1
Innlent

Matvælastofnun varar við fæðubótarefni

2
Peningar

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári

3
Landið

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir

4
Heimur

Áhöfn skemmtisnekkju hélt froðupartýinu áfram þrátt fyrir andlát farþega

5
Fólk

Endaraðhús á Seltjarnarnesi með stórfenglegu útsýni

6
Heimur

Ítalía sendir herskip til hjálpar flota Gretu Thunberg

7
Innlent

Eldri maður lést í banaslysi við Vatnagarða

8
Innlent

Eva lýsir alvarlegu slysi hjólreiðamanns

9
Fólk

Dagur fagnar ástinni með rómantískri færslu

10
Innlent

Tæplega 700 án vinnu í meira en 18 mánuði

Til baka

Veiðigjald gæti skilað ríkinu 17,3 milljörðum á næsta ári

Breytt frumvarp lagt fram á þingi.

Hanna Katrin Fridriksson
Hanna Katrín FriðrikssonNýtt frumvarp um veiðigjöld hefur verið lagt fram.
Mynd: Stjórnarráðið

Samkvæmt nýju frumvarpi atvinnuvegaráðherra, Hönnu Katrínar Friðriksson, er gert ráð fyrir að veiðigjald verði áætlað um 19,5 milljarðar króna árið 2026. Þegar frítekjumark er tekið með í reikninginn má búast við að ríkið fái um 17,3 milljarða í tekjur af gjaldinu.

Frumvarpið, sem nú hefur verið lagt fram á Alþingi, miðar að því að breyta útreikningi á aflaverðmæti í veiðigjaldi. Markmiðið er að gjaldið endurspegli betur raunverulegt verðmæti veiðanna og tryggi sanngjarnt gjald fyrir nýtingu auðlindarinnar, að því er segir á vef Stjórnarráðsins.

Frumvarpið fór í samráðsgátt 25. mars og bárust 112 umsagnir, flest jákvæðar. Nokkur sveitarfélög höfðu þó athugasemdir sem leiddu til breytinga á frumvarpinu.

Helsta breytingin snýr að frítekjumarki. Fyrir flestar tegundir verður það 40% af fyrstu 9 milljónum króna í álagningu á ári. Fyrir þorsk og ýsu er frítekjumarkið hærra, 40% af fyrstu 50 milljónum króna. Með þessu á að draga úr áhrifum hærra veiðigjalds á minni og meðalstór útgerðarfyrirtæki.

Í frumvarpinu hefur einnig verið bætt við greiningum á áhrifum þess á um 100 stærstu fyrirtæki greinarinnar, áhrif á skattlagningu og samanburði við verðmyndun í Noregi.

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi hafa gagnrýnt frumvarpið fyrir skort á vandaðri undirbúningsvinnu og áhrifamati.

Samkvæmt frumvarpinu gætu tekjur ríkissjóðs af veiðigjaldi fyrir uppsjávartegundir aukist um 3-4 milljarða og um 5-6 milljarða fyrir þorsk og ýsu. Áætlað er að álagt veiðigjald verði um 19,5 milljarðar árið 2026, en hefði verið 11,2 milljarðar samkvæmt núgildandi lögum.

Á árunum 2027 til 2030 er gert ráð fyrir að veiðigjald verði á bilinu 18-19 milljarðar á ári. Tölurnar eru þó háðar óvissu þar sem þær byggjast meðal annars á loðnukvóta og afkomu fyrirtækja.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Seðlabankastjóri undir smásjá yfirvalda
Innlent

Seðlabankastjóri undir smásjá yfirvalda

Bankastjórinn á að hafa eftirlit með unnustu sinni
Ökufantur ók niður fjölda skilta
Innlent

Ökufantur ók niður fjölda skilta

Eldri maður lést í banaslysi við Vatnagarða
Innlent

Eldri maður lést í banaslysi við Vatnagarða

Dæmdur í fangelsi fyrir tæp 12 grömm af maríhúana
Innlent

Dæmdur í fangelsi fyrir tæp 12 grömm af maríhúana

Ítalía sendir herskip til hjálpar flota Gretu Thunberg
Heimur

Ítalía sendir herskip til hjálpar flota Gretu Thunberg

Matvælastofnun varar við fæðubótarefni
Innlent

Matvælastofnun varar við fæðubótarefni

Áhöfn skemmtisnekkju hélt froðupartýinu áfram þrátt fyrir andlát farþega
Heimur

Áhöfn skemmtisnekkju hélt froðupartýinu áfram þrátt fyrir andlát farþega

Tæplega 700 án vinnu í meira en 18 mánuði
Innlent

Tæplega 700 án vinnu í meira en 18 mánuði

Gæsluvarðhald yfir leikskólastarfsmanninum framlengt enn og aftur
Innlent

Gæsluvarðhald yfir leikskólastarfsmanninum framlengt enn og aftur

Endaraðhús á Seltjarnarnesi með stórfenglegu útsýni
Myndir
Fólk

Endaraðhús á Seltjarnarnesi með stórfenglegu útsýni

Eva lýsir alvarlegu slysi hjólreiðamanns
Innlent

Eva lýsir alvarlegu slysi hjólreiðamanns

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir
Landið

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir

Dagur fagnar ástinni með rómantískri færslu
Fólk

Dagur fagnar ástinni með rómantískri færslu

Pólitík

Jón Gnarr leggur til nafnabreytingu á Viðreisn
Pólitík

Jón Gnarr leggur til nafnabreytingu á Viðreisn

„Viðreisn er því frekar hlutlaust nafn. Kannski eins og Hyundai“
„Þessi samningur hefur mikla þýðingu fyrir hagsmuni okkar“
Pólitík

„Þessi samningur hefur mikla þýðingu fyrir hagsmuni okkar“

Flytur ávarp hjá samtökum sem sæta rannsókn
Pólitík

Flytur ávarp hjá samtökum sem sæta rannsókn

Alexandra segir antifa ekki vera samtök heldur andstaða við fasisma
Pólitík

Alexandra segir antifa ekki vera samtök heldur andstaða við fasisma

Hannes Hólmsteinn tekur upp hanskann fyrir Trump
Pólitík

Hannes Hólmsteinn tekur upp hanskann fyrir Trump

Jón Gnarr biðlar til Höllu forseta
Pólitík

Jón Gnarr biðlar til Höllu forseta

Loka auglýsingu