1
Fólk

Prettyboitjokkó opnar sig um áföllin

2
Heimur

Tveir breskir bræður drukknuðu fyrir framan föður sinn á strönd á Spáni

3
Pólitík

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór

4
Innlent

Ísbjörn sást á ísbreiðu út af Straumnesi

5
Innlent

Sómalskir hælisleitendur krefjast tafarlausrar afgreiðslu mála

6
Landið

Þrjár sundlaugar á Austurlandi stóðust ekki hollustukröfur í fyrra

7
Innlent

„Hvers konar skilaboð eru það að refsa ungmennum fyrir það sem er gert vel?“

8
Heimur

Rússnesk sjónvarpsstöð sýnir byggingar skola á haf út þegar flóðbylgja rekur á land

9
Innlent

Landlæknir varar við lífshættulegum fegrunarmeðferðum með ólöglegu bótúlíneitri

10
Pólitík

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“

Til baka

Forsetinn var að brúna kartöflur þegar að-merkið hvarf

Hádegisverður leiddi til fárs. „Ég er með ykkur í liði,“ segir forsetinn.

Halla Tómadóttir forseti
Mynd: AFP

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, hefur nú útskýrt hvað fór afvega þegar hún ávarpaði nýlátinn páfa „Pope Francis“ í umdeildri samfélagsmiðlafærslu. Hún var að elda lambahrygg fyrir hádegismatinn annan í páskum þegar henni „brást bogalistin“.

„Ég var að brúna kartöflur með páskalambinu um leið og ég var að skrifa þessa frægu samfélagsmiðlafærslu. Ætlun mín var að tengja við opinbera síðu Frans páfa á Instagram svo ég sló inn Pope Francis og fékk upp @franciscus,“ segir Halla. „Ég bað eiginmanninn (sem var að taka út hrygginn) að kanna hvort um rétta síðu væri að ræða á meðan ég kláraði kartöflurnar og færsluna í nokkrum flýti áður en mamma kom í mat.“

„Í látunum fór að-merkið forgörðum og því fór sem fór.“
Halla Tómasdóttir forseti

Hún tekur fulla ábyrgð á hryggilegu mistökum og harmar hvarf að-merkisins. „Í látunum fór að-merkið (@) forgörðum og því fór sem fór. Á því axla ég fulla ábyrgð og breytti færslunni að loknum hádegisverði þegar mér hafði verið bent á mín mistök.“

Halla þakkar þjóðinni fyrir að fylgjast með málfæri hennar. „Ég þakka ykkur sem standið vaktina og minnið okkur öll á mikilvægi þess að við stöndum saman vörð um okkar einstöku tungu. Ég er með ykkur í liði. Ég get ekki lofað ykkur því að ég geri ekki fleiri mistök, ég er mannleg og vil vera það því ég trúi að af mistökunum lærum við mest og minnst lærum við þegar við teljum sjálfum okkur og öðrum trú um að við vitum allt best.“

Hún segir kjarnann í skilaboðum páfa vera að: „Við þekkjum sjaldnast allar hliðar mála og fátt er að mínu mati mikilvægara en að við séum börnum okkar góð fyrirmynd og vöndum orð okkar og gjörðir og sýnum þannig að við búum yfir þroska til að skiptast á skoðunum og ræða mál af virðingu, umhyggju og kærleik.“

Um helgina mun Halla sækja útför Frans páfa og nú þegar hefur hún sótt minningarstund um hann. „Áhugasamir geta lesið ákall hans um að við sinnum betur okkar sameiginlega heimi(li) í bréfi hans „Laudato si”“. Þá vísar hún til orða Frans páfa um að „það þurfi einungis einn einstakling til að vonin lifi og að hvert okkar geti verið sá einstaklingur!“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Amir gekk 12 km eftir mat – fékk afganga og var skotinn til bana
Myndband
Heimur

Amir gekk 12 km eftir mat – fékk afganga og var skotinn til bana

Bandarískur uppljóstrari lýsir stríðsglæpum Ísraelshers
Ungir umhverfissinnar krefjast banns við olíuleit á Drekasvæðinu
Innlent

Ungir umhverfissinnar krefjast banns við olíuleit á Drekasvæðinu

Sómalskir hælisleitendur krefjast tafarlausrar afgreiðslu mála
Innlent

Sómalskir hælisleitendur krefjast tafarlausrar afgreiðslu mála

Himinhá sekt blasir við ef körfuboltalið neita að spila gegn Ísrael
Sport

Himinhá sekt blasir við ef körfuboltalið neita að spila gegn Ísrael

Ísbjörn sást á ísbreiðu út af Straumnesi
Innlent

Ísbjörn sást á ísbreiðu út af Straumnesi

Ferðamaður á áttræðisaldri lést á Breiðamerkursandi
Innlent

Ferðamaður á áttræðisaldri lést á Breiðamerkursandi

Lögreglan sendi óvart út falsaða mynd
Innlent

Lögreglan sendi óvart út falsaða mynd

James Van Der Beek opnar sig um lífið með krabbamein
Heimur

James Van Der Beek opnar sig um lífið með krabbamein

„Hvers konar skilaboð eru það að refsa ungmennum fyrir það sem er gert vel?“
Innlent

„Hvers konar skilaboð eru það að refsa ungmennum fyrir það sem er gert vel?“

Skorar á KKÍ að hætta við leik gegn Ísrael
Innlent

Skorar á KKÍ að hætta við leik gegn Ísrael

Loðnuvinnslan kaupir Ebba-útgerðina á Akranesi
Landið

Loðnuvinnslan kaupir Ebba-útgerðina á Akranesi

Skólar á vegum GRÓ órjúfanlegur hluti af alþjóðlegri þróunarsamvinnu Íslands
Innlent

Skólar á vegum GRÓ órjúfanlegur hluti af alþjóðlegri þróunarsamvinnu Íslands

Landlæknir varar við lífshættulegum fegrunarmeðferðum með ólöglegu bótúlíneitri
Ný frétt
Innlent

Landlæknir varar við lífshættulegum fegrunarmeðferðum með ólöglegu bótúlíneitri

Fólk

Prettyboitjokkó opnar sig um áföllin
Fólk

Prettyboitjokkó opnar sig um áföllin

„Maður vill ekki að fólk gleymi andlitinu á honum“
Framkvæmdarstjóri stefnumótunar Nova kaupir hús á 235 milljónir króna
Myndir
Fólk

Framkvæmdarstjóri stefnumótunar Nova kaupir hús á 235 milljónir króna

Árni og Guðrún opnuðu sambandið í fyrra
Fólk

Árni og Guðrún opnuðu sambandið í fyrra

Anna segir gamansögu af þýskum bátsfélaga
Fólk

Anna segir gamansögu af þýskum bátsfélaga

Gulli Reynis kveður sviðið
Viðtal
Fólk

Gulli Reynis kveður sviðið

Bubbi segir frá því þegar Gylfi var á bakvið sturtutjaldið
Fólk

Bubbi segir frá því þegar Gylfi var á bakvið sturtutjaldið

Loka auglýsingu