1
Innlent

Bílstjórinn umdeildi í Lækjargötu opnar sig um atvik gærdagsins

2
Innlent

Daniel tekinn með eiturlyf og vopn við Perluna

3
Peningar

Tíu spurningar sem Jón Ásgeir hefur ekki svarað

4
Innlent

Spennuþrungið andrúmsloft á mótmælunum

5
Innlent

Íslenskur krakkadrykkur veldur áhyggjum

6
Innlent

Alma endurkjörin

7
Fólk

Jón Steinar dásamar „A Star Is Born“

8
Innlent

Kona í Hafnarfirði handtekin fyrir líkamsárás

9
Innlent

Ráðstefnugestum í Iðnó hampað

10
Peningar

Gómsætur hagnaður hjá Freyju

Til baka

Unglingur hrækti á lögreglumann

Mikið um heimiliserjur á höfuðborgarsvæðinu

loggan-696x385
LögreglanLögreglan að störfum í miðborg Reykjavíkur
Mynd: Lára Garðarsdóttir

Alls gista sex aðilar í fangageymslu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eftir nóttina. Mikið var um heimilisófrið, eins og það er kallað í dagbók lögreglunnar.

Tveir voru handteknir fyrir þjófnað úr verslun í Múlunum í Reykjavík. Annar í sama hverfi var handtekinn grunaður um sölu fíkniefna og fleiri brot. Var hann vistaður í fangaklefa.

Sótdrukkinn aðili var handtekinn í miðborg Reykjavíkur fyrir að fara ekki að fyrirmælum lögreglu og segja ekki til nafns. Gistir hann nú fangageymslur. Þá var unglingur handtekinn í miðborginni fyrir að hrækja á lögreglumann. Fór hann heim í fylgd forráðamanns að viðræðum loknum. Einnig voru tveir unglingar handteknir fyrir slagsmál og fíkniefnamisferli.

Í Hafnarfirði barst tilkynning um heimilisófrið og var aðili vistaður í fangaklefa vegna málsins. Þá var annar látinn gista í fangaklefa eftir heimilisófrið í Garðabæ. Fram kemur einnig í dagbókinni að tilkynning hafi borist um mikinn hávaða í fjölbýli í Garðabæ en í ljós kom að um var að ræða „eðlilegar heimiliserjur“.

Í Kópavogi var einn handtekinn vegna gruns um akstur undir áhrifum fíkniefa og fíkniefnamisferli. Eftir skýrslatöku var hann látinn laus.

Enn ein tilkynningin barst um heimilisófrið en í þetta skipti var það í Breiðholtinu. Gerandi í málinu var farinn af vettvangi þegar lögreglan mætti á vettvang en fannst stuttu síðar og var látinn gista fangageymslu.

Enn og aftur barst tilkynning um hávaða í fjölbýli, en ekki fylgdi sögunni hvar á höfuðborgarsvæðinu fjölbýlið var en lögreglan sem sinnir Kópavogi og Breiðholti fékk tilkynninguna. Aftur orðar lögreglan það sem svo að í ljós hafi komið að hávaðinn hafi verið sökum „eðlilegra heimiliserja.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Vill að íslensk yfirvöld hjálpi eiginkonu sinni að koma til Íslands
Viðtal
Innlent

Vill að íslensk yfirvöld hjálpi eiginkonu sinni að koma til Íslands

„Mér líður eins og við höfum verið leidd í einhvers konar gildru,“ segir Jóhann Dagur
Blaðamaður Heimildarinnar fór í partí hjá Vítisenglum
Innlent

Blaðamaður Heimildarinnar fór í partí hjá Vítisenglum

Ráðstefnugestum í Iðnó hampað
Myndir
Innlent

Ráðstefnugestum í Iðnó hampað

Gómsætur hagnaður hjá Freyju
Peningar

Gómsætur hagnaður hjá Freyju

Kona í Hafnarfirði handtekin fyrir líkamsárás
Innlent

Kona í Hafnarfirði handtekin fyrir líkamsárás

Jón Steinar dásamar „A Star Is Born“
Fólk

Jón Steinar dásamar „A Star Is Born“

Daniel tekinn með eiturlyf og vopn við Perluna
Innlent

Daniel tekinn með eiturlyf og vopn við Perluna

Tíu spurningar sem Jón Ásgeir hefur ekki svarað
Peningar

Tíu spurningar sem Jón Ásgeir hefur ekki svarað

Íslenskur krakkadrykkur veldur áhyggjum
Innlent

Íslenskur krakkadrykkur veldur áhyggjum

Bílstjórinn umdeildi í Lækjargötu opnar sig um atvik gærdagsins
Innlent

Bílstjórinn umdeildi í Lækjargötu opnar sig um atvik gærdagsins

Innlent

Vill að íslensk yfirvöld hjálpi eiginkonu sinni að koma til Íslands
Viðtal
Innlent

Vill að íslensk yfirvöld hjálpi eiginkonu sinni að koma til Íslands

„Mér líður eins og við höfum verið leidd í einhvers konar gildru,“ segir Jóhann Dagur
Daniel tekinn með eiturlyf og vopn við Perluna
Innlent

Daniel tekinn með eiturlyf og vopn við Perluna

Blaðamaður Heimildarinnar fór í partí hjá Vítisenglum
Innlent

Blaðamaður Heimildarinnar fór í partí hjá Vítisenglum

Ráðstefnugestum í Iðnó hampað
Myndir
Innlent

Ráðstefnugestum í Iðnó hampað

Kona í Hafnarfirði handtekin fyrir líkamsárás
Innlent

Kona í Hafnarfirði handtekin fyrir líkamsárás

Loka auglýsingu