1
Minning

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá

2
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

3
Peningar

Mjölnir blæðir milljónum

4
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

5
Minning

Uggi Þórður Agnarsson látinn

6
Peningar

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári

7
Innlent

Lögreglan varar við Skattsvikurum

8
Fólk

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir

9
Innlent

Lagði bílnum á vatnsskúlptúr í Hafnarstræti

10
Heimur

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum

Til baka

Viðskipti við Ísrael stóraukist á Íslandi frá upphafi þjóðarmorðs

Innflutningur frá Ísrael tók stökk árið 2024.

peningar
Íslenskar krónurInnflutningur frá Ísrael hefur stóraukist.
Mynd: Bernhard Richter/Shutterstock

Vöruviðskipti við Ísrael stórjukust á Íslandi árið 2024 og náði meira en þremur milljörðum króna.

Undanfarin 10 ár hefur útflutningur frá Íslandi til Ísraels aukist jafnt og þétt en mestur var hann árið 2022 en þá fluttu Ísraelar inn íslenskar vörur fyrir 334 milljónir króna. Innflutningur frá Ísrael til Íslands var árið 2023, 831 milljónir en rauk upp árið 2024 og fór í 3.353 milljarða króna. Það er 303,4 prósent aukning milli ára. Upplýsingarnar eru fengnar frá Hagstofu Íslands.

Graf: Viðskipti við Ísrael
Viðskipti Ísland við ÍsraelInnflutningur frá Ísrael hefur aukist um 303,4 prósent á milli ára.

Athyglisvert er að sjá hversu gríðarlega mikil aukningin er á innflutningi frá Ísrael til landsins frá því 7. október 2023, þegar Ísraelsher hóf stórfelldar árásir á Gaza, í kjölfar voðaverka Hamas-liða í Ísrael. Sjaldan eða aldrei hafa jafn margir jarðarbúar sniðgengið vörur frá Ísrael og nú, enda her landsins grunaður um þjóðarmorð á Palestínumönnum.

Mannlíf hafði samband við Hagstofu Íslands til að fá útskýringu á þessari gríðarlegu aukningu á innflutningi frá Ísrael en í skriflegu svari kemur fram að ástæðan sé umfangsmikill innflutningur á tölvuvörum hjá fyrirtækjum sem reka gagnaver hér á landi.

„Innflutningur hefur aukist gríðarlega að undanförnu vegna umfangsmikils innflutnings á tölvuvörum hjá þeim fyrirtækjum sem reka gagnaver hér á landi. Þessi aukning sem þú vísar til fellur undir þann innflutning. Tollskrárnúmerið sem þessi innflutningur fellur undir er 85176200, Vélar fyrir móttöku, umbreytingar og sendingar á rafrænum gögnum, einnig skiptar og beinar, routers.“

Undanfarna mánuði hefur þrýstingur aukist til muna á íslensk yfirvöld vegna þjóðarmorðs Ísraela og hafa bæði stuðningsmenn Palestínu hér á landi og miðstjórn ASÍ krafist viðskiptabanns á Ísrael.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Tæplega 700 án vinnu í meira en 18 mánuði
Innlent

Tæplega 700 án vinnu í meira en 18 mánuði

Ekki er gefið upp hversu margir þiggja bætur
Gæsluvarðhald yfir leikskólastarfsmanninum framlengt enn og aftur
Innlent

Gæsluvarðhald yfir leikskólastarfsmanninum framlengt enn og aftur

Endaraðhús á Seltjarnarnesi með stórfenglegu útsýni
Fólk

Endaraðhús á Seltjarnarnesi með stórfenglegu útsýni

Eva lýsir alvarlegu slysi hjólreiðamanns
Innlent

Eva lýsir alvarlegu slysi hjólreiðamanns

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir
Landið

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir

Dagur fagnar ástinni með rómantískri færslu
Fólk

Dagur fagnar ástinni með rómantískri færslu

Drónaárásir gerðar á fjölda hjálparbáta á leið til Gaza
Myndband
Heimur

Drónaárásir gerðar á fjölda hjálparbáta á leið til Gaza

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári
Peningar

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári

Blómin á þakinu er uppáhalds barnabók forsætisráðherra
Fólk

Blómin á þakinu er uppáhalds barnabók forsætisráðherra

Eldamennska fór úr böndunum
Innlent

Eldamennska fór úr böndunum

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael
Sport

Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny
Heimur

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny

Peningar

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári
Peningar

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári

Tískudrottningin var fyrir fjárhagslegu áfalli vegna bruna
Fimmtán auðjöfrar á Austurlandi
Peningar

Fimmtán auðjöfrar á Austurlandi

Mjölnir blæðir milljónum
Peningar

Mjölnir blæðir milljónum

Airpods Pro 3 kosta 40 prósent meira á Íslandi
Peningar

Airpods Pro 3 kosta 40 prósent meira á Íslandi

Megavikutilboð Domino's hækkar í verði
Peningar

Megavikutilboð Domino's hækkar í verði

Sautján Akureyringar sem raka inn seðlum
Peningar

Sautján Akureyringar sem raka inn seðlum

Loka auglýsingu