1
Innlent

Ummæli Stefáns Einars koma starfsfólki fæðingardeildar í opna skjöldu

2
Heimur

Satt og logið um kossamyndafárið á Coldplay-tónleikunum

3
Heimur

Vinsæll gervisykur hefur neikvæð áhrif á heilastarfsemi

4
Innlent

Fyrirmyndir Skjaldar Íslands

5
Innlent

Skjöldur Íslands hefur lokað Facebook-hópnum sínum

6
Innlent

Ljósmyndari Moggans heppinn að vera með gleraugu þegar málningu var skvett á hann

7
Innlent

Kári Stefánsson ósáttur við sjálfan sig og Stefán Einar

8
Fólk

Framkvæmdarstjóri stefnumótunar Nova kaupir hús á 235 milljónir króna

9
Heimur

Maður bitinn af hákarli við Fuerteventura

10
Pólitík

Karl Héðinn stígur til hliðar

Til baka

Veigar hársbreidd frá úrslitakeppni á sterkasta ungmennamóti heims í golfi

Fór hringinn á 69 höggum

Veigar Heiðarsson
Veigar Heiðarsson árið 2023Veigar stóð sig með mikilli prýði á mótinu
Mynd: kylfingur.is

Veigar Heiðarsson lék frábærlega á öðrum keppnishringnum á US Junior Amateur Championship, einu sterkasta ungmennamóti heims í golfi. Hann fór hringinn á 69 höggum, tveimur undir pari vallarins, og skilaði þar með flottum hring þar sem hann fékk fimm fugla og þrjá skolla. Sá síðasti kom á níundu holunni, sem var jafnframt loka­hola dagsins hjá Veigari.

Heildarskor Veigars eftir tvo hringi var fjögur högg yfir par. Eftir talsverðar hræringar í stöðunni endaði hann jafn öðrum í 65. sæti, aðeins einu sæti frá því að tryggja sér sæti í úrslitakeppni mótsins, þar sem efstu 64 keppendurnir halda áfram í holukeppni.

Líkur voru á því að 16 keppendur myndu ljúka á fjórum yfir pari og þurfa að leika bráðabana um síðasta sætið í úrslitakeppninni. En þá náði einn þeirra fugli á næstsíðustu holu og lyfti sér upp fyrir hina. Þeir sem sátu eftir á fjórum yfir, þar á meðal Veigar, urðu því að láta sér lynda 65. sætið, rétt utan við að komast áfram. Óneitanlega svekkjandi niðurstaða eftir glæsilegan leik.

Eins og Akureyri.net greindi frá er US Junior Amateur Championship afar virt mót og talið það sterkasta í ungmennagolfi á heimsvísu. Veigar er sá fyrsti frá Íslandi sem kemst á mótið, en árlega sækja þúsundir ungra kylfinga um þátttöku í von um eitt af 264 lausum sætum. Að Veigar hafi ekki aðeins tryggt sér þátttöku heldur einnig verið skrefi frá úrslitakeppni, segir mikið um hæfileika hans. Með frammistöðunni hefur hann tryggt sér sess meðal bestu ungkylfinga heims.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Kári Stefánsson ósáttur við sjálfan sig og Stefán Einar
Innlent

Kári Stefánsson ósáttur við sjálfan sig og Stefán Einar

„Það var óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“
Franskir saksóknarar krefjast réttarhalda yfir Depardieu
Heimur

Franskir saksóknarar krefjast réttarhalda yfir Depardieu

Hungur Palestínumanna afskrifað í opinberri umræðu
Heimur

Hungur Palestínumanna afskrifað í opinberri umræðu

Framkvæmdarstjóri stefnumótunar Nova kaupir hús á 235 milljónir króna
Myndir
Fólk

Framkvæmdarstjóri stefnumótunar Nova kaupir hús á 235 milljónir króna

Eldri kona alvarlega slösuð eftir eldsvoða í sumarhúsi í Svíþjóð
Heimur

Eldri kona alvarlega slösuð eftir eldsvoða í sumarhúsi í Svíþjóð

Vinsæll gervisykur hefur neikvæð áhrif á heilastarfsemi
Heimur

Vinsæll gervisykur hefur neikvæð áhrif á heilastarfsemi

Skjöldur Íslands hefur lokað Facebook-hópnum sínum
Innlent

Skjöldur Íslands hefur lokað Facebook-hópnum sínum

Karl Héðinn stígur til hliðar
Pólitík

Karl Héðinn stígur til hliðar

Satt og logið um kossamyndafárið á Coldplay-tónleikunum
Heimur

Satt og logið um kossamyndafárið á Coldplay-tónleikunum

Ljósmyndari Moggans heppinn að vera með gleraugu þegar málningu var skvett á hann
Myndir
Innlent

Ljósmyndari Moggans heppinn að vera með gleraugu þegar málningu var skvett á hann

Ummæli Stefáns Einars koma starfsfólki fæðingardeildar í opna skjöldu
Innlent

Ummæli Stefáns Einars koma starfsfólki fæðingardeildar í opna skjöldu

Fyrirmyndir Skjaldar Íslands
Innlent

Fyrirmyndir Skjaldar Íslands

Sport

Veigar hársbreidd frá úrslitakeppni á sterkasta ungmennamóti heims í golfi
Sport

Veigar hársbreidd frá úrslitakeppni á sterkasta ungmennamóti heims í golfi

Fór hringinn á 69 höggum
Lætur málþófið ekki stoppa sig og ætlar „að fylgjast með stelpunum á EM“
Sport

Lætur málþófið ekki stoppa sig og ætlar „að fylgjast með stelpunum á EM“

„Ég ólst upp í Manchester United treyju“
Sport

„Ég ólst upp í Manchester United treyju“

Stjórnendur Manchester United á Vopnafirði að ræða framtíð félagsins
Sport

Stjórnendur Manchester United á Vopnafirði að ræða framtíð félagsins

Svíar sækjast eftir virðingu og verðlaunum á EM
Sport

Svíar sækjast eftir virðingu og verðlaunum á EM

Loka auglýsingu