1
Fólk

Prettyboitjokkó opnar sig um áföllin

2
Heimur

Tveir breskir bræður drukknuðu fyrir framan föður sinn á strönd á Spáni

3
Pólitík

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór

4
Innlent

Ísbjörn sást á ísbreiðu út af Straumnesi

5
Landið

Þrjár sundlaugar á Austurlandi stóðust ekki hollustukröfur í fyrra

6
Innlent

Sómalskir hælisleitendur krefjast tafarlausrar afgreiðslu mála

7
Heimur

Rússnesk sjónvarpsstöð sýnir byggingar skola á haf út þegar flóðbylgja rekur á land

8
Innlent

„Hvers konar skilaboð eru það að refsa ungmennum fyrir það sem er gert vel?“

9
Innlent

Landlæknir varar við lífshættulegum fegrunarmeðferðum með ólöglegu bótúlíneitri

10
Pólitík

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“

Til baka

Þrjár sundlaugar á Austurlandi stóðust ekki hollustukröfur í fyrra

„Það kom okkur á óvart þetta óvanalega háa hlutfall“

Sundlaug Egilsstaða
Sundlaug EgilsstaðaEkki liggur fyrir hvort sundlaug Egilsstaða sé ein þeirra sundlauga sem féllu á kröfum um hollustuhætti
Mynd: Sundlaug Egilsstaða

Óvenju margir sundstaðir á Austurlandi féllu í fyrra á kröfum um hollustuhætti, samkvæmt nýrri ársskýrslu Heilbrigðiseftirlits Austurlands (HAUST). Þrjár sundlaugar stóðust ekki kröfur í vatnsgæðaprófum, sem er óvenjulegt miðað við fyrri ár.

Samkvæmt ársskýrslunni tók HAUST sýni úr vatni 58 sund- og baðstaða á síðasta ári. Um 84% sýnanna stóðust gæðakröfur, en 16% þeirra ekki – sem er hæsta hlutfall síðustu fjögur ár.

Lára Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri HAUST, segir að það hafi komið sérstaklega á óvart að þrír stærri sundstaðir féllu á prófunum. „Það kom okkur á óvart þetta óvanalega háa hlutfall á þeim stöðum en annars eru það oftast nær sýni úr baðstöðum við gististaði sem ekki standast gæðakröfurnar. Sundlaugarnar hafa yfirleitt staðið sig mjög vel,“ segir hún í samtali við Austurfrétt.

Hún bendir á að nú sé hafin endurskoðun á reglugerð um baðstaði í náttúrunni, enda sú reglugerð frá 1999 og því löngu úrelt. Til samanburðar eru settar harðari reglur um mengun frá skólprörum í sjó heldur en vatnsgæði á vinsælum náttúruböðum.

Þrátt fyrir góða útkomu sundlauga undanfarin ár, reyndust þrjár sundlaugar á Austurlandi ekki uppfylla allar kröfur í fyrra. Ekki liggur þó fyrir hvort Sundlaug Egilsstaða sé ein þeirra.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Amir gekk 12 km eftir mat – fékk afganga og var skotinn til bana
Myndband
Heimur

Amir gekk 12 km eftir mat – fékk afganga og var skotinn til bana

Bandarískur uppljóstrari lýsir stríðsglæpum Ísraelshers
Ungir umhverfissinnar krefjast banns við olíuleit á Drekasvæðinu
Innlent

Ungir umhverfissinnar krefjast banns við olíuleit á Drekasvæðinu

Sómalskir hælisleitendur krefjast tafarlausrar afgreiðslu mála
Innlent

Sómalskir hælisleitendur krefjast tafarlausrar afgreiðslu mála

Himinhá sekt blasir við ef körfuboltalið neita að spila gegn Ísrael
Sport

Himinhá sekt blasir við ef körfuboltalið neita að spila gegn Ísrael

Ísbjörn sást á ísbreiðu út af Straumnesi
Innlent

Ísbjörn sást á ísbreiðu út af Straumnesi

Ferðamaður á áttræðisaldri lést á Breiðamerkursandi
Innlent

Ferðamaður á áttræðisaldri lést á Breiðamerkursandi

Lögreglan sendi óvart út falsaða mynd
Innlent

Lögreglan sendi óvart út falsaða mynd

James Van Der Beek opnar sig um lífið með krabbamein
Heimur

James Van Der Beek opnar sig um lífið með krabbamein

„Hvers konar skilaboð eru það að refsa ungmennum fyrir það sem er gert vel?“
Innlent

„Hvers konar skilaboð eru það að refsa ungmennum fyrir það sem er gert vel?“

Skorar á KKÍ að hætta við leik gegn Ísrael
Innlent

Skorar á KKÍ að hætta við leik gegn Ísrael

Loðnuvinnslan kaupir Ebba-útgerðina á Akranesi
Landið

Loðnuvinnslan kaupir Ebba-útgerðina á Akranesi

Skólar á vegum GRÓ órjúfanlegur hluti af alþjóðlegri þróunarsamvinnu Íslands
Innlent

Skólar á vegum GRÓ órjúfanlegur hluti af alþjóðlegri þróunarsamvinnu Íslands

Landlæknir varar við lífshættulegum fegrunarmeðferðum með ólöglegu bótúlíneitri
Ný frétt
Innlent

Landlæknir varar við lífshættulegum fegrunarmeðferðum með ólöglegu bótúlíneitri

Landið

Loðnuvinnslan kaupir Ebba-útgerðina á Akranesi
Landið

Loðnuvinnslan kaupir Ebba-útgerðina á Akranesi

Fleiri breytingar á austfirskum bátum
Ferðamaðurinn lést við Hrafntinnusker
Landið

Ferðamaðurinn lést við Hrafntinnusker

Þrjár sundlaugar á Austurlandi stóðust ekki hollustukröfur í fyrra
Landið

Þrjár sundlaugar á Austurlandi stóðust ekki hollustukröfur í fyrra

Leiðsögumaður bjargaði föstum jeppa við Mælifell
Myndband
Landið

Leiðsögumaður bjargaði föstum jeppa við Mælifell

Erlendur ferðamaður festi jeppa sinn við Mælifell
Landið

Erlendur ferðamaður festi jeppa sinn við Mælifell

„Stjórnlausir“ ferðamenn trufluðu jarðarför í Vík
Landið

„Stjórnlausir“ ferðamenn trufluðu jarðarför í Vík

Loka auglýsingu