1
Heimur

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu

2
Innlent

Kona flutt á bráðamóttökuna

3
Innlent

Tjöruhúsið opið aftur eftir að Skatturinn innsiglaði staðinn

4
Innlent

Andri Snær rífur í sig nýju göngubrúna við Sæbraut

5
Innlent

Bubbi líkir hraðbankaræningjum við Hróa Hött

6
Peningar

Landsbjörg segir fréttir af ofurlaunum framkvæmdarstjórans villandi

7
Innlent

Drukkin börn við grunnskóla

8
Heimur

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu

9
Menning

Ég get ekki - Nýtt ljóð eftir Elísabetu Jökulsdóttur

10
Mannlífið

Kaffivagninn opnar aftur í breyttu útliti

Til baka

Tjöruhúsið opið aftur eftir að Skatturinn innsiglaði staðinn

„Það skiptir engu, þetta er bara búið og gert"

Tjöruhúsið
TjöruhúsiðVeitingastaðurinn vinsæli hefur nú verið opnaður aftur eftir smá hiksta
Mynd: Facebook

Veitingastaðurinn Tjöruhúsið á Ísafirði hefur nú opnað aftur eftir að Skatturinn hafði innsiglað staðinn tímabundið.

BB.is sagði frá því í dag að Skatturinn hefði innsiglað veitingastaðinn Tjöruhúsið á Ísafirði en í gær höfðu birst myndir af bæði innsigli Skattsins og tilkynningu frá eigendum staðarins. Í tilkynningunni sagði að staðnum hefði verið lokað tímabundið, þar sem bókaranum sé ekki kleift að fylgja einföldum fyrirmælum og því hafi Skatturinn lokað honum.

notice
Skilaboð eigendannaEigendurnir útskýrðu lokunina
Mynd: Facebook

Ekki er þetta í fyrsta skipti sem Tjöruhúsinu af Skattinum en árið 2013 var húsinu vegna lítillar fjárhæðar sem átti eftir að greiða í staðgreiðsluskatt. Þá var staðnum einnig lokað árið 2020 vegna seingreiðslu að því er fram kemur í frétt Vísis á sínum tíma.

innsigli
InnsigliðSkatturinn innsiglaði staðinn
Mynd: Facebook

Mannlíf heyrði í Hauki Magnússyni, öðrum eiganda staðarins, sem rekið hefur Tjöruhúsið í ein 20 ár við góðan orðstír, til að spyrja hann út í málið, af hverju búið sé að loka staðnum.

„Við erum með opið“ sagði Haukur, stuttur í bragði. Aðspurður um af hverju staðnum hafi verið lokað svaraði hann: „Það skiptir engu, þetta er bara búið og gert."

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Þrír erlendir karlmenn dæmdir í fangelsi fyrir innflutning kókaíns
Innlent

Þrír erlendir karlmenn dæmdir í fangelsi fyrir innflutning kókaíns

Fluttu eiturlyfin inn með snyrtivörubrúsum
Sósíalistaflokkurinn vill tilnefna Francescu Albanese til friðarverðlauna Nóbels
Innlent

Sósíalistaflokkurinn vill tilnefna Francescu Albanese til friðarverðlauna Nóbels

Sólveig Anna hjólar í borgarstjóra vegna leikskólastarfsmannsins
Innlent

Sólveig Anna hjólar í borgarstjóra vegna leikskólastarfsmannsins

Kaffivagninn opnar aftur í breyttu útliti
Mannlífið

Kaffivagninn opnar aftur í breyttu útliti

Jóhann Friðrik Antonsson er fallinn frá
Minning

Jóhann Friðrik Antonsson er fallinn frá

Drukkin börn við grunnskóla
Innlent

Drukkin börn við grunnskóla

Landsbjörg segir fréttir af ofurlaunum framkvæmdarstjórans villandi
Peningar

Landsbjörg segir fréttir af ofurlaunum framkvæmdarstjórans villandi

Ég get ekki - Nýtt ljóð eftir Elísabetu Jökulsdóttur
Menning

Ég get ekki - Nýtt ljóð eftir Elísabetu Jökulsdóttur

Andri Snær rífur í sig nýju göngubrúna við Sæbraut
Innlent

Andri Snær rífur í sig nýju göngubrúna við Sæbraut

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn
Heimur

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn

Bubbi líkir hraðbankaræningjum við Hróa Hött
Innlent

Bubbi líkir hraðbankaræningjum við Hróa Hött

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu
Heimur

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu
Heimur

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu

Innlent

Þrír erlendir karlmenn dæmdir í fangelsi fyrir innflutning kókaíns
Innlent

Þrír erlendir karlmenn dæmdir í fangelsi fyrir innflutning kókaíns

Fluttu eiturlyfin inn með snyrtivörubrúsum
Andri Snær rífur í sig nýju göngubrúna við Sæbraut
Innlent

Andri Snær rífur í sig nýju göngubrúna við Sæbraut

Sósíalistaflokkurinn vill tilnefna Francescu Albanese til friðarverðlauna Nóbels
Innlent

Sósíalistaflokkurinn vill tilnefna Francescu Albanese til friðarverðlauna Nóbels

Sólveig Anna hjólar í borgarstjóra vegna leikskólastarfsmannsins
Innlent

Sólveig Anna hjólar í borgarstjóra vegna leikskólastarfsmannsins

Drukkin börn við grunnskóla
Innlent

Drukkin börn við grunnskóla

Tjöruhúsið opið aftur eftir að Skatturinn innsiglaði staðinn
Innlent

Tjöruhúsið opið aftur eftir að Skatturinn innsiglaði staðinn

Loka auglýsingu