1
Innlent

Ók með mótmælendur á húddinu í Lækjargötu

2
Landið

Vestmanneyingur þarf að greiða 1,6 milljón króna eða fara í fangelsi

3
Peningar

Hálfdán úr Djúpu lauginni heldur áfram að græða

4
Heimur

Maður á Tenerife reyndi að nauðga konu í miðju atvinnuviðtali

5
Innlent

Tómas dæmdur fyrir peningaþvætti

6
Innlent

Valdi beitt á mótmælum Íslands-Palestínu

7
Heimur

Shaq neitar fyrir að vera í sambandi með OnlyFans-stjörnu

8
Innlent

Vopnaður bílstjóri í Hafnarfirði handtekinn

9
Fólk

Anna segist ekki þjást af matarfíkn

10
Innlent

Bannaðir læknar mega starfa á Íslandi

Til baka

Veðurfræðingur segir kuldatölur á landinu „sláandi“

„Ísland sker sig úr sem hálfgerður blár hnöttur úti á miðju Atlantshafinu.“

Hitastig
Kort yfir hitastig Evrópur 2024Ísland er öðruvísi á litin en önnur ríki Evrópu.
Mynd: climate.copernicus.eu

Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur bendir á sláandi staðreyndir um hitastigið á Íslandi á síðasta ári.

Veðurfræðingurinn skrifaði færslu á Facebook þar sem hann talar um frétt RÚV um veðurfar í Evrópu árið 2024. Segir hann „sláandi“ að sjá frávikakortið um veðurfarið en þar skeri Ísland sig úr.

„2024: ÍSLAND SKAR SIG ÚR Í HITA
Í fréttum RÚV í dag er fjallað um samantektarskýrslu Kóperníkusarstofnunarinnar um veðurfar í Evrópu 2024. Sláandi er sjá frávikakort hita sem þar er birt og hvernig Ísland sker sig úr sem hálfgerður blár hnöttur úti á miðju Atlantshafinu.“

Bendir hann á að Veðurstofan hafi metið sem svo að síðasta ár hafi verið 0,8 stigi kaldara í heild sinni en áratugina á undan.

„Veðurstofan mat svo að árið 2024 hefði verið 0,8 stigi kaldara í heild sinni frá meðaltali 1991-2020. Það er umtalsvert og jafnframt þar með það kaldasta á öldinni.“

En hvað veldur þessum kulda? Einar er með svör á reiðum höndum:

„Eðlilega spyrja menn sig hverju valdi þessum frávikum?

Hitinn á Íslandi stjórnast yfir lengri tíma að sjávarhitanum umhverfis landið og þannig tengdust gjarnan köld ár hér áður hafískomum og köldum sjó í kjölfarið, einkum fyrir norðan og austan.

En afbrigðilegir vindar um lengri tíma geta líka skýrt veruleg frávik í hitanum. Þannig var það að mestu árið 2024. Staða veðurkerfanna var þá lengst af með þeim hætti að N-átt var algengari en venja er til. Þar með varð líka kaldara. Vegna þessa barst á endanum líka kaldari sjór inn á Norðurmið og áfram suður með Austfjörðum. Þar eimir enn af köldum sjónum og mun gera það eitthvað áfram.“

Og veðurfræðingurinn er ekki búinn með útskýringarnar:

„Frávikakortin eru gerð með endurgreiningagögnum frá NCEP (Bandríska Alríkisveðurstofan). Á því fyrra kemur fram áberandi háloftalægðardrag yfir Íslandi að meðaltali 2024. Háloftadragið á síðan þátt í lágþrýsfrávikinu í loftþrýstingi fyrir austan og norðaustan land. Þar með tíðari N-átt. Það sem þessi kort sýna verr eða ekki, er suðlægari lega meðal-lægðabrautarinnar á Atlandahafi. Þar með barst sjaldnar hlýtt og rakt loft suðlægrar ættar og mun rigningasamara var í Vestur-Evrópu af þeim sökum.

Allt hangir þetta saman og skýringa má hugsanlega leita í miklum frávikum sem einnig komu fram í N-Kyrrahafi 2024.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Segir það ekki skipta máli hvort hún sé hrædd eða ekki
Innlent

Segir það ekki skipta máli hvort hún sé hrædd eða ekki

„Þetta er viðbragð við þjóðarmorði sem önnur stjórnvöld eru samsek um“
Lafði Patricia Routledge lést í svefni
Heimur

Lafði Patricia Routledge lést í svefni

Íþróttaeinbýli í Vesturbæ sett á sölu
Fólk

Íþróttaeinbýli í Vesturbæ sett á sölu

Karlmaður dæmdur í fangelsi fyrir skjalafals
Landið

Karlmaður dæmdur í fangelsi fyrir skjalafals

Enn og aftur greinist mengun í neysluvatni Stöðfirðinga
Landið

Enn og aftur greinist mengun í neysluvatni Stöðfirðinga

MAST biður neytendur að farga negulnöglum
Innlent

MAST biður neytendur að farga negulnöglum

Bannaðir læknar mega starfa á Íslandi
Innlent

Bannaðir læknar mega starfa á Íslandi

Grunaður um kynferðisbrot gegn fleiri en tíu börnum
Innlent

Grunaður um kynferðisbrot gegn fleiri en tíu börnum

36 milljónir til mannúðarstarfs í Úkraínu í september
Innlent

36 milljónir til mannúðarstarfs í Úkraínu í september

„Verkafólk neytt til að borga fúlgur fjár
Innlent

„Verkafólk neytt til að borga fúlgur fjár

Ók með mótmælendur á húddinu í Lækjargötu
Innlent

Ók með mótmælendur á húddinu í Lækjargötu

Valdi beitt á mótmælum Íslands-Palestínu
Myndir
Innlent

Valdi beitt á mótmælum Íslands-Palestínu

Innlent

Segir það ekki skipta máli hvort hún sé hrædd eða ekki
Innlent

Segir það ekki skipta máli hvort hún sé hrædd eða ekki

„Þetta er viðbragð við þjóðarmorði sem önnur stjórnvöld eru samsek um“
„Verkafólk neytt til að borga fúlgur fjár
Innlent

„Verkafólk neytt til að borga fúlgur fjár

MAST biður neytendur að farga negulnöglum
Innlent

MAST biður neytendur að farga negulnöglum

Bannaðir læknar mega starfa á Íslandi
Innlent

Bannaðir læknar mega starfa á Íslandi

Grunaður um kynferðisbrot gegn fleiri en tíu börnum
Innlent

Grunaður um kynferðisbrot gegn fleiri en tíu börnum

36 milljónir til mannúðarstarfs í Úkraínu í september
Innlent

36 milljónir til mannúðarstarfs í Úkraínu í september

Loka auglýsingu