1
Heimur

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu

2
Innlent

Kona flutt á bráðamóttökuna

3
Innlent

Andri Snær rífur í sig nýju göngubrúna við Sæbraut

4
Innlent

Tjöruhúsið opið aftur eftir að Skatturinn innsiglaði staðinn

5
Innlent

Bubbi líkir hraðbankaræningjum við Hróa Hött

6
Peningar

Landsbjörg segir fréttir af ofurlaunum framkvæmdarstjórans villandi

7
Innlent

Drukkin börn við grunnskóla

8
Heimur

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu

9
Mannlífið

Kaffivagninn opnar aftur í breyttu útliti

10
Minning

Jóhann Friðrik Antonsson er fallinn frá

Til baka

„Truflandi“ skilaboð milli lækna í máli Matthew Perry opinberuð

„Ég velti fyrir mér hversu mikið þessi fáviti mun borga“

Matthew Perry
Matthew PerryMatthew lék Chandler Bing í Friends
Mynd: PHILLIP FARAONE/Getty Images via AFP

Lögmaðurinn sem stýrði rannsókninni og lagði fram ákæru vegna dauða Matthew Perry hefur lýst yfir áhyggjum yfir „truflandi“ skilaboðum á milli læknna Salvador Plasencia og Mark Chavez, sem báðir játuðu sölu á fíkniefnum til Perry.

Í viðtali í heimildarmynd ITV, Matthew Perry: A Hollywood Tragedy, greindi lögmaðurinn Martin Estrada frá sönnunargögnum gegn læknunum tveimur, sem báðir játuðu að hafa afhent stjörnunni úr Friends ketamín. Leikarinn lést í október 2023, 54 ára gamall, eftir að hafa fundist ómeðvitaður í heitum potti heima hjá sér í Pacific Palisades, Los Angeles, vegna ofneyslu ketamíns.

Í ágúst í fyrra voru fimm handteknir vegna dauða leikarans: Plasencia, Chavez, persónulegi aðstoðarmaður Matthew, Kenneth Iwamasa, kunningi hans Erik Fleming og svo kölluð „Ketamine Queen“, Jasveen Sangha. Fleming, Iwamasa og Chavez játuðu brot sín fljótlega, Plasencia samþykkti að játa í júní á þessu ári, en Sangha hefur ekki játað og réttarhöld hennar eru fyrirhuguð á næsta mánuði.

Martin Estrada sagði frá skilaboðunum milli Plasencia og Chavez í heimildarmyndinni: „Dr. Plasencia var mjög skýr í skilaboðum sínum að hann sá þetta sem tækifæri til að græða mikla peninga á skömmum tíma. Hann gerði það að því er virðist. Í ákærunni er sönnunargagn sem sýnir að hann seldi Perry 20 flöskur af ketamíni á einum mánuði fyrir 55.000. dollara“

Estrada sagði einnig: „Þeir ræddu jafnvel að þetta væri ekki rétti hátturinn til að gefa ketamín, en þetta var gullið tækifæri til að græða peninga. Á einum tímapunkti skrifar Dr. Plasencia til Dr. Chavez: „Ég velti fyrir mér hversu mikið þessi fáviti mun borga.“

Greg Kading, fyrrverandi lögreglumaður í LA, bætti við: „Það var greinileg fyrirlitning gagnvart Perry, og þetta eru læknar. Þeir notuðu dulritað forrit, en margir halda að lögregla hafi ekki aðgang að því – það er ekki rétt. Í ákærunni er fjöldi af refsiverðum athöfnum. Dr. Plasencia kennir jafnvel Iwamasa hvernig á að sprauta ketamíni.“

„Að því er talið er, afhenti Dr. Plasencia aðstoðarmanni Perry ketamín en hann hefur enga læknisfræðilega þjálfun, og sá aðstoðarmaður gefur ketamínið einstaklingi sem er í gríðarlegum áhættuhópi,“ bætti Kading við.

Heimildarmyndin fjallar einnig um feril Matthew Perry, baráttu hans við fíkn og rannsóknina á dauða hans. Í síðustu viku kom fram að Morgan Fairchild, sem lék móður hans á skjánum, hafði reynt að hjálpa honum að vinna bug á fíkninni.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Geggjuð stemmning á Ingólfstorgi í dag
Myndir
Menning

Geggjuð stemmning á Ingólfstorgi í dag

Jói P og Króli skemmtu ungmennum ásamt öðrum listamönnum í sólinni í dag
Gæsluvarðhaldi yfir leikskólastarfsmanninum framlengt um viku
Innlent

Gæsluvarðhaldi yfir leikskólastarfsmanninum framlengt um viku

Þekktur íssali stunginn til bana fyrir framan bíl sinn
Heimur

Þekktur íssali stunginn til bana fyrir framan bíl sinn

Formaður Neytendasamtakanna hugsi yfir stýrivöxtunum
Peningar

Formaður Neytendasamtakanna hugsi yfir stýrivöxtunum

Boðar til mótmæla fyrir ríkisstjórnarfund og hvetur til stuðnings í Reykjavíkurmaraþoninu
Innlent

Boðar til mótmæla fyrir ríkisstjórnarfund og hvetur til stuðnings í Reykjavíkurmaraþoninu

Þrír erlendir karlmenn dæmdir í fangelsi fyrir innflutning kókaíns
Innlent

Þrír erlendir karlmenn dæmdir í fangelsi fyrir innflutning kókaíns

Sósíalistaflokkurinn vill tilnefna Francescu Albanese til friðarverðlauna Nóbels
Innlent

Sósíalistaflokkurinn vill tilnefna Francescu Albanese til friðarverðlauna Nóbels

Sólveig Anna hjólar í borgarstjóra vegna leikskólastarfsmannsins
Innlent

Sólveig Anna hjólar í borgarstjóra vegna leikskólastarfsmannsins

Kaffivagninn opnar aftur í breyttu útliti
Mannlífið

Kaffivagninn opnar aftur í breyttu útliti

Jóhann Friðrik Antonsson er fallinn frá
Minning

Jóhann Friðrik Antonsson er fallinn frá

Drukkin börn við grunnskóla
Innlent

Drukkin börn við grunnskóla

Tjöruhúsið opið aftur eftir að Skatturinn innsiglaði staðinn
Innlent

Tjöruhúsið opið aftur eftir að Skatturinn innsiglaði staðinn

Landsbjörg segir fréttir af ofurlaunum framkvæmdarstjórans villandi
Peningar

Landsbjörg segir fréttir af ofurlaunum framkvæmdarstjórans villandi

Heimur

Þekktur íssali stunginn til bana fyrir framan bíl sinn
Heimur

Þekktur íssali stunginn til bana fyrir framan bíl sinn

Tvennt í haldi lögreglu
Norrænu læknafélögin: Hrun heilbrigðiskerfis á Gaza er neyðarástand
Heimur

Norrænu læknafélögin: Hrun heilbrigðiskerfis á Gaza er neyðarástand

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn
Heimur

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu
Heimur

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu
Heimur

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu

„Truflandi“ skilaboð milli lækna í máli Matthew Perry opinberuð
Heimur

„Truflandi“ skilaboð milli lækna í máli Matthew Perry opinberuð

Loka auglýsingu