1
Innlent

Læknirinn hótar Hödd málsókn

2
Innlent

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið

3
Fólk

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum

4
Heimur

Áttræður Tom Selleck nánast óþekkjanlegur á leið í ræktina

5
Heimur

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum

6
Innlent

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“

7
Heimur

Rússland upplifði metfjölda farsímanetslokana í júlí

8
Menning

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð

9
Innlent

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni

10
Innlent

Sótölvaðir menn létu greipar sópa á hóteli

Til baka

„Þess vegna er þetta dauðasvæði“

Jóhann Páll segir ríkisstjórnina hafa uppi áform um frekari skref til að jafna dreifkostnað til kaupenda raforku um land allt.

Jóhann Páll ráðherra
Jóhann Páll Jóhannsson ráðherraLeggur til hækkun jöfnunargjalds og dreifbýlisframlags.
Mynd: Mannlíf

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Jóhann Páll Jóhannsson, segir ríkisstjórnina hafa áform um frekari skref til að jafna dreifkostnað til kaupenda raforku um allt landið.

Fulltrúar Múlaþings hafa lýst því sem tvískinnungi að íbúar sem búa nálægt virkjunum greiði álag sem þeir sem eru fjær þurfa ekki að gera.

Kemur fram á vefmiðlinum Austurfrétt að Jóhann Páll hafi þegar lagt til hækkun jöfnunargjalds sem og dreifbýlisframlags er hann segir að muni lækka mánaðarlegan kostnað kaupenda í dreifbýli um 20 prósent frá og með 1. júlí næstkomandi.

Bæði á vorfundi Rarik í apríl og á fundi orkusveitarfélaga á mánudag boðaði Jóhann Páll ennþá stærri skref til jöfnunar á raforkukostnaði í haust.

Á þessum fundi var einnig Jónína Brynjólfsdóttir, sem er forseti sveitarstjórnar Múlaþings, einnig með erindi þar sem hún lýsti yfir ánægju sinni með breytingarnar. Jónína benti á tvískinnung þess að foreldrar hennar í Reykjavík greiddu ekkert gjald af flutningi raforku er framleidd væri á Þjórsársvæðinu á meðan íbúar nærri virkjunum þyrftu að gera það.

Kemur fram að Berglind Harpa Svavarsdóttir, sem er formaður byggðaráðs Múlaþings, ræddi þetta einnig á fundi er Landsnet hélt á Egilsstöðum í byrjun maí. Þar sagði Berglind að ekki gengi að uppbygging dreifikerfis raforku byggði algjörlega á því að orka væri flutt frá Austurlandi til annarra notenda; seld þar á lægra verði. Berglind kallaði eftir því að stjórnvöld jöfnuðu dreifikostnað milli þéttbýlis og dreifbýlis, að hennar mati kæmi ekkert annað til greina.

Þær stöllur Jónína og Berglind ræddu hvernig skilgreiningar dreifiveitna á dreifbýli falli ekki saman við skilgreiningar sveitarfélaga. Sagði Jónína slíkt hafa afleiðingar - til dæmis fyrir Múlaþing - sem hefur skipulagt atvinnusvæði við Valgerðarstaði norður af Fellabæ. Það er dreifbýli samkvæmt skilgreiningu Rarik og því bætist við álag á raforkuna:

„Þetta er okkar stærsta iðnaðarsvæði og þangað beinum við áhugasömum fyrirtækjum. En af því að Rarik vill meina að þarna eigi að vera dreifbýlisgjald telja fyrirtækin ekki borga sig að fara í uppbyggingu. Þess vegna er þetta dauðasvæði,“ sagði Jónína. Hún bætti við að álagið hindraði líka atvinnuuppbyggingu til sveita. „Það ætti að verðlauna landssvæðin fyrir framleiðslu með forgangi að orku fyrir sín samfélög, bæði til atvinnulífs og vaxtar samfélagsins,“ sagði Berglind Harpa.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Kona frá Minnesota telur sig óskilgetna langalangömmubarn Viktoríu drottningar
Heimur

Kona frá Minnesota telur sig óskilgetna langalangömmubarn Viktoríu drottningar

Vill viðurkenningu frá Karli konungi
Áttræður Tom Selleck nánast óþekkjanlegur á leið í ræktina
Heimur

Áttræður Tom Selleck nánast óþekkjanlegur á leið í ræktina

Illugi minnist 10 ára drengs frá Úkraínu
Innlent

Illugi minnist 10 ára drengs frá Úkraínu

Sótölvaðir menn létu greipar sópa á hóteli
Innlent

Sótölvaðir menn létu greipar sópa á hóteli

Læknirinn hótar Hödd málsókn
Innlent

Læknirinn hótar Hödd málsókn

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð
Myndir
Menning

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð

Trump hótar Rússum með kjarnorkukafbátum
Heimur

Trump hótar Rússum með kjarnorkukafbátum

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið
Innlent

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum
Myndir
Fólk

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum

Áhrif tollanna frá Bandaríkjunum eru mismikil innan Evrópusambandsins
Heimur

Áhrif tollanna frá Bandaríkjunum eru mismikil innan Evrópusambandsins

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum
Heimur

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni
Innlent

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni

Landið

Einungis konur á vakt hjá slökkviliði Fjarðabyggðar
Landið

Einungis konur á vakt hjá slökkviliði Fjarðabyggðar

„Ég kann enga sérstaka skýringu á þessu en tímarnir hafa auðvitað breyst.“
„Stjórnlausir“ ferðamenn trufluðu jarðarför í Vík
Landið

„Stjórnlausir“ ferðamenn trufluðu jarðarför í Vík

Loðnuvinnslan kaupir Ebba-útgerðina á Akranesi
Landið

Loðnuvinnslan kaupir Ebba-útgerðina á Akranesi

Þrjár sundlaugar á Austurlandi stóðust ekki hollustukröfur í fyrra
Landið

Þrjár sundlaugar á Austurlandi stóðust ekki hollustukröfur í fyrra

Leiðsögumaður bjargaði föstum jeppa við Mælifell
Myndband
Landið

Leiðsögumaður bjargaði föstum jeppa við Mælifell

Erlendur ferðamaður festi jeppa sinn við Mælifell
Landið

Erlendur ferðamaður festi jeppa sinn við Mælifell

Loka auglýsingu