt þeim að hann væri vopnaður og sagst jafnframt vera lögreglumaður. Yfirvöld segja hann þó ekki tengdan neinni lögreglu.

Hann hefur verið ákærður fyrir að þykjast vera lögreglumaður, og auk þess fyrir minni háttar brot, að bera vopn á bannsvæði.

Óljóst er hvers vegna hann var á svæðinu þar sem minningarathöfn um Kirk á að fara fram, með vopn, en leyniþjónustan segir að málið sé til rannsóknar í samvinnu við staðbundin lögregluyfirvöld.

Charlie Kirk verður heiðraður á morgun af fjölda áhrifamikilla einstaklinga, þar á meðal Donald Trump forseta og Vance varaforseta, og er líklegt að atvikið auki áhyggjur af öryggi við athöfnina.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

Fer fram tvo daga í nóvember
Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael
Sport

Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny
Heimur

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny

Troðfullt í strætó
Myndir
Innlent

Troðfullt í strætó

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum
Heimur

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá
Minning

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá

Lögreglan varar við Skattsvikurum
Innlent

Lögreglan varar við Skattsvikurum

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir
Myndir
Fólk

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir

Stærsta heilbrigðisstofnun Gaza-borgar eyðilögð í sprengjuárás
Heimur

Stærsta heilbrigðisstofnun Gaza-borgar eyðilögð í sprengjuárás

Uggi Þórður Agnarsson látinn
Minning

Uggi Þórður Agnarsson látinn

Flugvallaflygindin„alvarlegasta árás á mikilvæga innviði Danmerkur hingað til“
Heimur

Flugvallaflygindin„alvarlegasta árás á mikilvæga innviði Danmerkur hingað til“

Lagði bílnum á vatnsskúlptúr í Hafnarstræti
Myndband
Innlent

Lagði bílnum á vatnsskúlptúr í Hafnarstræti

Heimur

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny
Heimur

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny

Hópurinn reyndi að eitra fyrir Navalny í tvígang 2020
Segir viðurkenning Breta á Palestínu hylmingu yfir meðábyrgð í þjóðarmorði
Heimur

Segir viðurkenning Breta á Palestínu hylmingu yfir meðábyrgð í þjóðarmorði

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum
Heimur

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum

Stærsta heilbrigðisstofnun Gaza-borgar eyðilögð í sprengjuárás
Heimur

Stærsta heilbrigðisstofnun Gaza-borgar eyðilögð í sprengjuárás

Flugvallaflygindin„alvarlegasta árás á mikilvæga innviði Danmerkur hingað til“
Heimur

Flugvallaflygindin„alvarlegasta árás á mikilvæga innviði Danmerkur hingað til“

Allsherjarverkfall vegna Gaza lamar Ítalíu
Heimur

Allsherjarverkfall vegna Gaza lamar Ítalíu

Loka auglýsingu