1
Minning

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá

2
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

3
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

4
Peningar

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári

5
Innlent

Matvælastofnun varar við fæðubótarefni

6
Minning

Uggi Þórður Agnarsson látinn

7
Fólk

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir

8
Innlent

Lögreglan varar við Skattsvikurum

9
Landið

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir

10
Heimur

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum

Til baka

Tengdasonur Bjarna Ben hafður að háði af Agli Helga og Emmsjé Gauta

Mikill hiti er í fólki á samfélagsmiðlum eftir umdeild mótmæli á Austurvelli

egill bjarni gauti
Egill og Gauti kunna ekki meta Brynjar í ClubDubHefur kallað hælisleitendur blóðsugur sem nauðga og rífa kjaft
Mynd: Samsett

Sá einstaklingur sem vakti sennilega mesta athygli á hælisleitendamótmælunum sem haldin voru í gær á Austurvelli er raftónlistarmaðurinn Brynjar Barkarson.

Brynjar, sem hefur í tæpan áratug verið hluti af hinni vinsælu hljómsveit ClubDub, hélt ræðu á Austurvelli þar sem hann talaði gegn hælisleitendum og stefnu íslenskra stjórnvalda á undanförnum árum í þeim málum. Það hefur vakið mikla athygli sumra í ljósi þess að Brynjar er tengdasonur Bjarna Benediktssonar, fyrrverandi forsætisráðherra, en fáir hafa haft jafn mikið um íslensk lög og stefnu að segja undanfarin áratug og Bjarni. Brynjar er í sambandi með Helgu Þóru, dóttur Bjarna, en þau hafa verið par síðan snemma á síðasta ári.

Brynjar Barkarson og Helga Þóra Bjarnadóttir
Brynjar og Helga á góðri stunduHafa verið saman í rúmt ár
Mynd: Instagram

Ræða Brynjars hefur fallið í grýttan jarðveg hjá sumum og hefur íslenskukunnátta hans verið sögð léleg og þyki það kaldhæðnislegt í ljósi þess málstaðar sem hann tali fyrir. Fjölmiðlamaðurinn Egill Helgason benti á að Brynjar hafi verið klæddur í treyju frá knattspyrnuklúbbnum Manchester United.

„Það er sérlega fyndið að flytja ræðu gegn glóbalisma í Manchester United treyju. Eiginlega ekkert í heiminum er jafn glóbalíserað og einmitt enski fótboltinn,“ skrifaði Egill og birti mynd af Brynjari.

Þá birti rapparinn Emmsjé Gauti einnig mynd af Brynjari á Instagram þar sem hann gaf í skyn að Brynjar myndi ekki fá mörg verkefni sem tónlistarmaður eftir ræðuna en hann hefur á undanförnum vikum talað gegn hælisleitendum og þá sérstaklega múslimum á samfélagsmiðlum. Hvatti hann fólk til að gera hvað sem er til að „losna við þetta lið“.

Einnig sagði hann að „vandamálið er fólk úr þriðja heiminum og það aðhyllist islam. Þetta eru blóðsugur sem bera enga virðingu fyrir okkur, okkar siðum og menningu. Komin til að sjúga kerfið þurrt, nauðga og rífa kjaft.“

Brynjar Gauti
Emmsjé Gauti sendir Brynjar kaldar kveðjur á Instagram
Mynd: Skjáskot/Instagram
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Eldri maður lést í banaslysi við Vatnagarða
Innlent

Eldri maður lést í banaslysi við Vatnagarða

Orsök slyssins eru ekki ljós að svo stöddu
Dæmdur í fangelsi fyrir tæp 12 grömm af maríhúana
Innlent

Dæmdur í fangelsi fyrir tæp 12 grömm af maríhúana

Ítalía sendir herskip til hjálpar flota Gretu Thunberg
Heimur

Ítalía sendir herskip til hjálpar flota Gretu Thunberg

Matvælastofnun varar við fæðubótarefni
Innlent

Matvælastofnun varar við fæðubótarefni

Áhöfn skemmtisnekkju hélt froðupartýinu áfram þrátt fyrir andlát farþega
Heimur

Áhöfn skemmtisnekkju hélt froðupartýinu áfram þrátt fyrir andlát farþega

Tæplega 700 án vinnu í meira en 18 mánuði
Innlent

Tæplega 700 án vinnu í meira en 18 mánuði

Gæsluvarðhald yfir leikskólastarfsmanninum framlengt enn og aftur
Innlent

Gæsluvarðhald yfir leikskólastarfsmanninum framlengt enn og aftur

Endaraðhús á Seltjarnarnesi með stórfenglegu útsýni
Myndir
Fólk

Endaraðhús á Seltjarnarnesi með stórfenglegu útsýni

Eva lýsir alvarlegu slysi hjólreiðamanns
Innlent

Eva lýsir alvarlegu slysi hjólreiðamanns

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir
Landið

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir

Dagur fagnar ástinni með rómantískri færslu
Fólk

Dagur fagnar ástinni með rómantískri færslu

Drónaárásir gerðar á fjölda hjálparbáta á leið til Gaza
Myndband
Heimur

Drónaárásir gerðar á fjölda hjálparbáta á leið til Gaza

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári
Peningar

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári

Fólk

Endaraðhús á Seltjarnarnesi með stórfenglegu útsýni
Myndir
Fólk

Endaraðhús á Seltjarnarnesi með stórfenglegu útsýni

Húsið stendur við óbyggt friðland
Fangar ánægðir með Jóa Fel
Fólk

Fangar ánægðir með Jóa Fel

Dagur fagnar ástinni með rómantískri færslu
Fólk

Dagur fagnar ástinni með rómantískri færslu

Blómin á þakinu er uppáhalds barnabók forsætisráðherra
Fólk

Blómin á þakinu er uppáhalds barnabók forsætisráðherra

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir
Myndir
Fólk

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir

Loka auglýsingu