1
Innlent

Lögreglan fann fíkniefnaverksmiðju

2
Innlent

Segir þjóðþekkta menn á Íslandi vera gyðingahatara

3
Innlent

Áhyggjufull móðir mun halda ræðu

4
Landið

Grunuðum afbrotamönnum sparkað til Albaníu

5
Minning

Áslaug Sig­ríður Al­freðsdótt­ir er fallin frá

6
Pólitík

Fjármálaráðherra bætir við sig öðrum aðstoðarmanni

7
Fólk

Ásgerður Jóna selur raðhús með aukaíbúð

8
Innlent

Meindýraeyðir játar að tilkynna ekki veggjalýs

9
Innlent

Eftirlýsti bíllinn finnst ekki

10
Heimur

Pólland vísar Úkraínumönnum úr landi eftir rapptónleika

Til baka

Umdeildur fasteignasali játaði glæp

Sigfús hefur verið áberandi í umræðunni um innflytjendur undanfarnar vikur

Sigfús Aðalsteinsson 3
Sigfús er þekktur fasteignasaliRæddi ítarlega við Heimildina um lögbrot og stöðu innflytjenda á Íslandi.
Mynd: Samstöðin

Sigfús Aðalsteinsson fasteignasali dró sér hundruð þúsunda króna þegar hann var forstöðumaður leikskólans Klettaborgar í Reykjavík en greint er frá þessu í Heimildinni.

Sigfús hefur verið mikið í sviðsljósinu undanfarnar vikur eftir að hafa stofnað Facebook-hópinn Ísland - þvert á flokka, sem hefur gagnrýnt stefnu stjórnvalda þegar kemur að hælisleitendum og innflytjendum. Lögbrot hans áttu sér stað á 10. áratug síðustu aldar en í samtali við Heimildina segist hann ekki viss hvort lögbrotið sé alvarlegt. „Ég hugsa að það sé brot. Hvort að það er alvarlegt, ég ætla nú ekki að fara út í þessa sögu en ég er með önnur markmið í dag. Þarna eru þrjátíu og eitthvað ár síðan þetta gerðist,“ sagði hann við Heimildina en hann hefur kallað eftir því að innflytjendur sem gerist sekir um alvarleg brot á Íslandi verði sendir úr landi.

Sigfús játaði allt þegar málið kom upp á síðustu öld og sagði starfi sínu lausu og var málið leyst í sátt milli borgarinnar og fasteignasalans.

Hópur Sigfúsar mun halda mótmælafund á Austurvelli á morgun. „Við erum að halda samstöðufund með íslensku þjóðinni vegna stefnu stjórnvalda í málefnum hælisleitenda og glæpamanna á Íslandi,“ sagði Sigfús um fundinn á laugardag. „Við erum afar ósáttur hópur með þá stefnu og hvernig ríkisstjórnin vinnur þau mál.“

Hann telur hópinn sem hann fer fyrir vera svolítinn þverskurður af þjóðinni.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Borgarbúar gefi öndunum ekki brauð
Innlent

Borgarbúar gefi öndunum ekki brauð

Vilja ekki lífræn efni í tjörnina eins og staðan er í dag
Karlmaður réðst á sambýliskonu sína með kertastjaka
Innlent

Karlmaður réðst á sambýliskonu sína með kertastjaka

Framkvæmdastjóri sakar fyrrum eigendur um blekkingar
Peningar

Framkvæmdastjóri sakar fyrrum eigendur um blekkingar

Grunuðum afbrotamönnum sparkað til Albaníu
Landið

Grunuðum afbrotamönnum sparkað til Albaníu

Kaþólska kirkjan sækir í sig veðrið
Innlent

Kaþólska kirkjan sækir í sig veðrið

Ógnandi farþegi handtekinn á Reykjavíkurflugvelli
Innlent

Ógnandi farþegi handtekinn á Reykjavíkurflugvelli

Áslaug Sig­ríður Al­freðsdótt­ir er fallin frá
Minning

Áslaug Sig­ríður Al­freðsdótt­ir er fallin frá

Fjármálaráðherra bætir við sig öðrum aðstoðarmanni
Pólitík

Fjármálaráðherra bætir við sig öðrum aðstoðarmanni

Pólland vísar Úkraínumönnum úr landi eftir rapptónleika
Heimur

Pólland vísar Úkraínumönnum úr landi eftir rapptónleika

Sigurför Rúnars heldur áfram
Menning

Sigurför Rúnars heldur áfram

Eftirlýsti bíllinn finnst ekki
Innlent

Eftirlýsti bíllinn finnst ekki

Áhyggjufull móðir mun halda ræðu
Innlent

Áhyggjufull móðir mun halda ræðu

Innlent

Borgarbúar gefi öndunum ekki brauð
Innlent

Borgarbúar gefi öndunum ekki brauð

Vilja ekki lífræn efni í tjörnina eins og staðan er í dag
Eftirlýsti bíllinn finnst ekki
Innlent

Eftirlýsti bíllinn finnst ekki

Karlmaður réðst á sambýliskonu sína með kertastjaka
Innlent

Karlmaður réðst á sambýliskonu sína með kertastjaka

Kaþólska kirkjan sækir í sig veðrið
Innlent

Kaþólska kirkjan sækir í sig veðrið

Ógnandi farþegi handtekinn á Reykjavíkurflugvelli
Innlent

Ógnandi farþegi handtekinn á Reykjavíkurflugvelli

Loka auglýsingu