1
Menning

Barnaveiki í Stykkishólmi

2
Fólk

Gersemi í Grafarvogi til sölu

3
Minning

Hallfríður Lilja Einarsdóttir er fallin frá

4
Minning

Birna Óladóttir er látin

5
Menning

GDRN með Kristmund Axel á heilanum

6
Heimur

14 ára stelpa látin eftir brjóstastækkunaraðgerð

7
Innlent

Nágrannaerjur fóru úr böndunum

8
Innlent

Veðrið lék landsmenn grátt

9
Innlent

Rafmagnshlaupahjól og bifreið lentu saman - Ökumaður kærður fyrir að vera með filmur

10
Innlent

Borgin endurnýjar samning sinn við Samtökin ’78

Til baka

Tvær unglingsstúlkur reyndu að flytja inn 20.000 töflur til landsins

Báðar hafa verið ákærðar fyrir stórfellt fíkniefnabrot

Leifsstöð
LeifsstöðEfnin eru talin hafa átt að fara í sölu á Íslandi
Mynd: Víkingur

Héraðssaksóknari hefur ákært tvær unglingsstúlkur fyrir stórfellt brot á fíkniefnalögum eftir að þær reyndu að flytja rúmlega 20.000 töflur til landsins með flugi frá Þýskalandi.

Töflurnar innihéldu efnasambandið dímetýl-etóníatasen, sem er afleiða etónítasens, og voru faldar í lyfjaspjöldum merktum OxyContin.

Annars vegar er um að ræða Anjes Leyen Rohde, ríkisborgara Þýskalands, fædda árið 2005, en hinnar stúlkunnar er ekki getið með nafni þar sem hún hefur ekki náð 18 ára aldri. Þær komu báðar til Íslands með flugi frá Frankfurt þann 30. mars síðastliðinn.

Samkvæmt ákærunni voru samtals 20.050 töflur fluttar inn; þar af fundust 12.200 í fórum Anjesar og 7.850 hjá hinni stúlkunni. Lögregla telur að efnin hafi verið ætluð til sölu og dreifingar hér á landi.

Saksóknari fer fram á að báðar stúlkurnar verði dæmdar til refsinga og að töflurnar verði gerðar upptækar. Einnig er krafist að þær greiði allan sakarkostnað.

Mbl.is sagði frá málinu.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Ætlar að loka glufum og draga úr undanþágum í skattkerfinu
Pólitík

Ætlar að loka glufum og draga úr undanþágum í skattkerfinu

„Þetta verður stór pakki með nýjum aðgerðum“ sagði forsætisráðherra á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar í dag, en hún vill loka glufum og draga úr undanþágum í skattkerfinu
Gæti tekið áratugi að vinna upp biðlista að óbreyttu
Innlent

Gæti tekið áratugi að vinna upp biðlista að óbreyttu

Glúmur hefur horft upp á „menn missa alla fjölskylduna í veðmálum“
Innlent

Glúmur hefur horft upp á „menn missa alla fjölskylduna í veðmálum“

Hiti á bilinu tíu til fimmtán stig
Innlent

Hiti á bilinu tíu til fimmtán stig

Rafmagnshlaupahjól og bifreið lentu saman - Ökumaður kærður fyrir að vera með filmur
Innlent

Rafmagnshlaupahjól og bifreið lentu saman - Ökumaður kærður fyrir að vera með filmur

Hallfríður Lilja Einarsdóttir er fallin frá
Minning

Hallfríður Lilja Einarsdóttir er fallin frá

Gersemi í Grafarvogi til sölu
Myndir
Fólk

Gersemi í Grafarvogi til sölu

Borgin endurnýjar samning sinn við Samtökin ’78
Innlent

Borgin endurnýjar samning sinn við Samtökin ’78

Veðrið lék landsmenn grátt
Myndir
Innlent

Veðrið lék landsmenn grátt

14 ára stelpa látin eftir brjóstastækkunaraðgerð
Heimur

14 ára stelpa látin eftir brjóstastækkunaraðgerð

GDRN með Kristmund Axel á heilanum
Menning

GDRN með Kristmund Axel á heilanum

Innlent

Gæti tekið áratugi að vinna upp biðlista að óbreyttu
Innlent

Gæti tekið áratugi að vinna upp biðlista að óbreyttu

Fulltrúar óhagnaðardrifinna leigufélaga ætla að leggja fram tillögur er miða að breytingum á fjármögnun íbúða innan almenna kerfisins
Veðrið lék landsmenn grátt
Myndir
Innlent

Veðrið lék landsmenn grátt

Glúmur hefur horft upp á „menn missa alla fjölskylduna í veðmálum“
Innlent

Glúmur hefur horft upp á „menn missa alla fjölskylduna í veðmálum“

Hiti á bilinu tíu til fimmtán stig
Innlent

Hiti á bilinu tíu til fimmtán stig

Rafmagnshlaupahjól og bifreið lentu saman - Ökumaður kærður fyrir að vera með filmur
Innlent

Rafmagnshlaupahjól og bifreið lentu saman - Ökumaður kærður fyrir að vera með filmur

Borgin endurnýjar samning sinn við Samtökin ’78
Innlent

Borgin endurnýjar samning sinn við Samtökin ’78

Loka auglýsingu