1
Minning

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá

2
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

3
Peningar

Mjölnir blæðir milljónum

4
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

5
Innlent

Karl er fundinn

6
Minning

Uggi Þórður Agnarsson látinn

7
Innlent

Lögreglan varar við Skattsvikurum

8
Fólk

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir

9
Innlent

Lagði bílnum á vatnsskúlptúr í Hafnarstræti

10
Heimur

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum

Til baka

Verð á enska boltanum tilkynnt í júlí

Talið er að Sýn þurfi greiða í kringum fjóra milljarða fyrir sýningarréttinn

Herdís Dröfn
Herdís Dröfn er forstjóri SýnarKeypti enska boltann dýrum dómi
Mynd: Sýn

Verð á enska boltanum hjá Sýn verður kynnt í júlí samkvæmt starfsmanni áskriftardeildar fyrirtæksins.

Mikil umræða hefur ríkt í samfélagi knattspyrnuáhugamanna undanfarna mánuði af hverju ekki væri búið að kynna mögulegar áskriftarleiðir til að horfa á enska boltann en Sýn tryggði sér sýningarréttinn í júní 2024 og er því heilt ár liðið án þess að fyrirtækið hafi gefið upp verð. Það mun hins vegar breytast í júlí en starfsmönnum fyrirtæksins var greint frá þessu á fundi í síðustu viku.

Samkvæmt heimildum fjölmiðla mun Sýn borga í kringum fjóra milljarða fyrir sýningarréttinn næstu fjögur ár.

Sýningarrétturinn hefur undanfarin sex ár verið hjá Sjónvarpi Símans en María Björk Einarsdóttir, forstjóri Símans, telur verið á sýningarréttinum of hátt. „Að okk­ar mati eru já­kvæðu rekstr­ar­legu áhrif­in af enska bolt­an­um of­met­in. Enski bolt­inn styður vissu­lega við fjar­skipta­sölu, en ekki nógu mikið til að svara kostnaði að okk­ar mati. Til að mynda fjölgaði in­ter­netteng­ing­um hjá Sím­an­um ein­ung­is um 1.200 fyrsta árið eft­ir að við feng­um rétt­inn árið 2019. Við höf­um skoðað gögn­in yfir þessi sex ár sem við höf­um haft sýn­ing­ar­rétt­inn og met­um það sem svo að án hans séu nettó áhrif á rekstr­ar­hagnað og sjóðstreymi já­kvæð. Verðið á sýn­ing­ar­rétt­in­um er ein­fald­lega orðið það hátt,“ sagði María Björk við mbl.is fyrr á þessu ári.

Herdís Dröfn Fjeldsted, forstjóri Sýnar, hefur ekki svarað fyrirspurnum Mannlífs um ýmsa hluti, meðal annars enska boltann, þrátt fyrir að fyrirtækið hafi sérstaklega óskað eftir fyrirspurnum í kjölfar þess að nafni Stöðvar 2 var breytt í Sýn í síðustu viku og mikil óvissa hefur ríkt í kringum fyrirtækið undanfarna mánuði.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Eldamennska fór úr böndunum
Innlent

Eldamennska fór úr böndunum

Reykræsta þurfti húsið að sögn lögreglu
Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael
Sport

Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny
Heimur

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny

Troðfullt í strætó
Myndir
Innlent

Troðfullt í strætó

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum
Heimur

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá
Minning

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá

Lögreglan varar við Skattsvikurum
Innlent

Lögreglan varar við Skattsvikurum

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir
Myndir
Fólk

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir

Stærsta heilbrigðisstofnun Gaza-borgar eyðilögð í sprengjuárás
Heimur

Stærsta heilbrigðisstofnun Gaza-borgar eyðilögð í sprengjuárás

Uggi Þórður Agnarsson látinn
Minning

Uggi Þórður Agnarsson látinn

Flugvallaflygindin„alvarlegasta árás á mikilvæga innviði Danmerkur hingað til“
Heimur

Flugvallaflygindin„alvarlegasta árás á mikilvæga innviði Danmerkur hingað til“

Peningar

Mjölnir blæðir milljónum
Peningar

Mjölnir blæðir milljónum

Gunnar Nelson er einn af eigendum félagsins
Krefst aðgerða vegna stöðu láglaunafólks og húsnæðisvanda
Peningar

Krefst aðgerða vegna stöðu láglaunafólks og húsnæðisvanda

Airpods Pro 3 kosta 40 prósent meira á Íslandi
Peningar

Airpods Pro 3 kosta 40 prósent meira á Íslandi

Megavikutilboð Domino's hækkar í verði
Peningar

Megavikutilboð Domino's hækkar í verði

Sautján Akureyringar sem raka inn seðlum
Peningar

Sautján Akureyringar sem raka inn seðlum

Fimmtán auðjöfrar á Austurlandi
Peningar

Fimmtán auðjöfrar á Austurlandi

Loka auglýsingu