1
Landið

Vestmanneyingur þarf að greiða 1,6 milljón króna eða fara í fangelsi

2
Peningar

Hálfdán úr Djúpu lauginni heldur áfram að græða

3
Heimur

Maður á Tenerife reyndi að nauðga konu í miðju atvinnuviðtali

4
Innlent

Tómas dæmdur fyrir peningaþvott

5
Heimur

Shaq neitar fyrir að vera í sambandi með OnlyFans-stjörnu

6
Fólk

Anna segist ekki þjást af matarfíkn

7
Innlent

Vopnaður bílstjóri í Hafnarfirði handtekinn

8
Heimur

Kennari viðurkennir óviðeigandi hegðun gagnvart 11 ára nemanda

9
Innlent

Ætla að láta í sér heyra við ríkisstjórnarfund í fyrramálið

10
Heimur

Eldri maður lést eftir slagsmál við ungmenni í Malmö

Til baka

Tolli segist alltaf tilbúinn að fara í leiðangur

Listamaðurinn opnar sig upp á gátt í nýju viðtali

Tolli
Tolli ætlar að reyna lifa í 20 ár í viðbótTelur að það gæti verið gaman

Listamaðurinn geðþekki Tolli Morthens segist vera spenntur fyrir því eldast en hann greinir frá þessu í ítarlegu viðtali við Heimildina þar sem hann ræðir allt milli himins og jarðar, meðal annars fjallaklifur og mataræði.

„Ef heilsan leyfir þá er auðvitað helvíti gott að geta slagað upp í 85 ára eða nírætt. Ef maður er með góða heilsu þá getur það verið gaman.“

Hann telur að sig hafa mætt aldrinum með réttum hætti. Hann hafi passað upp á mataræðið, fengið sér einkaþjálfara og verið duglegur að mæta í ræktina. Þá hjálpi auðvitað að hafa verið edrú í 30 ár. Hann sé þakklátur fyrir slíkt.

„Það eru auðvitað rosaleg forréttindi og á þeim tíma hef ég fengið að endurfæðast oftar en einu sinni má segja. Meginstefið í tilveru minni síðustu tíu ár er að komast að því hver ég er, en það kemur til af því að eftir því sem hefur liðið á minn bata og edrúmennsku þá er ég að átta mig á því að ég er með frekar óljósar hugmyndir um það hver ég er. Sérstaklega síðustu fjögur ár hafa verið mjög töff tími. Síðasta ár er búið að vera í mínu innra landslagi það erfiðasta frá því að ég varð edrú, en um leið það gjöfulasta. Síðasta ár var það erfiðasta vegna þess að ég fór í mjög djúpa vinnu. Án þess að fara lengra með það þá fór ég í mjög óhefðbundna vinnu með sjálfan mig sem leiddi mig í dýpstu kima hugans og langt út fyrir það. Þetta kallast partavinna.“

Inn í þetta spilar svo náttúran en Tolli hefur gengið upp á mörg fjöll á sinni ævi. Hann fór meðal annars upp í grunnbúðir Everest og Aconcagua en það er hæsta fjall Suður-Ameríku.

„Ég held að það sé óskilgreind þrá mannsins að máta sig við náttúruna og þær áskoranir sem liggja í því að reyna á sig. Sigrast á einhverju. Eins og ég sagði var ég fimm ára gamall þegar ég gekk á Meðalfell og það hefur alltaf blundað í mér þessi þrá að kanna hið ókunnuga. Að vera landkönnuður. Ég er alltaf tilbúinn að fara í einhvern leiðangur, kanna hið ókunnuga og fara á ókunnugar slóðir. Þetta er bara ævintýraþrá.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Borgari Eiríks Haukssonar
Menning

Borgari Eiríks Haukssonar

Einnig er boðið upp á meira hatur
Einn fluttur með sjúkrabíl eftir slys
Innlent

Einn fluttur með sjúkrabíl eftir slys

Tómas dæmdur fyrir peningaþvott
Innlent

Tómas dæmdur fyrir peningaþvott

Tilgreina þá sem ekki flýja Gaza-borg sem hryðjuverkamenn
Heimur

Tilgreina þá sem ekki flýja Gaza-borg sem hryðjuverkamenn

Maður á Tenerife reyndi að nauðga konu í miðju atvinnuviðtali
Heimur

Maður á Tenerife reyndi að nauðga konu í miðju atvinnuviðtali

Hampur fyrir framtíðina haldin í þriðja sinn
Innlent

Hampur fyrir framtíðina haldin í þriðja sinn

Ætla að láta í sér heyra við ríkisstjórnarfund í fyrramálið
Innlent

Ætla að láta í sér heyra við ríkisstjórnarfund í fyrramálið

Anna segist ekki þjást af matarfíkn
Fólk

Anna segist ekki þjást af matarfíkn

Flugvél klessti á aðra í Bandaríkjunum
Myndir
Heimur

Flugvél klessti á aðra í Bandaríkjunum

Eldri maður lést eftir slagsmál við ungmenni í Malmö
Heimur

Eldri maður lést eftir slagsmál við ungmenni í Malmö

Shaq neitar fyrir að vera í sambandi með OnlyFans-stjörnu
Heimur

Shaq neitar fyrir að vera í sambandi með OnlyFans-stjörnu

Kennari viðurkennir óviðeigandi hegðun gagnvart 11 ára nemanda
Myndband
Heimur

Kennari viðurkennir óviðeigandi hegðun gagnvart 11 ára nemanda

Innlent

Einn fluttur með sjúkrabíl eftir slys
Innlent

Einn fluttur með sjúkrabíl eftir slys

Ekki er vitað um líðan viðkomandi
Vopnaður bílstjóri í Hafnarfirði handtekinn
Innlent

Vopnaður bílstjóri í Hafnarfirði handtekinn

Tómas dæmdur fyrir peningaþvott
Innlent

Tómas dæmdur fyrir peningaþvott

Hampur fyrir framtíðina haldin í þriðja sinn
Innlent

Hampur fyrir framtíðina haldin í þriðja sinn

Ætla að láta í sér heyra við ríkisstjórnarfund í fyrramálið
Innlent

Ætla að láta í sér heyra við ríkisstjórnarfund í fyrramálið

Loka auglýsingu