1
Landið

Vestmanneyingur þarf að greiða 1,6 milljón króna eða fara í fangelsi

2
Peningar

Hálfdán úr Djúpu lauginni heldur áfram að græða

3
Heimur

Maður á Tenerife reyndi að nauðga konu í miðju atvinnuviðtali

4
Innlent

Tómas dæmdur fyrir peningaþvott

5
Heimur

Shaq neitar fyrir að vera í sambandi með OnlyFans-stjörnu

6
Fólk

Anna segist ekki þjást af matarfíkn

7
Innlent

Vopnaður bílstjóri í Hafnarfirði handtekinn

8
Heimur

Kennari viðurkennir óviðeigandi hegðun gagnvart 11 ára nemanda

9
Innlent

Ætla að láta í sér heyra við ríkisstjórnarfund í fyrramálið

10
Heimur

Eldri maður lést eftir slagsmál við ungmenni í Malmö

Til baka

Úðavopni beitt í slagsmálum í heimahúsi

Fjórir handteknir

Lögreglan
Mynd: Lára Garðarsdóttir

Fangageymslur á höfuðborgarsvæðinu eru fullar eftir gærkvöldið og nóttina en alls voru bókuð 67 mál í kerfum lögreglu á tímabilinu. Fjölmargir aðrir ökumenn voru handteknir grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna eða áfengsi. Hér má sjá brotabrot af því sem lögreglan aðhafðist.

Alls kannaði lögreglan 250 ökumenn með því að setja upp ölvunarpóst en þrír þeirra reyndust aka undir áhrifum fíkniefna.

Tilkynning barst um víðáttuölvaðan einstakling í miðborginni en hann reyndist vera hér í ólögmætri dvöl og var hann vistaður í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins.

Leigubílstjóri óskaði eftir aðstoð lögreglu vegna fólks sem neitaði að greiða fyrir farið. Þegar lögreglan kom á vettvang var fólkið horfið á braut en málið er í rannsókn.

Aðstoð lögreglu var óskað vegna innbrots en þjófarnir voru enn á vettvangi. Voru tveir handteknir og vistaðir í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins.

Pöddufullum og ósjálfbjarga einstaklingi var ekið heim til sín.

Þá var ökumaður bifreiðar stöðvaður við akstur við venjulegt umferðareftirlit en hann var handtekinn grunaður um akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna og lyfja og sviptur ökuréttindum á staðnum. Neitaði hann einnig að veita atbeina við rannsókn málsins en hann var laus að lokinni sýnatöku.

Lögreglan sem annast verkefni í Hafnarfirði, Garðabæ og á Álftanesi stöðvaði ökumann bifreiðar við hefðbundið umferðareftirlit. Reyndist hann vera undir áhrifum ávana- og fíkniefna og lyfja og var sviptur ökuréttindum undir eins og kærður fyrir skjalafals og fyrir að nota ekki öryggisbelti. Kom svo í ljós að maðurinn reyndist einnig eftirlýstur. Var honum stungið í steininn.

Lögreglan sem starfar í Kópavogi og í Breiðholtinu handtók ökumann bifreiðar, sem þeir grunuðu um akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna og lyfja, og sviptu hann ökuréttindum. Þá reyndist hann vera með fíkniefni í fórum sínum og hafa brotið vopnalög, án þess að það sé útskýrt nánar í dagbók lögreglunnar. Var hann laus að lokinni sýnatöku.

Óskað var eftir aðstoð lögreglu vegna yfirstandandi slagsmála í heimahúsi þar sem úðavopni var beitt á brotaþola. Fjórir aðilar voru handteknir vegna rannsóknar málsins.

Lögreglan sem annast útköll í Grafarvogi, Mosfellsbæ og Árbæ stöðvaði þrjá ökumenn fyrir of hraðan akstur en einn þeirra reyndist án gildra ökuréttinda.

Þá var ökumaður bifreiðar stöðvaður við akstur, grunaður um að aka undir áhrifum ávana- og fíkniefna og lyfja og var handtekinn. Þá reyndist hann án gildra ökuréttinda sem og vera ólöglega í landinu og eftirlýstur. Var hann því vistaður í fangaklefa.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Borgari Eiríks Haukssonar
Menning

Borgari Eiríks Haukssonar

Einnig er boðið upp á meira hatur
Einn fluttur með sjúkrabíl eftir slys
Innlent

Einn fluttur með sjúkrabíl eftir slys

Tómas dæmdur fyrir peningaþvott
Innlent

Tómas dæmdur fyrir peningaþvott

Tilgreina þá sem ekki flýja Gaza-borg sem hryðjuverkamenn
Heimur

Tilgreina þá sem ekki flýja Gaza-borg sem hryðjuverkamenn

Maður á Tenerife reyndi að nauðga konu í miðju atvinnuviðtali
Heimur

Maður á Tenerife reyndi að nauðga konu í miðju atvinnuviðtali

Hampur fyrir framtíðina haldin í þriðja sinn
Innlent

Hampur fyrir framtíðina haldin í þriðja sinn

Ætla að láta í sér heyra við ríkisstjórnarfund í fyrramálið
Innlent

Ætla að láta í sér heyra við ríkisstjórnarfund í fyrramálið

Anna segist ekki þjást af matarfíkn
Fólk

Anna segist ekki þjást af matarfíkn

Flugvél klessti á aðra í Bandaríkjunum
Myndir
Heimur

Flugvél klessti á aðra í Bandaríkjunum

Eldri maður lést eftir slagsmál við ungmenni í Malmö
Heimur

Eldri maður lést eftir slagsmál við ungmenni í Malmö

Shaq neitar fyrir að vera í sambandi með OnlyFans-stjörnu
Heimur

Shaq neitar fyrir að vera í sambandi með OnlyFans-stjörnu

Kennari viðurkennir óviðeigandi hegðun gagnvart 11 ára nemanda
Myndband
Heimur

Kennari viðurkennir óviðeigandi hegðun gagnvart 11 ára nemanda

Innlent

Einn fluttur með sjúkrabíl eftir slys
Innlent

Einn fluttur með sjúkrabíl eftir slys

Ekki er vitað um líðan viðkomandi
Vopnaður bílstjóri í Hafnarfirði handtekinn
Innlent

Vopnaður bílstjóri í Hafnarfirði handtekinn

Tómas dæmdur fyrir peningaþvott
Innlent

Tómas dæmdur fyrir peningaþvott

Hampur fyrir framtíðina haldin í þriðja sinn
Innlent

Hampur fyrir framtíðina haldin í þriðja sinn

Ætla að láta í sér heyra við ríkisstjórnarfund í fyrramálið
Innlent

Ætla að láta í sér heyra við ríkisstjórnarfund í fyrramálið

Loka auglýsingu