1
Minning

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá

2
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

3
Peningar

Mjölnir blæðir milljónum

4
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

5
Minning

Uggi Þórður Agnarsson látinn

6
Peningar

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári

7
Innlent

Lögreglan varar við Skattsvikurum

8
Fólk

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir

9
Innlent

Lagði bílnum á vatnsskúlptúr í Hafnarstræti

10
Heimur

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum

Til baka

Ákváðu óvænt að lækka vextina

Peningastefnunefnd einróma um vaxtalækkun, sem eru góðar fréttir fyrir fólk með óverðtryggð húsnæðislán.

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands Seðlabanki. Peningastefnunefnd er nú skipuð þannig: Ásgeir Jónsson, formaður, Þórarinn G. Pétursson, staðgengill formanns, Tómas Brynjólfsson, Herdís Steingrímsdóttir og Ásgerður Ósk Pétursdóttir.
PeningastefnunefndinPeningastefnunefnd var einróma um vaxtalækkun. Hún er nú skipuð þannig: Ásgeir Jónsson, formaður, Þórarinn G. Pétursson, staðgengill formanns, Tómas Brynjólfsson, Herdís Steingrímsdóttir og Ásgerður Ósk Pétursdóttir.
Mynd: Seðlabankinn

Stýrivextir lækka um 0,25% í dag, samkvæmt einróma ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands og verða þeir 7,5%, sem þó er hátt í sögulegu tilliti.

Greinendur höfðu margir hverjir búist við því að engin lækkun yrði á vöxtum í dag, vegna þess að verðbólgutölur höfðu hækkað. Seðlabankinn spáir því nú að verðbólga haldist vel fyrir ofan viðmið á árinu. Það þýðir að verðtryggð lán hækka um samsvarandi hlutfall. „Verðbólga var 4,2% í apríl og hefur minnkað töluvert frá því sem hún var mest fyrir tveimur árum. Samkvæmt nýbirtri spá Seðlabankans mun hún haldast nálægt 4% út árið en taka síðan að hjaðna í markmið,“ skýrir peningastefnunefnd í yfirlýsingu sinni.

Vísitala neysluverðs, sem er grunnur verðbólgumælinga, hækkaði meira en búist var við í apríl. Hluti af ástæðunni er hærra matvælaverð. Verðlagseftirlit Alþýðusambands Íslands greindi frá því að verð matvæla hafi farið ört hækkandi á þessu ári og að nautakjöt hefði í einhverjum tilfellum hækkað um 20% á einu ári.

„Þótt verðbólga hafi hjaðnað og verðbólguvæntingar lækkað síðustu misseri er verðbólguþrýstingur enn til staðar,“ segir peningastefnunefnd. „Þær aðstæður hafa því ekki skapast að hægt sé að slaka á núverandi raunvaxtaaðhaldi peningastefnunnar. Ljóst er að frekari skref til lækkunar vaxta eru háð því að verðbólga færist nær 2,5% markmiði bankans.“

Vegna þess að verðbólga jókst umfram væntingar í apríl spáðu greiningadeildir Landsbankans og Íslandsbanka því að engin vaxtalækkun yrði í dag. Arion banki spáði hins vegar 0,25% lækkun.

Næsta ákvörðun um stýrivexti verður ekki tekin fyrr en 20. ágúst.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Tæplega 700 án vinnu í meira en 18 mánuði
Innlent

Tæplega 700 án vinnu í meira en 18 mánuði

Ekki er gefið upp hversu margir þiggja bætur
Gæsluvarðhald yfir leikskólastarfsmanninum framlengt enn og aftur
Innlent

Gæsluvarðhald yfir leikskólastarfsmanninum framlengt enn og aftur

Endaraðhús á Seltjarnarnesi með stórfenglegu útsýni
Fólk

Endaraðhús á Seltjarnarnesi með stórfenglegu útsýni

Eva lýsir alvarlegu slysi hjólreiðamanns
Innlent

Eva lýsir alvarlegu slysi hjólreiðamanns

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir
Landið

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir

Dagur fagnar ástinni með rómantískri færslu
Fólk

Dagur fagnar ástinni með rómantískri færslu

Drónaárásir gerðar á fjölda hjálparbáta á leið til Gaza
Myndband
Heimur

Drónaárásir gerðar á fjölda hjálparbáta á leið til Gaza

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári
Peningar

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári

Blómin á þakinu er uppáhalds barnabók forsætisráðherra
Fólk

Blómin á þakinu er uppáhalds barnabók forsætisráðherra

Eldamennska fór úr böndunum
Innlent

Eldamennska fór úr böndunum

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael
Sport

Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny
Heimur

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny

Peningar

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári
Peningar

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári

Tískudrottningin var fyrir fjárhagslegu áfalli vegna bruna
Fimmtán auðjöfrar á Austurlandi
Peningar

Fimmtán auðjöfrar á Austurlandi

Mjölnir blæðir milljónum
Peningar

Mjölnir blæðir milljónum

Airpods Pro 3 kosta 40 prósent meira á Íslandi
Peningar

Airpods Pro 3 kosta 40 prósent meira á Íslandi

Megavikutilboð Domino's hækkar í verði
Peningar

Megavikutilboð Domino's hækkar í verði

Sautján Akureyringar sem raka inn seðlum
Peningar

Sautján Akureyringar sem raka inn seðlum

Loka auglýsingu