1
Minning

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá

2
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

3
Peningar

Mjölnir blæðir milljónum

4
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

5
Minning

Uggi Þórður Agnarsson látinn

6
Innlent

Lögreglan varar við Skattsvikurum

7
Fólk

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir

8
Innlent

Lagði bílnum á vatnsskúlptúr í Hafnarstræti

9
Heimur

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum

10
Heimur

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny

Til baka

Ráðherra veitir 150 milljón króna viðbótarframlagi til starfsemi UNRWA

Utanríkisráðherra segir ástandið á Gaza hryllilegt og hefur ákveðið að veita 150 milljóna króna viðbótarkjarnaframlag til Palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna vegna átakanna fyrir botni Miðjarðarhafs

Þorgerður Katrín á viðburði Riddara Kærleikans
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherraVeitir 150 milljóna króna viðbótarkjarnaframlag til Palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna
Mynd: Víkingur

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra hefur ákveðið að veita 150 milljóna króna viðbótarkjarnaframlag til Palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna (UNRWA) vegna átakanna fyrir botni Miðjarðarhafs.

Martin S Eyjólfsson

Það var Martin Eyjólfsson, ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins, sem tilkynnti um framlagið á ársfundi ráðgjafaráðs UNRWA (Advisory Commission) sem haldinn var á fjarfundarformi í gær.

Hefur einnig verið ákveðið að veita 30 milljóna króna viðbótarframlag til svæðissjóðs Samhæfingarskrifstofu aðgerða Sameinuðu þjóðanna í mannúðarmálum (OCHA) fyrir Palestínu (OCHA oPt).

Þorgerður Katrín segir að það sé skylda þjóða heimsins að leggja sitt af mörkum til að reyna allt hvað þær geta til að lina þjáningar íbúa á Gaza, er hafa þurft að upplifa algjöran hrylling, hungursneyð og „horfa nú fram á hræðilegan skort.“

Gaza

Hún bætir því við að „stuðningur við þá grunnþjónustu sem UNRWA veitir Palestínuflóttamönnum á Gaza og Vesturbakkanum og í nágrannaríkjunum; Jórdaníu, Sýrlandi og Líbanon, er lykilþáttur í að viðhalda eins miklum stöðugleika og mögulegt er í þessum hörmulegu aðstæðum“ og segir Þorgerður Katrín ástandið vera þyngra en tárum taki og að “alþjóðasamfélagið verði að bregðast við.”

Ísland hefur ekki áður átt aðild að ráðgjafaráði UNRWA. Landið fékk að þessu sinni sérstakt boð um að sækja fund þess í ljósi þeirra aðstæðna er ríkja í Mið-Austurlöndum, og einnig á grundvelli þess að hafa um langt árabil verið stuðningsríki stofnunarinnar.

UNRWA þiggur umboð sitt frá allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna og hefur þorri aðildarríkjanna mótmælt banni ísraelskra stjórnvalda við starfsemi UNRWA á Gaza, þar á meðal Ísland.

Segir Þorgerður Katrín að „vegna þess neyðarástands sem skapast hefur á Gaza hafa íslensk stjórnvöld hækkað framlög sín til neyðaraðstoðar á grundvelli mannúðarsjónarmiða” en frá árinu 2023 hafa kjarnaframlög til UNRWA numið yfir 250 milljónum króna „en á þessu ári eru framlögin nú þegar orðin 260 milljónir króna, segir Þorgerður Katrín.

Hún bendir einnig á að auk UNRWA hefur Ísland styrkt Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP), svæðasjóð OCHA fyrir Palestínu, Rauða hálfmánann á Gaza gegnum Rauða krossinn á Íslandi, og UNESCO.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Drónaárásir gerðar á fjölda hjálparbáta á leið til Gaza
Myndband
Heimur

Drónaárásir gerðar á fjölda hjálparbáta á leið til Gaza

„Við erum að upplifa þessar sálfræðilegu aðgerðir beint, hér og nú, en við látum ekki hræða okkur“
Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári
Peningar

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári

Blómin á þakinu er uppáhalds barnabók forsætisráðherra
Fólk

Blómin á þakinu er uppáhalds barnabók forsætisráðherra

Eldamennska fór úr böndunum
Innlent

Eldamennska fór úr böndunum

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael
Sport

Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny
Heimur

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny

Troðfullt í strætó
Myndir
Innlent

Troðfullt í strætó

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum
Heimur

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá
Minning

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá

Lögreglan varar við Skattsvikurum
Innlent

Lögreglan varar við Skattsvikurum

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir
Myndir
Fólk

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir

Pólitík

Jón Gnarr leggur til nafnabreytingu á Viðreisn
Pólitík

Jón Gnarr leggur til nafnabreytingu á Viðreisn

„Viðreisn er því frekar hlutlaust nafn. Kannski eins og Hyundai“
„Þessi samningur hefur mikla þýðingu fyrir hagsmuni okkar“
Pólitík

„Þessi samningur hefur mikla þýðingu fyrir hagsmuni okkar“

Flytur ávarp hjá samtökum sem sæta rannsókn
Pólitík

Flytur ávarp hjá samtökum sem sæta rannsókn

Alexandra segir antifa ekki vera samtök heldur andstaða við fasisma
Pólitík

Alexandra segir antifa ekki vera samtök heldur andstaða við fasisma

Hannes Hólmsteinn tekur upp hanskann fyrir Trump
Pólitík

Hannes Hólmsteinn tekur upp hanskann fyrir Trump

Jón Gnarr biðlar til Höllu forseta
Pólitík

Jón Gnarr biðlar til Höllu forseta

Loka auglýsingu