1
Innlent

Matvælastofnun varar við fæðubótarefni

2
Peningar

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári

3
Landið

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir

4
Heimur

Áhöfn skemmtisnekkju hélt froðupartýinu áfram þrátt fyrir andlát farþega

5
Fólk

Endaraðhús á Seltjarnarnesi með stórfenglegu útsýni

6
Heimur

Ítalía sendir herskip til hjálpar flota Gretu Thunberg

7
Innlent

Eldri maður lést í banaslysi við Vatnagarða

8
Innlent

Eva lýsir alvarlegu slysi hjólreiðamanns

9
Fólk

Dagur fagnar ástinni með rómantískri færslu

10
Innlent

Tæplega 700 án vinnu í meira en 18 mánuði

Til baka

Þorgerður Katrín segir Rússa helstu ógnina

Telur mikilvægt að efla samvinnu Evrópuþjóða

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
Þorgerður Katrín utanríkisráðherraSegir að Íslandi haldi áfram að styðja Úkraínu
Mynd: Utanríkisráðuneytið

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra telur að Rússland sé helsta ógn Evrópu eins og staðan er í dag. Sagði hún þetta í tilefni af utanríkisráðherrafundi Norðurlandanna, Eystrasaltsríkjanna, Frakklands, Þýskalands og Póllands sem fram fór í Danmörku fyrr í vikunni.

„Mikill samhugur ríkti á fundi okkar í dag um að áframhaldandi og óbilandi stuðningur við Úkraínu þurfi að vera í algjörum forgangi í gjörbreyttu öryggisumhverfi álfunnar þar sem Rússland er helsta ógnin. Ísland mun ekki láta sitt eftir liggja í þeim efnum,“ sagði Þorgerður.

„Við ræddum einnig um mikilvægi þess að efla samvinnu ríkjanna til að sporna við síbreytilegum og vaxandi fjölþáttaógnum, hvort sem um er að ræða skemmdarverk, netárásir, upplýsingaóreiðu eða athafnir skuggaflotans svokallaða. Það er nauðsynlegt að sýna árvekni í þessum efnum og eiga í samráði við okkar vina- og bandalagsríki, enda virða þessar aðgerðir engin landamæri.“

Í sameiginlegri yfirlýsingu sinni lýstu ríkin áframhaldandi stuðningi við varnarbaráttu Úkraínu gegn ólöglegu innrásarstríði Rússlands.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Seðlabankastjóri undir smásjá yfirvalda
Innlent

Seðlabankastjóri undir smásjá yfirvalda

Bankastjórinn á að hafa eftirlit með unnustu sinni
Ökufantur ók niður fjölda skilta
Innlent

Ökufantur ók niður fjölda skilta

Eldri maður lést í banaslysi við Vatnagarða
Innlent

Eldri maður lést í banaslysi við Vatnagarða

Dæmdur í fangelsi fyrir tæp 12 grömm af maríhúana
Innlent

Dæmdur í fangelsi fyrir tæp 12 grömm af maríhúana

Ítalía sendir herskip til hjálpar flota Gretu Thunberg
Heimur

Ítalía sendir herskip til hjálpar flota Gretu Thunberg

Matvælastofnun varar við fæðubótarefni
Innlent

Matvælastofnun varar við fæðubótarefni

Áhöfn skemmtisnekkju hélt froðupartýinu áfram þrátt fyrir andlát farþega
Heimur

Áhöfn skemmtisnekkju hélt froðupartýinu áfram þrátt fyrir andlát farþega

Tæplega 700 án vinnu í meira en 18 mánuði
Innlent

Tæplega 700 án vinnu í meira en 18 mánuði

Gæsluvarðhald yfir leikskólastarfsmanninum framlengt enn og aftur
Innlent

Gæsluvarðhald yfir leikskólastarfsmanninum framlengt enn og aftur

Endaraðhús á Seltjarnarnesi með stórfenglegu útsýni
Myndir
Fólk

Endaraðhús á Seltjarnarnesi með stórfenglegu útsýni

Eva lýsir alvarlegu slysi hjólreiðamanns
Innlent

Eva lýsir alvarlegu slysi hjólreiðamanns

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir
Landið

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir

Dagur fagnar ástinni með rómantískri færslu
Fólk

Dagur fagnar ástinni með rómantískri færslu

Pólitík

Jón Gnarr leggur til nafnabreytingu á Viðreisn
Pólitík

Jón Gnarr leggur til nafnabreytingu á Viðreisn

„Viðreisn er því frekar hlutlaust nafn. Kannski eins og Hyundai“
„Þessi samningur hefur mikla þýðingu fyrir hagsmuni okkar“
Pólitík

„Þessi samningur hefur mikla þýðingu fyrir hagsmuni okkar“

Flytur ávarp hjá samtökum sem sæta rannsókn
Pólitík

Flytur ávarp hjá samtökum sem sæta rannsókn

Alexandra segir antifa ekki vera samtök heldur andstaða við fasisma
Pólitík

Alexandra segir antifa ekki vera samtök heldur andstaða við fasisma

Hannes Hólmsteinn tekur upp hanskann fyrir Trump
Pólitík

Hannes Hólmsteinn tekur upp hanskann fyrir Trump

Jón Gnarr biðlar til Höllu forseta
Pólitík

Jón Gnarr biðlar til Höllu forseta

Loka auglýsingu