1
Fólk

Prettyboitjokkó opnar sig um áföllin

2
Heimur

Tveir breskir bræður drukknuðu fyrir framan föður sinn á strönd á Spáni

3
Pólitík

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór

4
Innlent

Ísbjörn sást á ísbreiðu út af Straumnesi

5
Landið

Þrjár sundlaugar á Austurlandi stóðust ekki hollustukröfur í fyrra

6
Innlent

Sómalskir hælisleitendur krefjast tafarlausrar afgreiðslu mála

7
Heimur

Rússnesk sjónvarpsstöð sýnir byggingar skola á haf út þegar flóðbylgja rekur á land

8
Innlent

„Hvers konar skilaboð eru það að refsa ungmennum fyrir það sem er gert vel?“

9
Innlent

Landlæknir varar við lífshættulegum fegrunarmeðferðum með ólöglegu bótúlíneitri

10
Pólitík

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“

Til baka

Vilja ekki Grænland

Knattspyrnusamband Norður- og Mið-Ameríku og karabísku eyjanna, CONCACA, synjaði umsókn Grænlands að sambandinu, og það með öllum greiddum atkvæðum. Grænlendingar eru súrir og benda á að Færeyjar séu í svipaðri stöðu og þeir.

Landslið Grænland fótbolti
Grænlendingar ekki viðurkenndirVilja keppa á alþjóðavettvangi í knattspyrnu
Mynd: Grænlenska knattspyrnusambandið.

Grænlendingar fengu ekki viðurkenningu fyrir landslið sín í knattspyrnu til að taka þátt í undankeppnum stórmóta, líkt og þeir vonuðust til, en þetta varð ljóst eftir að umsókn Grænlendinga í CONCACAF var hafnað.

Grænland fær ekki keppnisrétt fyrir landslið sín í knattspyrnu í undankeppnum stórmóta á næstunni. Knattspyrnusamband Norður- og Mið-Ameríku og karabísku eyjanna, CONCACA, synjaði umsókn Grænlands að sambandinu, og það með öllum greiddum atkvæðum.

Grænlendingar hafa áður athugað með að fá aðild að Evrópska knattspyrnusambandinu, UEFA, en það gekk ekki upp vegna legu landsins. Hófst þá grænlenska knattspyrnusambandið handa við að sækja um aðild að CONCACAF.

Grænlendingar eru eðlilega svekktir með þessa niðurstöðu og benda á að nágrannar þeirra, Færeyingar, hafa haft fulla og sjálfstæða aðild að UEFA og FIFA um áratugaskeið og geta tekið þátt í undankeppnum EM og HM þrátt fyrir að vera sambandsríki Danmerkur.

Þrátt fyrir vonbrigðin að þessu sinni þá munu Grænlendingar engu að síður halda úti landsliði í knattspyrnu. Hisn vegar eru verkefnin af mjög svo skornum skammti þar sem grænlenska landsliðið er ekki formlega viðurkennt af FIFA.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Amir gekk 12 km eftir mat – fékk afganga og var skotinn til bana
Myndband
Heimur

Amir gekk 12 km eftir mat – fékk afganga og var skotinn til bana

Bandarískur uppljóstrari lýsir stríðsglæpum Ísraelshers
Ungir umhverfissinnar krefjast banns við olíuleit á Drekasvæðinu
Innlent

Ungir umhverfissinnar krefjast banns við olíuleit á Drekasvæðinu

Sómalskir hælisleitendur krefjast tafarlausrar afgreiðslu mála
Innlent

Sómalskir hælisleitendur krefjast tafarlausrar afgreiðslu mála

Himinhá sekt blasir við ef körfuboltalið neita að spila gegn Ísrael
Sport

Himinhá sekt blasir við ef körfuboltalið neita að spila gegn Ísrael

Ísbjörn sást á ísbreiðu út af Straumnesi
Innlent

Ísbjörn sást á ísbreiðu út af Straumnesi

Ferðamaður á áttræðisaldri lést á Breiðamerkursandi
Innlent

Ferðamaður á áttræðisaldri lést á Breiðamerkursandi

Lögreglan sendi óvart út falsaða mynd
Innlent

Lögreglan sendi óvart út falsaða mynd

James Van Der Beek opnar sig um lífið með krabbamein
Heimur

James Van Der Beek opnar sig um lífið með krabbamein

„Hvers konar skilaboð eru það að refsa ungmennum fyrir það sem er gert vel?“
Innlent

„Hvers konar skilaboð eru það að refsa ungmennum fyrir það sem er gert vel?“

Skorar á KKÍ að hætta við leik gegn Ísrael
Innlent

Skorar á KKÍ að hætta við leik gegn Ísrael

Loðnuvinnslan kaupir Ebba-útgerðina á Akranesi
Landið

Loðnuvinnslan kaupir Ebba-útgerðina á Akranesi

Skólar á vegum GRÓ órjúfanlegur hluti af alþjóðlegri þróunarsamvinnu Íslands
Innlent

Skólar á vegum GRÓ órjúfanlegur hluti af alþjóðlegri þróunarsamvinnu Íslands

Landlæknir varar við lífshættulegum fegrunarmeðferðum með ólöglegu bótúlíneitri
Ný frétt
Innlent

Landlæknir varar við lífshættulegum fegrunarmeðferðum með ólöglegu bótúlíneitri

Sport

Himinhá sekt blasir við ef körfuboltalið neita að spila gegn Ísrael
Sport

Himinhá sekt blasir við ef körfuboltalið neita að spila gegn Ísrael

Írska körfuknattleikssambandið íhugar viðbrögð eftir að hafa verið dregið á móti Ísrael
Veigar hársbreidd frá úrslitakeppni á sterkasta ungmennamóti heims í golfi
Sport

Veigar hársbreidd frá úrslitakeppni á sterkasta ungmennamóti heims í golfi

„Ég ólst upp í Manchester United treyju“
Sport

„Ég ólst upp í Manchester United treyju“

Stjórnendur Manchester United á Vopnafirði að ræða framtíð félagsins
Sport

Stjórnendur Manchester United á Vopnafirði að ræða framtíð félagsins

Svíar sækjast eftir virðingu og verðlaunum á EM
Sport

Svíar sækjast eftir virðingu og verðlaunum á EM

Loka auglýsingu