1
Heimur

Fjölskyldan syrgir hinn níu ára Mohammad

2
Innlent

Truflaði kokteilboð dómsmálaráðherra

3
Minning

Egill minnist látins vinar

4
Heimur

Konungshöllin óttaðist ásakanir um einelti frá fortíð Andrésar prins

5
Innlent

Áslaug Arna blóðgaðist í hlaupakeppni í New York

6
Heimur

Rússneskur bæjarstjóri neitar að afhenda lík eiginmanns síns

7
Heimur

Maður í nasistabúning réðst á konu í Bandaríkjunum

8
Innlent

Maðurinn sem varð fyrir byssuskoti í Árnessýslu er látinn

9
Heimur

Verðlaunarithöfundur afhjúpar hlutdrægni New York Times í umfjöllun um dráp á heilli fjölskyldu

10
Innlent

Sótölvaður maður í grímubúning snapaði sér fæting í miðborginni

Til baka

Unglingur handjárnaður eftir að gervigreind taldi snakkpoka vera byssu

Taki Allen vissi ekki hvað á sig stóð veðrið þegar lögreglan mætti með alvæpni þar sem hann stóð með Doritos-poka

Doritos
"Byssan"Doritos er kannski hættulega gott en varla vopn
Mynd: Skjáskot

Gervigreindaröryggiskerfi í Baltimore taldi sig hafa greint ungling með skotvopn og lét lögregluna þegar í stað vita. Í ljós kom þó að drengurinn hélt á Doritos snakkpoka, ekki byssu.

Ný upptaka úr búkmyndavél frá Kenwood-menntaskólanum í Baltimore-sýslu í Maryland sýnir atvikið þar sem Taki Allen, 16 ára nemandi, er handjárnaður og á honum leitað eftir að gervigreindarkerfi sem á að greina byssur taldi hann bera slíkt vopn.

gaurinn
Taki AllenBetur fór en á horfðist
Mynd: Skjáskot

Eftir leit fann lögreglan enga byssu og einn lögreglumaðurinn á upptökunni reynir að útskýra málið með því að kerfið hafi sent tilkynningu „vegna þess hvernig þið voruð að borða snakkið, Doritos eða eitthvað, það greindi það sem byssu.“

Skólinn notar kerfi sem heitir Omnilert, tæknibúnað sem notar myndavélar skólans til að greina hluti sem líkjast vopnum og lætur síðan öryggisstarfsfólk og lögreglu vita.

Allen ræddi við fréttastöðina WBAL-TV 11 News og sagði að hann hefði haldið um snakkpokann með báðum höndum en haft einn fingur út þegar kerfið flaggaði hann, óljóst er hvort Omnilert taldi fingurinn vera byssu.

Talsmaður lögreglunnar í Baltimore-sýslu segir: „Lögreglumennirnir brugðust við af hæfilegri varfærni í samræmi við þær upplýsingar sem þeir höfðu. Málinu var lokið á öruggan hátt þegar í ljós kom að engin hætta var á ferðum.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Egill minnist látins vinar
Myndband
Minning

Egill minnist látins vinar

„Ég á eftir að sakna þess að heyra ekki hláturinn hans“
Verðlaunarithöfundur afhjúpar hlutdrægni New York Times í umfjöllun um dráp á heilli fjölskyldu
Heimur

Verðlaunarithöfundur afhjúpar hlutdrægni New York Times í umfjöllun um dráp á heilli fjölskyldu

Ók á vegrið í tilraun til þess að stinga lögregluna af
Innlent

Ók á vegrið í tilraun til þess að stinga lögregluna af

Maður í nasistabúning réðst á konu í Bandaríkjunum
Myndband
Heimur

Maður í nasistabúning réðst á konu í Bandaríkjunum

Áslaug Arna blóðgaðist í hlaupakeppni í New York
Innlent

Áslaug Arna blóðgaðist í hlaupakeppni í New York

Maðurinn sem varð fyrir byssuskoti í Árnessýslu er látinn
Innlent

Maðurinn sem varð fyrir byssuskoti í Árnessýslu er látinn

Fjölskyldan syrgir hinn níu ára Mohammad
Heimur

Fjölskyldan syrgir hinn níu ára Mohammad

Konungshöllin óttaðist ásakanir um einelti frá fortíð Andrésar prins
Heimur

Konungshöllin óttaðist ásakanir um einelti frá fortíð Andrésar prins

Rússneskur bæjarstjóri neitar að afhenda lík eiginmanns síns
Heimur

Rússneskur bæjarstjóri neitar að afhenda lík eiginmanns síns

Truflaði kokteilboð dómsmálaráðherra
Myndband
Innlent

Truflaði kokteilboð dómsmálaráðherra

Sótölvaður maður í grímubúning snapaði sér fæting í miðborginni
Innlent

Sótölvaður maður í grímubúning snapaði sér fæting í miðborginni

Tugþúsundir tóku þátt í Kvennaverkfallinu
Myndir
Innlent

Tugþúsundir tóku þátt í Kvennaverkfallinu

Fimm nemendur í einkaskóla í Svíþjóð ákærðir fyrir líkamsárás
Heimur

Fimm nemendur í einkaskóla í Svíþjóð ákærðir fyrir líkamsárás

Heimur

Unglingur handjárnaður eftir að gervigreind taldi snakkpoka vera byssu
Myndband
Heimur

Unglingur handjárnaður eftir að gervigreind taldi snakkpoka vera byssu

Taki Allen vissi ekki hvað á sig stóð veðrið þegar lögreglan mætti með alvæpni þar sem hann stóð með Doritos-poka
Rússneskur bæjarstjóri neitar að afhenda lík eiginmanns síns
Heimur

Rússneskur bæjarstjóri neitar að afhenda lík eiginmanns síns

Verðlaunarithöfundur afhjúpar hlutdrægni New York Times í umfjöllun um dráp á heilli fjölskyldu
Heimur

Verðlaunarithöfundur afhjúpar hlutdrægni New York Times í umfjöllun um dráp á heilli fjölskyldu

Maður í nasistabúning réðst á konu í Bandaríkjunum
Myndband
Heimur

Maður í nasistabúning réðst á konu í Bandaríkjunum

Fjölskyldan syrgir hinn níu ára Mohammad
Heimur

Fjölskyldan syrgir hinn níu ára Mohammad

Konungshöllin óttaðist ásakanir um einelti frá fortíð Andrésar prins
Heimur

Konungshöllin óttaðist ásakanir um einelti frá fortíð Andrésar prins

Loka auglýsingu