1
Innlent

Andri Snær rífur í sig nýju göngubrúna við Sæbraut

2
Innlent

Tjöruhúsið opið aftur eftir að Skatturinn innsiglaði staðinn

3
Innlent

Bubbi líkir hraðbankaræningjum við Hróa Hött

4
Peningar

Landsbjörg segir fréttir af ofurlaunum framkvæmdarstjórans villandi

5
Innlent

Drukkin börn við grunnskóla

6
Innlent

Boðar til mótmæla fyrir ríkisstjórnarfund og hvetur til stuðnings í Reykjavíkurmaraþoninu

7
Mannlífið

Kaffivagninn opnar aftur í breyttu útliti

8
Minning

Jóhann Friðrik Antonsson er fallinn frá

9
Innlent

Sólveig Anna hjólar í borgarstjóra vegna leikskólastarfsmannsins

10
Menning

Ég get ekki - Nýtt ljóð eftir Elísabetu Jökulsdóttur

Til baka

Þetta er óánægðasta fólk Íslands

Sumt kann að koma á óvart, en annað síður.

Óángæður ósáttur hamingja maður karlmaður
Ósáttur karlmaðurEinstæðir karlmenn eru sá hópur sem sýnir minnsta ánægju og næst mesta óánægju með lífið. Myndin er sviðsett.
Mynd: Shutterstock

Sumt kann að koma á óvart, en annað síður.

Ný rannsókn á ánægju Íslendinga hefur verið birt. Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 2014 sem Gallup birtir sambærilega könnun. Í sundurliðun á niðurstöðum sést hvaða hópar það eru sem upplifa mesta ánægju og hverjir minnstu. Taka ber fram að ekki þarf að vera orsakasamhengi að ræða þótt fylgni sé til staðar. Til viðbótar ber að athuga ánægjustigið getur verið frekar orsök en afleiðing.

1. Kjósendur Sósíalistaflokks Íslands

23% þeirra eru óánægðir með lífið. Allt bendir til þess að það sé ástæða þess að þeir kjósa miklar breytingar. Flestir þeirra, 71% eru þó ánægðir með lífið.

2. Einstæðir karlmenn

Karlar sem eru ekki í sambúð eða hjónabandi eru næstlíklegastir allra hópa til að vera óánægðir með lífið. 17% þeirra eru það. Sömuleiðis eru fæstir þeirra ánægðir með lífið af öllum, eða 64%.

3. Einhleypir miðaldra

Fólk frá 35 til 66 ára sem býr eitt er flest ánægt með lífið, en 14% þeirra eru óánægð.

4. Fólk með grunnskólapróf

Mun fleiri eru ánægðir með lífið sem hafa háskólapróf og menntaskólapróf en hinir. 13% fólks með grunnskólapróf er óánægt með lífið, en bara 4% hinna. Samt eru 79% grunnskólamenntaðra ánægð með lífið, en þó 85% menntaskólagenginna og 91% háskólagenginna. Sennilega er sama ástæða fyrir því að fólk getur sótt sér aukna menntun og að fólk sé ánægt.

5. Ungt barnafólk

Hvort sem það er skortur á leikskólaplássi eða of stór skammtur af Hvolpasveitinni, er 12% fólks á aldrinum 18 til 45 ára með börn óánægð með lífið. Sennilega er þó álag og fjárhagsáhyggjur lykilþáttur í óánægjunni, eins og öfugt er með eldra fólk og Sjálfstæðismenn, sem eru meðal þeirra ánægðustu.

6. Sambandslausar konur
Einstæðar konur eru mun ánægðari með lífið en karlar sem ekki eru í sambúð. Sömuleiðis eru karlar sem eru í sambúð ánægðari en konur í sambúð. Til allrar hamingju fyrir karlmenn eru þó konur í sambúð almennt ánægðari en konur utan sambúðar.

Almennt eru Íslendingar mun „ánægðari með lífið“ 2025 en áður og segjast 85% ánægð. Árið 2014 voru það 74% en neðst fór ánægjan í 69% árið 2012.

Þess ber þó að geta að í ár var könnun Gallups gerð í vormánuðinum apríl, sem var sá hlýjasti á öldinni, en fyrri kannanir voru gerðar í október, nóvember og desember, með meiri og vaxandi dimmu.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Geggjuð stemmning á Ingólfstorgi í dag
Myndir
Menning

Geggjuð stemmning á Ingólfstorgi í dag

Jói P og Króli skemmtu ungmennum ásamt öðrum listamönnum í sólinni í dag
Gæsluvarðhaldi yfir leikskólastarfsmanninum framlengt um viku
Innlent

Gæsluvarðhaldi yfir leikskólastarfsmanninum framlengt um viku

Þekktur íssali stunginn til bana fyrir framan bíl sinn
Heimur

Þekktur íssali stunginn til bana fyrir framan bíl sinn

Formaður Neytendasamtakanna hugsi yfir stýrivöxtunum
Peningar

Formaður Neytendasamtakanna hugsi yfir stýrivöxtunum

Boðar til mótmæla fyrir ríkisstjórnarfund og hvetur til stuðnings í Reykjavíkurmaraþoninu
Innlent

Boðar til mótmæla fyrir ríkisstjórnarfund og hvetur til stuðnings í Reykjavíkurmaraþoninu

Þrír erlendir karlmenn dæmdir í fangelsi fyrir innflutning kókaíns
Innlent

Þrír erlendir karlmenn dæmdir í fangelsi fyrir innflutning kókaíns

Sósíalistaflokkurinn vill tilnefna Francescu Albanese til friðarverðlauna Nóbels
Innlent

Sósíalistaflokkurinn vill tilnefna Francescu Albanese til friðarverðlauna Nóbels

Sólveig Anna hjólar í borgarstjóra vegna leikskólastarfsmannsins
Innlent

Sólveig Anna hjólar í borgarstjóra vegna leikskólastarfsmannsins

Kaffivagninn opnar aftur í breyttu útliti
Mannlífið

Kaffivagninn opnar aftur í breyttu útliti

Jóhann Friðrik Antonsson er fallinn frá
Minning

Jóhann Friðrik Antonsson er fallinn frá

Drukkin börn við grunnskóla
Innlent

Drukkin börn við grunnskóla

Tjöruhúsið opið aftur eftir að Skatturinn innsiglaði staðinn
Innlent

Tjöruhúsið opið aftur eftir að Skatturinn innsiglaði staðinn

Landsbjörg segir fréttir af ofurlaunum framkvæmdarstjórans villandi
Peningar

Landsbjörg segir fréttir af ofurlaunum framkvæmdarstjórans villandi

Innlent

Gæsluvarðhaldi yfir leikskólastarfsmanninum framlengt um viku
Innlent

Gæsluvarðhaldi yfir leikskólastarfsmanninum framlengt um viku

Drukkin börn við grunnskóla
Innlent

Drukkin börn við grunnskóla

Boðar til mótmæla fyrir ríkisstjórnarfund og hvetur til stuðnings í Reykjavíkurmaraþoninu
Innlent

Boðar til mótmæla fyrir ríkisstjórnarfund og hvetur til stuðnings í Reykjavíkurmaraþoninu

Þrír erlendir karlmenn dæmdir í fangelsi fyrir innflutning kókaíns
Innlent

Þrír erlendir karlmenn dæmdir í fangelsi fyrir innflutning kókaíns

Sósíalistaflokkurinn vill tilnefna Francescu Albanese til friðarverðlauna Nóbels
Innlent

Sósíalistaflokkurinn vill tilnefna Francescu Albanese til friðarverðlauna Nóbels

Sólveig Anna hjólar í borgarstjóra vegna leikskólastarfsmannsins
Innlent

Sólveig Anna hjólar í borgarstjóra vegna leikskólastarfsmannsins

Loka auglýsingu