
Lögreglan fékk tilkynningu um grunsamlegar mannaferðirEkki liggur fyrir hvernig tekið var á því
Mynd: Lára Garðarsdóttir
Í dagbók lögreglu frá því er sagt frá konu sem var í annarlegu ástandi sökum ölvunar og til vandræða. Henni var keyrt heim. Þá var tilkynnt um þriggja bílaárekstur en hann var sem betur fer slysalaus.
Tveir voru handteknir í miðbænum vegna húsbrots og eignaspjalla og voru mennirnir vistaðir í fangaklefa. Maður var handtekinn í miðbænum vegna brots á vopnalögum og segja ekki til nafns þegar lögregla hafði afskipti af honum.
Þá var tilkynnt um grunsamlegar mannaferðir í nokkrum hverfum borgarinnar.
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa
Komment