1
Pólitík

Þórhildur Sunna kallar Stefán Einar „illgjarnt hrekkjusvín“ með „myglað innræti“

2
Heimur

Systir Michael Madsen opnar sig um skyndilegt andlát hans

3
Heimur

Samfélagið slegið eftir árás á rólegan hverfiskött á Kanarí

4
Heimur

Breti alvarlega slasaður eftir að hafa lent í skrúfu báts

5
Innlent

Þjóðverji nauðlenti fyrir framan gönguhóp á Fimmvörðuhálsi

6
Innlent

Nítján ára ferðamaður látinn eftir göngu við Svínafell

7
Heimur

Ísrael vill „land án fólks“ segir sérfræðingur

8
Innlent

Slagsmálahundur réðist á lögreglubifreið

9
Fólk

Michael Douglas varar við hnignandi lýðræði

10
Innlent

Tveir sluppu ómeiddir eftir bílbruna á Öxi

Til baka

Þjóðverji nauðlenti fyrir framan gönguhóp á Fimmvörðuhálsi

„Við héldum nú fyrst að þetta væri ísbjörn“

Þýski ævintýramaðurinn
Þýski ævintýramaðurinnSá þýski þáði kjötsúpu og hafragraut af gönguhópnum
Mynd: Aðsend

Gönguhópur sem gekk á Fimmvörðuhálsi síðastliðinn laugardag, vissi vart hvað á sér stóð veðrið þegar þýskur ferðamaður féll af himnum ofan nærri þeim.

Ferðamaðurinn, sem var á að giska í kringum 25 ára aldurinn, hafði verið í fjögurra manna hópi að svífa á paramótor yfir hópnum en þrír þeirra komust yfir hálsinn á meðan sá fjórða hlekktist á, en vélin drap á sér og hann sveif vélarlaus til jarðar, nærri gönguhópnum, sem var á leið frá Skógum yfir í Bása.

Samkvæmt Bjarnheiði Erlendsdóttur, sem var í gönguhópnum, hélt hópurinn í fyrstu að ísbjörn væri þar mættur á Fimmvörðuhálsinn.

„Við héldum nú fyrst að þetta væri ísbjörn, úr fjarlægð því fallhlífin var svona bosmamikil og hvít,“ sagði Bjarnheiður í samtali við Mannlíf. Aðspurð hvort hópurinn hafi ekki skotið á „ísbjörninn“, svaraði hún því til að enginn hafi nú verið með skotvopn á sér.

Þýski ævintýramaðurinn
ÞjóðverjinnÞjóðverjinn lagði af stað út í óvissuna morguninn eftir
Mynd: Aðsend

Manninum varð ekki meint af en hann bað gönguhópinn um aðstoð en það eina sem hægt var að gera var að bjóða honum gistingu í Skála á vegum Útivistar á Fimmvörðuhálsi, sem hann og þáði.

„Hann gerði sér heita kjötsúpu að góðu og svaf bara ágætlega. Morguninn eftir þáði hann hafragraut og með þvíí áður en hann fór að skrönglast með allt í fanginu. Hann vissi ekki hvaða brekkur hann átti eftir að klöngrast með, skaflana sem maður sökk í ...“ sagði Bjarnheiður að lokum.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Jeffrey Epstein
Heimur

Fangelsismyndband sagt staðfesta sjálfsvíg Epstein

Alríkislögreglan útilokar morð
Jóhann Páll ráðherra
Landið

Leggur til að Garpsdalur fari í orkunýtingarflokk rammaáætlunar

Meint jarðsprengja
Innlent

Landhelgisgæslan kölluð út vegna meintrar jarðsprengju

Sveinn Rúnar Hauksson
Innlent

„Þrír af hverjum fjórum sem Ísraelsher hefur drepið eru konur og börn“

Sigríður Dögg Auðunsdóttir
Innlent

Segir að samkvæmt sýknudómi Landsréttar „afsali allir blaðamenn sér réttinum til einkalífs“

Öxi
Innlent

Tveir sluppu ómeiddir eftir bílbruna á Öxi

Syrgjandi faðir
Heimur

Sex látnir eftir loftárás Ísraela á heilsugæslustöð

Michael Douglas
Fólk

Michael Douglas varar við hnignandi lýðræði

Magaluf á Mallorca
Heimur

Breti alvarlega slasaður eftir að hafa lent í skrúfu báts

Michael Madsen
Heimur

Systir Michael Madsen opnar sig um skyndilegt andlát hans

Kerti
Innlent

Nítján ára ferðamaður látinn eftir göngu við Svínafell

Dalai Lama
Heimur

„Einfaldi búddamunkurinn“ Dalai Lama fagnar 90 ára afmæli sínu

Benjamin Netanyahu
Heimur

Ísrael vill „land án fólks“ segir sérfræðingur

Innlent

Meint jarðsprengja
Innlent

Landhelgisgæslan kölluð út vegna meintrar jarðsprengju

Maður fann torkennilegan hlut í Úlfljótsvatni
Kerti
Innlent

Nítján ára ferðamaður látinn eftir göngu við Svínafell

Sveinn Rúnar Hauksson
Innlent

„Þrír af hverjum fjórum sem Ísraelsher hefur drepið eru konur og börn“

Sigríður Dögg Auðunsdóttir
Innlent

Segir að samkvæmt sýknudómi Landsréttar „afsali allir blaðamenn sér réttinum til einkalífs“

Öxi
Innlent

Tveir sluppu ómeiddir eftir bílbruna á Öxi

Þýski ævintýramaðurinn
Innlent

Þjóðverji nauðlenti fyrir framan gönguhóp á Fimmvörðuhálsi

Loka auglýsingu