Hinn árlegi bíllausi dagur var í gær en hann hóf göngu sína árið 2002 og á að ýta undir sjálfbærar samgöngur. Í tilefni þess var frítt í strætó fyrir öll.
Yfirskrift átaksins er „Evrópsk Samgönguvika“ og er hún haldin 16. – 22. september ár hvert. Markmið vikunnar er að kynna íbúum í þéttbýli samgöngumáta sem allt í senn eru vistvænir, hagkvæmir og bæta heilsu fólks um leið og þeir hafa jákvæð áhrif á umhverfi og andrúmsloft.
Greinilegt var á umferðinni í gær að fleiri nýttu sér þann gula og glæsilega í tilefni dagsins því færri bílar voru á ferli með eigendum sínum.
Víkingur Óli Magnússon, ljósmyndari Mannlífs, kíkti í strætó og á umferðina.

Mynd: Víkingur

Mynd: Víkingur

Mynd: Víkingur

Mynd: Víkingur

Mynd: Víkingur

Mynd: Víkingur

Mynd: Víkingur

Mynd: Víkingur
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa
Komment