1
Peningar

Fjórir lífeyrissjóðir virðast hafa tapað milljörðum á gjaldþroti Play

2
Peningar

Fyrirtæki Emils tapaði milljónum

3
Innlent

Arnar Snær nefbraut mann í hesthúsi

4
Innlent

Rússneskum hjónum með nýfædda tvíbura sparkað úr landi

5
Fólk

Fyrrverandi forstjóri segir Íslendinga í byltingu gegn efnishyggju

6
Menning

Hallgrímur leiðréttir rangfærslur Morgunblaðsins

7
Minning

Anna Birgis er fallin frá

8
Innlent

Gera grín að auglýsingu Sjálfstæðismanna um útlendingamál

9
Fólk

Selja huggulegt einbýli með risagarði

10
Innlent

Fór á bráðamóttöku með töluverða áverka í andliti

Til baka

Þrjú af fjórum gagnaverum á Íslandi neita að hafa verið í viðskiptum við Ísrael

Yfir 300 prósent aukning á innflutningi frá Ísrael árið 2024

Gagnaver
GagnaverMyndin tengist ekki fréttinni beint.
Mynd: Landsvirkjun

Ástæðan fyrir ríflega 300 prósent aukningu á innflutningi til Íslands frá Ísrael, er að skýrast. Þrjú af fjórum gagnaverum á landinu harðneita að vera í viðskiptum við Ísrael.

Graf: Viðskipti við Ísrael
Viðskipti Ísland við ÍsraelInnflutningur frá Ísrael hefur aukist um 303,4 prósent á milli ára.

Í maí sagði Mannlíf frá gríðarlegri aukningu á innflutningi frá Ísrael til Íslands frá því að Ísrael hóf þjóðarmorð sitt á Gaza, eftir mannskæða árás Hamas-liða í Ísrael 7. október 2023. Árið 2024 rauk innflutningurinn frá Ísrael til Íslands upp og fór í 3.353 milljarða króna.

Samkvæmt Hagstofu Íslands útskýrist aukningin að mestu á umfangsmiklum innflutningi á tölvuvörum hjá fyrirtækjum sem reka gagnaver hér á landi.

Mannlíf hafði samband við Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið til að fá upplýsingar um gagnaver á Íslandi. Í skriflegu svari sem þaðan barst segir að þrjú gagnaver séu skráð með starfsemi hér á landi en að gagnaver séu þó ekki rekstrarleyfisskyld. „Gagnaver eru ekki rekstrarleyfisskyld starfsemi og því er ekki til tæmandi opinber skrá yfir þá aðila. Samkvæmt upplýsingum ráðuneytisins eru þrjú gagnaver á Íslandi, atNorth, Borealis Data Center og Verne Global.“

Ráðuneytið benti aukreitis á að nú sé í bígerð gagnaver í Ölfusi á vegum AI Green Cloud en til stendur að opna það á næsta ári.

Mannlíf hafði samband við öll fjögur gagnaverin en þrjú þeirra svöruðu fyrirspurnum Mannlífs á þann hátt að fyrirtækin væru ekki í neinum viðskiptum við Ísrael. Ekkert svar barst hins vegar frá Verne Global, þrátt fyrir ítrekun.

RÚV sagði frá því í dag að ofurtölva hollenska tæknifyrirtækisins Nebius hafi verið valinn staður í hjá gagnaveri Verne í Keflavík. Athygli vekur að einn af eigendum Nebius er rússneskur ólígarki að nafni Arkady Yuryevich Volozh en hann er af gyðingaættum og hefur búið í Ísrael frá árinu 2014.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Fyrrverandi forstjóri segir Íslendinga í byltingu gegn efnishyggju
Viðtal
Fólk

Fyrrverandi forstjóri segir Íslendinga í byltingu gegn efnishyggju

„Þetta gerir ekkert fyrir mann,“ segir Þórarinn Ævarsson, fyrrverandi forstjóri, um föt, bíla og önnur efnisleg gæði, sem hann hefur snúið bakinu við.
Rússneskum hjónum með nýfædda tvíbura sparkað úr landi
Innlent

Rússneskum hjónum með nýfædda tvíbura sparkað úr landi

Gagnrýna harðlega hugmyndir um að Blair stjórni Gaza
Heimur

Gagnrýna harðlega hugmyndir um að Blair stjórni Gaza

Jón Óttar skiptir um vettvang
Slúður

Jón Óttar skiptir um vettvang

Lola Young hneig niður í miðju lagi
Myndband
Fólk

Lola Young hneig niður í miðju lagi

Fjórir lífeyrissjóðir virðast hafa tapað milljörðum á gjaldþroti Play
Peningar

Fjórir lífeyrissjóðir virðast hafa tapað milljörðum á gjaldþroti Play

Jón Gnarr dreymdi færeyskan furðufugl
Fólk

Jón Gnarr dreymdi færeyskan furðufugl

Arnar Snær nefbraut mann í hesthúsi
Innlent

Arnar Snær nefbraut mann í hesthúsi

Natalie Dormer neitar að kynna nýjan þátt um Söru Ferguson
Heimur

Natalie Dormer neitar að kynna nýjan þátt um Söru Ferguson

Gera grín að auglýsingu Sjálfstæðismanna um útlendingamál
Innlent

Gera grín að auglýsingu Sjálfstæðismanna um útlendingamál

Hallgrímur leiðréttir rangfærslur Morgunblaðsins
Menning

Hallgrímur leiðréttir rangfærslur Morgunblaðsins

Selja huggulegt einbýli með risagarði
Myndir
Fólk

Selja huggulegt einbýli með risagarði

Innlent

Rússneskum hjónum með nýfædda tvíbura sparkað úr landi
Innlent

Rússneskum hjónum með nýfædda tvíbura sparkað úr landi

Lögfræðingur hjónanna segir málið „öfugsnúið“ og „grafalvarlegt“.
Counter Strike player physically attacked a teen - Calls him “disgusting immigrant trash”
Myndband
Innlent

Counter Strike player physically attacked a teen - Calls him “disgusting immigrant trash”

Arnar Snær nefbraut mann í hesthúsi
Innlent

Arnar Snær nefbraut mann í hesthúsi

Gera grín að auglýsingu Sjálfstæðismanna um útlendingamál
Innlent

Gera grín að auglýsingu Sjálfstæðismanna um útlendingamál

Mótmæla breytingum á útlendingalögum
Innlent

Mótmæla breytingum á útlendingalögum

Fór á bráðamóttöku með töluverða áverka í andliti
Innlent

Fór á bráðamóttöku með töluverða áverka í andliti

Loka auglýsingu