1
Minning

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá

2
Landið

Hjörtur dæmdur fyrir peningaþvott

3
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

4
Peningar

Mjölnir blæðir milljónum

5
Fólk

Framkvæmdastjóri Olís selur í Garðabæ

6
Innlent

Karl er fundinn

7
Innlent

Amelía Rose truflaði ekki Landhelgisgæsluna

8
Heimur

Síðustu skilaboð Jay Slater opinberuð: „Ég mun ekki ná þessu“

9
Minning

Uggi Þórður Agnarsson látinn

10
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

Til baka

Vitni segir andlát stelpu í Reynisfjöru hafa verið mikið áfall

Reyndi að hjálpa föðurnum en það var án árangurs

Reynisfjara
Sumir fara sýna ekki aðgáta í ReynisfjöruSex hafa látið lífið á undanförnum áratug.
Mynd: Víkingur

Marcial Gomez, þjónn á Svörtu fjöru í Reynisfjöru, lýsir hörmulegum aðstæðum í kringum andlát þýskrar stelpu sem lést í fjörunni þann 2. ágúst en viðtalið við hann er hluti af ítarlegri úttekt Heimildarinnar á Reynisfjöru.

„Fólk deyr á hverjum degi en þegar þú sérð það með eigin augum breytir það miklu,“ sagði Marcial Gomez við Heimildina en þetta var sjötta banaslysið í Reynisfjöru síðasta áratuginn.

„Við vorum að vinna en síðan kom kona til okkar og sagði að einhver væri í sjónum. Við fórum niður í fjöruna og sáum föðurinn reyna að vaða ofan í sjóinn og þurftum að halda honum,“ sagði þjóninn um málið. „Við reyndum að hjálpa föðurnum og reyndum að kasta björgunarhring út í sjóinn. En í ölduganginum gekk það ekki. Það er bara hægt að kasta honum tíu metra þannig við gátum ekkert gert.“

Þá segir hann að sumir af þeim sem voru á staðnum hafi tekið upp síma og tekið atburðarrásina upp á myndband. „Það sem truflar mig er að nú eru TikTok-myndbönd,“ en myndböndin hafa farið í mikla dreifingu.

„Það sem gerðist um daginn er kraftaverk umfram harmleikur, því að hafið tók líka föðurinn og stóru systurina. Við erum heppin að tvö af þremur lifðu af,“ sagði Marcial en tekur fram að þetta hafi verið mikið áfall.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

Fer fram tvo daga í nóvember
Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael
Sport

Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny
Heimur

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny

Troðfullt í strætó
Myndir
Innlent

Troðfullt í strætó

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum
Heimur

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá
Minning

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá

Lögreglan varar við Skattsvikurum
Innlent

Lögreglan varar við Skattsvikurum

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir
Myndir
Fólk

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir

Stærsta heilbrigðisstofnun Gaza-borgar eyðilögð í sprengjuárás
Heimur

Stærsta heilbrigðisstofnun Gaza-borgar eyðilögð í sprengjuárás

Uggi Þórður Agnarsson látinn
Minning

Uggi Þórður Agnarsson látinn

Flugvallaflygindin„alvarlegasta árás á mikilvæga innviði Danmerkur hingað til“
Heimur

Flugvallaflygindin„alvarlegasta árás á mikilvæga innviði Danmerkur hingað til“

Lagði bílnum á vatnsskúlptúr í Hafnarstræti
Myndband
Innlent

Lagði bílnum á vatnsskúlptúr í Hafnarstræti

Landið

Lagt hald á sex kíló af kókaíni
Landið

Lagt hald á sex kíló af kókaíni

Sex voru handteknir vegna málsins
Stuðningur við Palestínumenn óvelkominn hjá Strandabyggð
Landið

Stuðningur við Palestínumenn óvelkominn hjá Strandabyggð

Hjörtur dæmdur fyrir peningaþvott
Landið

Hjörtur dæmdur fyrir peningaþvott

FSu fær höfðinglega gjöf frá Johan Rönning
Landið

FSu fær höfðinglega gjöf frá Johan Rönning

Morðcastssystur styrkja börn í Palestínu
Landið

Morðcastssystur styrkja börn í Palestínu

Valdimar Örn er ósáttur við utanvegaakstur
Myndband
Landið

Valdimar Örn er ósáttur við utanvegaakstur

Loka auglýsingu