1
Innlent

Matvælastofnun varar við fæðubótarefni

2
Fólk

Illa gengur hjá fyrrum Ungfrú Ísland að selja Sigvaldahús

3
Peningar

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári

4
Landið

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir

5
Heimur

Áhöfn skemmtisnekkju hélt froðupartýinu áfram þrátt fyrir andlát farþega

6
Fólk

Endaraðhús á Seltjarnarnesi með stórfenglegu útsýni

7
Heimur

Ítalía sendir herskip til hjálpar flota Gretu Thunberg

8
Innlent

Eldri maður lést í banaslysi við Vatnagarða

9
Innlent

Eva lýsir alvarlegu slysi hjólreiðamanns

10
Fólk

Dagur fagnar ástinni með rómantískri færslu

Til baka

„Það er að ein­hverju leyti þetta fína fólk sem er í þess­um hefðbundnu hægri­flokk­um“

Hannes Hólmsteinn er afar ánægður með uppgang hægrisinnaðra popúlístaflokka í Evrópu og segir þá með puttann á púlsinum

Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn GissurarsonSegir að fólk frá öðrum menn­ing­ar­heimi sé fjand­sam­leg­ur vest­ræn­um gild­um
Mynd: Mannlíf

Hann­es Hólm­steinn Giss­ur­ar­son seg­ir það mjög skrýtið að hefðbundn­ir borg­ara­leg­ir hægri­flokk­ar í Evr­ópu hafi enn ekki gripið til mun harðari aðgerða í út­lend­inga­mál­um en þeir hafi gert hingað til.

Að mati Hannesar Hólmsteins er al­menn­ing­ur afar ósáttur við þetta aðgerðarleysi í þess­um mála­flokki; og mögulega skýrir það meðal ann­ars upp­gang po­púlí­skra hægri­flokka í Evr­ópu.

Hannes Hólmstein seg­ir inn­flytj­end­ur alls ekki vera vanda­mál - held­ur sé vandamálið það að fólk frá öðrum menn­ing­ar­heimi, sem Hannes Hólmsteinn telur vera fjand­sam­leg­t vest­ræn­um gild­um, flykk­ist nú í meira mæli en áður til Evr­ópu, en þetta og ýmislegt annað í viðtalinu kem­ur fram í þætti Dag­mála.

Ef marka má ný­leg­ar skoðana­kannanir eru stjórnmálaflokk­ar er marg­ir skil­greina sem po­púlíska í far­ar­broddi á Englandi, Þýskalandi, Frakklandi sem og Ítal­íu.

Spurður um þessa þróun seg­ir Hann­es að venjulegir hægri­flokk­ar séu orðnir fjar­læg­ir al­menn­ingi:

„Það er að ein­hverju leyti þetta fína fólk sem er í þess­um hefðbundnu hægri­flokk­um. Það er menntað um all­an heim, fer á fyrsta far­rými til Brus­sel, kann skil á rauðvín­s­teg­und­um og lif­ir í dá­lítið öðrum heimi held­ur en venju­leg alþýða. Við vilj­um ekki að það komi inn and­stæðing­ar vest­rænn­ar menn­ing­ar og taki yfir okk­ar þjóðfé­lög, fyr­ir utan að lifa á bót­um frá okk­ur, stunda glæpi og kúga kon­ur,“ seg­ir Hann­es Hólmsteinn sem legg­ur ríka áherslu á að hann sé algjörlega hlynnt­ur inn­flytj­end­um; talar sér­stak­lega um Lit­háa og Pól­verja, sem að hans mati hafa lagt mikið af mörk­um til ís­lenska hag­kerf­is­ins.

Hins veg­ar seg­ist Hannes Hólmsteinn hafa miklar áhyggj­ur af miklum fjölda fólks er flykk­ist nú til Evr­ópu frá menn­ing­ar­heim­um sem standi í and­stöðu við vest­ræn gildi:

„Það sem er að ger­ast er að fólk er að flykkj­ast til Evr­ópu frá menn­ing­ar­heimi sem er fjand­sam­leg­ur vest­ræn­um gild­um, þar sem of­beld­is­menn­ing, kúg­un kvenna og til­raun til að kom­ast hjá vinnu er tal­in góð og gild. Það er þetta sem er vanda­málið.“

Að hans mati hafa borg­ara­leg­ir flokk­ar alls ekki áttað sig á því að al­menn­ing­ur sé verulega and­snú­inn inn­flutn­ingi á fólki er berj­ist gegn vest­rænni menn­ingu og af þeim sök­um hafi po­púl­ista­flokk­ar sett þessi mál­ á oddinn og náð góðri fót­festu.

„Við vilj­um ekki að það komi inn and­stæðing­ar vest­rænn­ar menn­ing­ar og taki yfir okk­ar þjóðfé­lög, fyr­ir utan að lifa á bót­um frá okk­ur, stunda glæpi og kúga kon­ur,“ seg­ir Hannes Hólmsteinn sem seg­ir eðli­legt að al­menn­ing­ur leiti til po­púlí­skra flokka þegar venjulegir flokk­ar bregðist fólki og bend­ir hann á að á Norður­lönd­um hafi nýlegir hægri­flokk­ar verið tekn­ir inn í stjórn­ar­sam­starf og sjón­ar­mið þeirra algjörlega viður­kennd.

„Þannig að þetta sjón­ar­mið er núna viður­kennt á Norður­lönd­um. En ég er hrædd­ur um að svo sé ekki í Bretlandi, og þá mun al­menn­ing­ur rísa upp,“ sagði Hannes Hólmsteinn að endingu

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Reiðir stuðningsmenn Áslaugar
Slúður

Reiðir stuðningsmenn Áslaugar

Fyrrum leikmaður Aftureldingar segir skilið við WWE
Myndband
Sport

Fyrrum leikmaður Aftureldingar segir skilið við WWE

Illa gengur hjá fyrrum Ungfrú Ísland að selja Sigvaldahús
Myndir
Fólk

Illa gengur hjá fyrrum Ungfrú Ísland að selja Sigvaldahús

Seðlabankastjóri undir smásjá yfirvalda
Innlent

Seðlabankastjóri undir smásjá yfirvalda

Ökufantur ók niður fjölda skilta
Innlent

Ökufantur ók niður fjölda skilta

Eldri maður lést í banaslysi við Vatnagarða
Innlent

Eldri maður lést í banaslysi við Vatnagarða

Dæmdur í fangelsi fyrir tæp 12 grömm af maríhúana
Innlent

Dæmdur í fangelsi fyrir tæp 12 grömm af maríhúana

Ítalía sendir herskip til hjálpar flota Gretu Thunberg
Heimur

Ítalía sendir herskip til hjálpar flota Gretu Thunberg

Matvælastofnun varar við fæðubótarefni
Innlent

Matvælastofnun varar við fæðubótarefni

Áhöfn skemmtisnekkju hélt froðupartýinu áfram þrátt fyrir andlát farþega
Heimur

Áhöfn skemmtisnekkju hélt froðupartýinu áfram þrátt fyrir andlát farþega

Tæplega 700 án vinnu í meira en 18 mánuði
Innlent

Tæplega 700 án vinnu í meira en 18 mánuði

Gæsluvarðhald yfir leikskólastarfsmanninum framlengt enn og aftur
Innlent

Gæsluvarðhald yfir leikskólastarfsmanninum framlengt enn og aftur

Endaraðhús á Seltjarnarnesi með stórfenglegu útsýni
Myndir
Fólk

Endaraðhús á Seltjarnarnesi með stórfenglegu útsýni

Innlent

Seðlabankastjóri undir smásjá yfirvalda
Innlent

Seðlabankastjóri undir smásjá yfirvalda

Bankastjórinn á að hafa eftirlit með unnustu sinni
Tæplega 700 án vinnu í meira en 18 mánuði
Innlent

Tæplega 700 án vinnu í meira en 18 mánuði

Ökufantur ók niður fjölda skilta
Innlent

Ökufantur ók niður fjölda skilta

Eldri maður lést í banaslysi við Vatnagarða
Innlent

Eldri maður lést í banaslysi við Vatnagarða

Dæmdur í fangelsi fyrir tæp 12 grömm af maríhúana
Innlent

Dæmdur í fangelsi fyrir tæp 12 grömm af maríhúana

Matvælastofnun varar við fæðubótarefni
Innlent

Matvælastofnun varar við fæðubótarefni

Loka auglýsingu