1
Innlent

Læknirinn hótar Hödd málsókn

2
Innlent

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið

3
Fólk

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum

4
Heimur

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum

5
Innlent

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“

6
Menning

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð

7
Innlent

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni

8
Heimur

Rússland upplifði metfjölda farsímanetslokana í júlí

9
Landið

Einungis konur á vakt hjá slökkviliði Fjarðabyggðar

10
Heimur

Trump hótar Rússum með kjarnorkukafbátum

Til baka

Vill að RÚV sýni nýjustu mynd Attenborough

„Kemur okkur Íslendingum náttúrlega mikið við.“

David Attenborough
Sir David AttenboroughEgill er hrifinn af nýjustu heimildarmynd hins aldraða þáttagerðarmann.

Egill Helgason vill að RÚV sýni nýjustu heimildarmynd Sir David Attenborough, Ocean, enda komi efni hennar Íslendingum mikið við.

Fjölmiðlamaðurinn Egill Helgason skrifaði í morgun færslu um nýjustu heimildarmynd Sir David Attenborough, Ocea, þar sem varað er við hættum sem steðja að hafinu um heim allan.

„Fór að sjá Ocean with David Attenborough. Lýsir ótrúlega víðfemri ævintýraveröld hafsins. Glæsilegt myndefni, fágætt líf. Og svo auðvitað svörtu hliðarnar - í myndinni er aðallega einblínt á ofveiði og eyðileggingu hafsvæða, hafsbotnsins og kóralrifja. Mjög umhugsunarvert.“ Þannig hefst færsla Egils en hann segir því næst að málflutningurinn hvað varðaði fiskveiðar hafi verið nokkuð sanngjarn í myndinni.

„Svakaleg myndskeið af botnvörpuveiðum. Mikil áhersla lögð á gildi verndarsvæða í sjó en málflutningur varðandi fiskveiðar er býsna sanngjarn, fannst mér. Minna fjallað um mengun - þ.m.t. plastmengun og súrnun sjávar. Kemur okkur Íslendingum náttúrlega mikið við.“

Að lokum segir Egill að vinnuveitandi hans, RÚV ætti að sýna heimildarmyndina í sjónvarpinu:

„Efni í góða umræðu um heilbrigði sjávar. Mynd sem ætti að sýna á RÚVinu okkar og helst með greiningu fyrir og eftir.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Sótölvaðir menn létu greipar sópa á hóteli
Innlent

Sótölvaðir menn létu greipar sópa á hóteli

Hópur manna voru með ólæti inni á skemmtistað í miðborg Reykjavíkur
Læknirinn hótar Hödd málsókn
Innlent

Læknirinn hótar Hödd málsókn

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð
Myndir
Menning

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð

Trump hótar Rússum með kjarnorkukafbátum
Heimur

Trump hótar Rússum með kjarnorkukafbátum

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið
Innlent

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum
Myndir
Fólk

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum

Áhrif tollanna frá Bandaríkjunum eru mismikil innan Evrópusambandsins
Heimur

Áhrif tollanna frá Bandaríkjunum eru mismikil innan Evrópusambandsins

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum
Heimur

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni
Innlent

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni

Einungis konur á vakt hjá slökkviliði Fjarðabyggðar
Landið

Einungis konur á vakt hjá slökkviliði Fjarðabyggðar

Rússland upplifði metfjölda farsímanetslokana í júlí
Heimur

Rússland upplifði metfjölda farsímanetslokana í júlí

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“
Innlent

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“

Menning

Drullusokkar með kampavín
Menning

Drullusokkar með kampavín

Segja að hjartað sökkvi þegar þeir sjá þig á klúbbnum
Dagur B. steig óvænt á svið sem gestaleikari
Menning

Dagur B. steig óvænt á svið sem gestaleikari

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð
Myndir
Menning

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð

Götubitahátíðinni í Hljómskálagarðinum lýkur í dag
Myndir
Menning

Götubitahátíðinni í Hljómskálagarðinum lýkur í dag

Emmsjé Gauti „fokkar shitti upp“
Menning

Emmsjé Gauti „fokkar shitti upp“

Loka auglýsingu