1
Skoðun

Eiginkona mín má ekki koma til Íslands

2
Peningar

Fyrirtækjaráðgjafinn sem flaug að sólinni

3
Heimur

Flugvél á leið til Spánar nauðlenti vegna flugdólga

4
Landið

Vestmanneyingur þarf að greiða 1,6 milljón króna eða fara í fangelsi

5
Minning

Ragnar Tómasson er látinn

6
Fólk

Höfðingjasetur til sölu á höfuðborgarsvæðinu

7
Innlent

Nemendur fundu lirfur í matnum í Kópavogsskóla

8
Heimur

Faðir neyddi barnaníðing til að grafa sína eigin gröf

9
Peningar

Hálfdán úr Djúpu lauginni heldur áfram að græða

10
Innlent

Bragi Páll mærir hugrekki Möggu Stínu

Til baka

Tilkynnt um hnífahópaslagsmál

Sex gistu fangageymslur lögreglu í nótt

Lögregla
Lögreglan var plötuðEkki voru nein slagsmál

Í dagbók lögreglu frá því í nótt er greint frá því að ökumaður hafi verið stöðvaður í akstri grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Hann var látinn laus eftir hefðbundið ferli.

Aðili var handtekinn þar sem hann hafði brotið rúðu á skemmtistað. Ekki reyndist nauðsynlegt að vista aðilann í fangaklefa og var hægt að klára málið með vettvangsskýrslu.

Tilkynnt var um hópslagsmál við bar í hverfinu. Þar áttu menn að hafa slegist með hnífum. Þegar lögregla kom á staðinn var tilkynningin líklega ekki á rökum reist en einn aðili var þó kærður fyrir vopnalagabrot.

Lögregla var kölluð til vegna ofurölvi ferðamanns. Ekki náðist neitt samband við ferðamanninn um hvar viðkomandi væri að gista og fékk hann því gistingu í fangageymslu þangað til hann getur komið sér heim á hótel.

Tilkynnt var um líkamsárás en þar höfðu nokkrir menn ráðist á tvo sem voru á göngu. Málið er í rannsókn.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Tómas dæmdur fyrir peningaþvott
Innlent

Tómas dæmdur fyrir peningaþvott

Hafði ekki áður gerst sekur um refsiverða háttsemi
Tilgreina þá sem ekki flýja Gaza-borg sem hryðjuverkamenn
Heimur

Tilgreina þá sem ekki flýja Gaza-borg sem hryðjuverkamenn

Maður á Tenerife reyndi að nauðga konu í miðju atvinnuviðtali
Heimur

Maður á Tenerife reyndi að nauðga konu í miðju atvinnuviðtali

Hampur fyrir framtíðina haldin í þriðja sinn í dag og á morgun
Innlent

Hampur fyrir framtíðina haldin í þriðja sinn í dag og á morgun

Ætla að láta í sér heyra við ríkisstjórnarfund í fyrramálið
Innlent

Ætla að láta í sér heyra við ríkisstjórnarfund í fyrramálið

Anna segist ekki þjást af matarfíkn
Fólk

Anna segist ekki þjást af matarfíkn

Flugvél klessti á aðra í Bandaríkjunum
Myndir
Heimur

Flugvél klessti á aðra í Bandaríkjunum

Eldri maður lést eftir slagsmál við ungmenni í Malmö
Heimur

Eldri maður lést eftir slagsmál við ungmenni í Malmö

Shaq neitar fyrir að vera í sambandi með OnlyFans-stjörnu
Heimur

Shaq neitar fyrir að vera í sambandi með OnlyFans-stjörnu

Kennari viðurkennir óviðeigandi hegðun gagnvart 11 ára nemanda
Myndband
Heimur

Kennari viðurkennir óviðeigandi hegðun gagnvart 11 ára nemanda

Vestmanneyingur þarf að greiða 1,6 milljón króna eða fara í fangelsi
Landið

Vestmanneyingur þarf að greiða 1,6 milljón króna eða fara í fangelsi

Hálfdán úr Djúpu lauginni heldur áfram að græða
Peningar

Hálfdán úr Djúpu lauginni heldur áfram að græða

Innlent

Tómas dæmdur fyrir peningaþvott
Innlent

Tómas dæmdur fyrir peningaþvott

Hafði ekki áður gerst sekur um refsiverða háttsemi
Bragi Páll mærir hugrekki Möggu Stínu
Innlent

Bragi Páll mærir hugrekki Möggu Stínu

Hampur fyrir framtíðina haldin í þriðja sinn í dag og á morgun
Innlent

Hampur fyrir framtíðina haldin í þriðja sinn í dag og á morgun

Ætla að láta í sér heyra við ríkisstjórnarfund í fyrramálið
Innlent

Ætla að láta í sér heyra við ríkisstjórnarfund í fyrramálið

Vopnaður bílstjóri í Hafnarfirði handtekinn
Innlent

Vopnaður bílstjóri í Hafnarfirði handtekinn

Loka auglýsingu