1
Menning

Þögn á Akranesi

2
Innlent

Einstæð þriggja barna móðir áreitt

3
Heimur

Sigurbjörg biður um hjálp fyrir sveltandi fjölskyldu

4
Innlent

Sonur Sævars Þórs eltur

5
Innlent

Kannast ekki við uppákomu í Skeifunni

6
Innlent

Árbæingur hótaði lögreglumanni nauðgun

7
Innlent

Leiðindi í Kópavogi

8
Heimur

Hjúkrunarfræðingur skotinn í höfuðið í anddyri sjúkrahúss

9
Fólk

Djásn Skerjafjarðar á sölulista

10
Innlent

Lambhagi lofar að merkja vöru með sínu rétta nafni

Til baka

„Þorgerður Katrín, komdu út!“

Yfir hundrað manns mótmæltu við utanríkisráðuneytið.

Mótmæli
MótmælinFjölmargir mættu.
Mynd: Björgvin Gunnarsson

Sífellt bætist í hóp mótmælenda fyrir utan utanríkisráðuneytið en skyndimótmæli voru boðuð þar klukkan níu í morgun af Félaginu Ísland-Palestína.

Ríflega 100 manns voru á mótmælunum þegar blaðamaður Mannlífs mætti á svæðið og enn voru að tínast í hópinn nýjir mótmælendur. Mótmælin voru boðuð eftir að Sameinuðu þjóðirnar vöruðu við því í gær að verði ekki almennilegri neyðaraðstoð komið til Gaza-búa, sé áætlað að 14.000 börn deyi hungurdauða á næstu 48 klukkustundum.

20250521_091140
Magga Stína.Söngkonan skipaði ráðherranum að koma út.
Mynd: Björgvin Gunnarsson

„Þorgerður Katrín, komdu út!“ hrópaði söngkonan Margrét Kristín Blöndal eða Magga Stína í gjallarhorn og mótmælendurnir endurtóku svo ómaði um svæðið. Þá voru einnig slagorð á borð við „Þið eruð samsek!“ og „Gerið eitthvað!“. Þá hafði gerviblóði verið slett á stéttina fyrir utan ráðuneytið.

20250521_091114
Blóðug stéttGerviblóði var slett á stéttina.
Mynd: Björgvin Gunnarsson

Krafturinn í þessum mótmælum er meiri en oft áður enda lítill tími til stefnu. Lögreglan var ekki sjáanleg þó hún hafi örugglega verið nálægt. Ekkert bólaði á Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, utanríkisráðherra á meðan blaðamaður Mannlífs var á staðnum.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Faðir neyddi barnaníðing til að grafa sína eigin gröf
Heimur

Faðir neyddi barnaníðing til að grafa sína eigin gröf

„Oleg, nóg komið, ég get ekki meira. Ég vil fara heim“
Nemendur fundu lirfur í matnum í Kópavogsskóla
Innlent

Nemendur fundu lirfur í matnum í Kópavogsskóla

Höfðingjasetur til sölu á höfuðborgarsvæðinu
Myndir
Fólk

Höfðingjasetur til sölu á höfuðborgarsvæðinu

Ísraelsk herskip ögruðu Sumud-flotanum í nótt
Heimur

Ísraelsk herskip ögruðu Sumud-flotanum í nótt

Andri Snær rífur blaðamann Morgunblaðsins í sig
Innlent

Andri Snær rífur blaðamann Morgunblaðsins í sig

„Nei, Þorgerður Katrín“
Innlent

„Nei, Þorgerður Katrín“

Bíll endaði á húsi í Kópavogi
Innlent

Bíll endaði á húsi í Kópavogi

Rífa í sig hugmyndir Trump um framtíð Gaza
Innlent

Rífa í sig hugmyndir Trump um framtíð Gaza

Sigurbjörg biður um hjálp fyrir sveltandi fjölskyldu
Heimur

Sigurbjörg biður um hjálp fyrir sveltandi fjölskyldu

Lambhagi lofar að merkja vöru með sínu rétta nafni
Innlent

Lambhagi lofar að merkja vöru með sínu rétta nafni

Hjúkrunarfræðingur skotinn í höfuðið í anddyri sjúkrahúss
Myndband
Heimur

Hjúkrunarfræðingur skotinn í höfuðið í anddyri sjúkrahúss

Árbæingur hótaði lögreglumanni nauðgun
Innlent

Árbæingur hótaði lögreglumanni nauðgun

Innlent

Nemendur fundu lirfur í matnum í Kópavogsskóla
Innlent

Nemendur fundu lirfur í matnum í Kópavogsskóla

Haframjölið var tekið úr nýopnuðum poka
Lambhagi lofar að merkja vöru með sínu rétta nafni
Innlent

Lambhagi lofar að merkja vöru með sínu rétta nafni

Andri Snær rífur blaðamann Morgunblaðsins í sig
Innlent

Andri Snær rífur blaðamann Morgunblaðsins í sig

„Nei, Þorgerður Katrín“
Innlent

„Nei, Þorgerður Katrín“

Bíll endaði á húsi í Kópavogi
Innlent

Bíll endaði á húsi í Kópavogi

Rífa í sig hugmyndir Trump um framtíð Gaza
Innlent

Rífa í sig hugmyndir Trump um framtíð Gaza

Loka auglýsingu