1
Innlent

Læknirinn hótar Hödd málsókn

2
Heimur

Áttræður Tom Selleck nánast óþekkjanlegur á leið í ræktina

3
Innlent

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið

4
Fólk

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum

5
Innlent

Stefán S. varð vitni að drukknun á Tenerife

6
Innlent

Lítil stúlka drukknaði við Reynisfjöru

7
Menning

Myndband sýnir sturlað veður á Þjóðhátíð í gær

8
Heimur

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum

9
Innlent

Sótölvaðir menn létu greipar sópa á hóteli

10
Menning

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð

Til baka

Þráinn segir fólki að taka til fótanna

Rapparinn hefur verið lengi í bransanum og er hvergi nærri hættur að gera tónlist

Þráinn Gunnlaugur Þorsteinsson Brisk
Þráinn Gunnlaugur Þorsteinsson og Óli Hrafn Jónasson eru EldmóðirFáir jafn duglegir og þessir rapparar
Mynd: Aðsend

Hljómsveitin Eldmóðir er ein virkasta rappsveit landsins en tvíeykið gaf út þrjár stuttskífur á síðasta ári. Þráinn Gunnlaugur Þorsteinsson og Óli Hrafn Jónasson skipa hljómsveitina og munu þeir félagar á morgun gefa út stuttskífuna Til kaldra kola á streymisveitunni Spotify en platan kom út í síðustu viku á Bandcamp.

Þráinn ætti að vera flestum kunnur sem hafa fylgst með íslenskri rapptónlist undanfarin 20 ár en hann gekk lengi undir nafninu Brisk og var meðal annars í hljómsveitinni Hinir Dæmalausu. Þráinn ræddi við Mannlíf um nýju stuttskífuna.

„Regluleg tíðni stuttskífa er að stórum hluta vegna þess að við hópum efnilegum lögum í fimm laga stuttskífu með einkennandi hljóðheim eða þema,“ sagði Þráinn um dugnaðinn í hljómsveitinni. „Sérkenni hverrar stuttskífu dregur fram sköpunarkraftinn og að takast á við fjölbreytt verkefni viðheldur drifkraftinum. Við höfum sjálfir háan standard í því sem við gefum út en oft erum við byrjaðir á næstu stuttskífu þegar núverandi verkefni er skilað inn í mixun og masteringu. Það má líka nefna að Óli Hrafn er óþreytandi vinnuþjarkur þegar kemur að pródúseringu fyrir sveitina.“

En hvað komst á óvart í ferlinu í þetta sinn?

„Það kom mér helst á óvart hvað síðasta stúdíó atrennan eða kaflabreyting á síðustu stundu getur breytt rosalega miklu. Þegar við fórum í lokarennsli yfir Föt eru glötuð II þá small það saman eins og púsluspil þegar gestaerindum og lagaköflum var raðað upp á annan máta. Þetta var svona aha móment, þetta er lagið!“

„Léttari og poppaðri hljómur er næst á dagskrá,“ sagði rapparinn knái þegar hann er spurður út í framtíðina. „Það er svona sköpunarlegur palate cleanser fyrir okkur eftir drungalegan hljóm á Til Kaldra kola. Við erum mjög stoltir af útgáfunni enda reynum við alltaf að vera nokkuð tilraunakenndir þegar færi gefst. Til dæmis er upphafslagið Lambhúshetta líkast til fyrsta íslenska rapp lagið í 7/8 takti og að auki var það sérstakt tækifæri fyrir okkur að fá rapphetjuna Kilo sem gestarappara á íslensku á plötunni sem er fáheyrt.“

Þráinn Gunnlaugur Þorsteinsson Brisk
Mynd: Aðsend
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Myndband í dreifingu af slysinu í Reynisfjöru
Innlent

Myndband í dreifingu af slysinu í Reynisfjöru

Viðstaddir ráðalausir í fjörunni.
Lítil stúlka drukknaði við Reynisfjöru
Innlent

Lítil stúlka drukknaði við Reynisfjöru

Stefán S. varð vitni að drukknun á Tenerife
Innlent

Stefán S. varð vitni að drukknun á Tenerife

Forsetinn í Kongó krefst viðurkenningar á þjóðarmorði í austurhluta landsins
Heimur

Forsetinn í Kongó krefst viðurkenningar á þjóðarmorði í austurhluta landsins

Enn og aftur drepa Ísraelar svanga Palestínumenn
Heimur

Enn og aftur drepa Ísraelar svanga Palestínumenn

Myndband sýnir sturlað veður á Þjóðhátíð í gær
Myndband
Menning

Myndband sýnir sturlað veður á Þjóðhátíð í gær

Kona frá Minnesota telur sig óskilgetna langalangömmubarn Viktoríu drottningar
Heimur

Kona frá Minnesota telur sig óskilgetna langalangömmubarn Viktoríu drottningar

Áttræður Tom Selleck nánast óþekkjanlegur á leið í ræktina
Heimur

Áttræður Tom Selleck nánast óþekkjanlegur á leið í ræktina

Illugi minnist 10 ára drengs frá Úkraínu
Innlent

Illugi minnist 10 ára drengs frá Úkraínu

Sótölvaðir menn létu greipar sópa á hóteli
Innlent

Sótölvaðir menn létu greipar sópa á hóteli

Læknirinn hótar Hödd málsókn
Innlent

Læknirinn hótar Hödd málsókn

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð
Myndir
Menning

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð

Menning

Myndband sýnir sturlað veður á Þjóðhátíð í gær
Myndband
Menning

Myndband sýnir sturlað veður á Þjóðhátíð í gær

Einn gerði sér þó lítið fyrir og gerði armbeygjur í óveðrinu
Emmsjé Gauti „fokkar shitti upp“
Menning

Emmsjé Gauti „fokkar shitti upp“

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð
Myndir
Menning

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð

Götubitahátíðinni í Hljómskálagarðinum lýkur í dag
Myndir
Menning

Götubitahátíðinni í Hljómskálagarðinum lýkur í dag

Loka auglýsingu