1
Skoðun

Spillingin sem þrífst innan valdakerfisins

2
Innlent

Halla og ökklabrotið örlagaríka: „Kannski var almættið þarna að grípa í taumana?“

3
Fólk

Snoturt raðhús í Kópavogi óskar eftir nýjum eiganda

4
Innlent

Örn dæmdur fyrir 30 þúsund klámfengnar myndir af börnum

5
Peningar

Góð samskipti tryggja Andrési tugi milljóna

6
Heimur

Grunsamlegur líkfundur við sjóinn á Kanarí

7
Innlent

Lögreglan lýsir eftir fólki

8
Heimur

Ótti meðal innflytjenda í Finnlandi

9
Heimur

Maldíveyjar innleiða óvenjulegt bann

10
Heimur

Tveir látnir eftir skotárás á Krít

Til baka

Ungir karlmenn handteknir vegna fölsunarmáls

Seldu börnum fölsuð skilríki

Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu
Lögreglustöðin í miðbæ Reykjavíkur
Mynd: Víkingur

Tveir karlmenn á tvítugsaldri voru handteknir á höfuðborgarsvæðinu í fyrradag og farið í húsleitir í tengslum við rannsókn Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á fölsuðum rafrænum skilríkjum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni.

Mennirnir eru grunaðir um að hafa selt töluverðum fjölda ólögráða ungmenna fölsuð skilríki að sögn lögreglu. „Það var gert með þeim hætti að kaupendur þjónustunnar fóru inn á ,,mínar síður“ á Ísland.is og þar var fæðingarári í kennitölu þeirra breytt svo ungmennin virtust vera orðin lögráða eða komin á áfengiskaupaaldur,“ segir í tilkynningunni.

„Þar sem rannsóknargögn benda til þess að mörg hundruð ungmenni eigi hlut að máli mælist lögregla til þess að foreldrar eigi samtal við börn sín um alvarleika þess að framvísa fölsuðum skilríkjum en slíkt fellur undir ákvæði hegningarlaga um skjalafals. Þá vill lögregla beina því til allra söluaðila ávanabindandi efna, hvort heldur sem er áfengis eða nikótíns, bæði í verslunum og vínveitingastöðum, að sú leið að skoða eingöngu Ísland.is vafrasíðu sé ekki örugg.“

Lögreglan ítrekar að nauðsynlegt er að söluaðilar skoði skilríki viðskiptavina í island.is appinu eða óski eftir staðfestingu á aldri viðkomandi með framvísun gildra hefðbundinna persónuskilríkja s.s. nafnskírteinis, ökuskírteinis eða vegabréfs.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Fergie mun missa titla sína og heimili
Heimur

Fergie mun missa titla sína og heimili

Fyrrverandi hertogaynjan er sögð vera döpur yfir málinu
23 látnir eftir sprengingu í stórmarkaði
Heimur

23 látnir eftir sprengingu í stórmarkaði

Faðir tekinn fullur með tvö börn í bílnum í Garðabæ
Innlent

Faðir tekinn fullur með tvö börn í bílnum í Garðabæ

Einar segir Íslendinga taka reiðiköst af litlu tilefni
Innlent

Einar segir Íslendinga taka reiðiköst af litlu tilefni

Góð samskipti tryggja Andrési tugi milljóna
Peningar

Góð samskipti tryggja Andrési tugi milljóna

Snoturt raðhús í Kópavogi óskar eftir nýjum eiganda
Myndir
Fólk

Snoturt raðhús í Kópavogi óskar eftir nýjum eiganda

Tveir látnir eftir skotárás á Krít
Heimur

Tveir látnir eftir skotárás á Krít

Spillingin sem þrífst innan valdakerfisins
Skoðun

Ólafur Ágúst Hraundal

Spillingin sem þrífst innan valdakerfisins

Örn dæmdur fyrir 30 þúsund klámfengnar myndir af börnum
Innlent

Örn dæmdur fyrir 30 þúsund klámfengnar myndir af börnum

Grunsamlegur líkfundur við sjóinn á Kanarí
Heimur

Grunsamlegur líkfundur við sjóinn á Kanarí

Ótti meðal innflytjenda í Finnlandi
Heimur

Ótti meðal innflytjenda í Finnlandi

Maldíveyjar innleiða óvenjulegt bann
Heimur

Maldíveyjar innleiða óvenjulegt bann

Lögreglan lýsir eftir fólki
Innlent

Lögreglan lýsir eftir fólki

Innlent

Faðir tekinn fullur með tvö börn í bílnum í Garðabæ
Innlent

Faðir tekinn fullur með tvö börn í bílnum í Garðabæ

Barnavernd er komin í málið
Halla og ökklabrotið örlagaríka: „Kannski var almættið þarna að grípa í taumana?“
Nærmynd
Innlent

Halla og ökklabrotið örlagaríka: „Kannski var almættið þarna að grípa í taumana?“

Einar segir Íslendinga taka reiðiköst af litlu tilefni
Innlent

Einar segir Íslendinga taka reiðiköst af litlu tilefni

Örn dæmdur fyrir 30 þúsund klámfengnar myndir af börnum
Innlent

Örn dæmdur fyrir 30 þúsund klámfengnar myndir af börnum

Lögreglan lýsir eftir fólki
Innlent

Lögreglan lýsir eftir fólki

Troðfullur bíll af flugeldum kannaður
Innlent

Troðfullur bíll af flugeldum kannaður

Loka auglýsingu