1
Minning

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá

2
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

3
Peningar

Mjölnir blæðir milljónum

4
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

5
Innlent

Karl er fundinn

6
Minning

Uggi Þórður Agnarsson látinn

7
Innlent

Lögreglan varar við Skattsvikurum

8
Fólk

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir

9
Innlent

Lagði bílnum á vatnsskúlptúr í Hafnarstræti

10
Heimur

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum

Til baka

Telur þingflokksformann Sjálfstæðisflokksins hafa framið stjórnarskrárbrot

Hildur Sverrisdóttir sleit fundi Alþingis í gær án umboðs frá forseta Alþingis

Hildur Sverrisdóttir
Hildur SverrisdóttirHildur sleit fundi á Alþingi án umboðs.
Mynd: Golli

Björn Leví Gunnarsson telur Hildi Sverrisdóttur, þingflokksformann Sjálfstæðisflokksins hafa framið stjórnarskrárbrot þegar hún, sem varaforseti Alþingis, sleit fundi Alþingis án umboðs frá forseta þingsins.

„Ég býst ekki við að fólk skilji hvað þetta er alvarlegt mál. Það er fátt sem er eins heilagt fyrir þingstörfin og fundarstjórn forseta.“ Þannig hefst Facebook-færsla Björns Levís, fyrrverandi þingmann Pírata, sem hann birti nú í morgun. Björn Leví bendir á að hann hafi sjálfur verið varaforseti Alþingis og viti því hver skylda hans er. Björn Leví heldur áfram:

„Ég hef verið varaforseti Alþingis og skylda varaforseta er virðing gagnvart forseta, ræðumanni, þingsalnum og þinginu öllu. Ég hef setið á forsetastól sem forseti án þess að vita hvort ég væri að fara að slíta fundi eða ekki - af því að forseti sagði engum hversu lengi fundur átti að standa.

Persónulega finnst mér það fáránlegt, að forseti geti bara ekki sagt fólki það, þegar dagskráin er svona. Ekki einu sinni starfsfólki þingsins er sagt frá því. En þannig er starfið og ábyrgðin. Þingfundur er heilagur samkvæmt stjórnarskrá.

"Alþingi kýs sér forseta og stýrir hann störfum þess".“

Í niðurlagi færslu sinnar segist Píratinn fyrrverandi meta málið sem svo að Hildur hafi brotið stjórnarskránna með því að slíta fundinum í gær.

„Þannig að þegar varaforseti tekur sér dagskrárvald með því að slíta fundi í óþökk forseta þá er það beinlínis stjórnarskrárbrot - að mínu mati.

Þannig að þegar ég segi alvarlegt, þá meina ég svo alvarlegt.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Eldamennska fór úr böndunum
Innlent

Eldamennska fór úr böndunum

Reykræsta þurfti húsið að sögn lögreglu
Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael
Sport

Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny
Heimur

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny

Troðfullt í strætó
Myndir
Innlent

Troðfullt í strætó

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum
Heimur

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá
Minning

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá

Lögreglan varar við Skattsvikurum
Innlent

Lögreglan varar við Skattsvikurum

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir
Myndir
Fólk

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir

Stærsta heilbrigðisstofnun Gaza-borgar eyðilögð í sprengjuárás
Heimur

Stærsta heilbrigðisstofnun Gaza-borgar eyðilögð í sprengjuárás

Uggi Þórður Agnarsson látinn
Minning

Uggi Þórður Agnarsson látinn

Flugvallaflygindin„alvarlegasta árás á mikilvæga innviði Danmerkur hingað til“
Heimur

Flugvallaflygindin„alvarlegasta árás á mikilvæga innviði Danmerkur hingað til“

Pólitík

Jón Gnarr leggur til nafnabreytingu á Viðreisn
Pólitík

Jón Gnarr leggur til nafnabreytingu á Viðreisn

„Viðreisn er því frekar hlutlaust nafn. Kannski eins og Hyundai“
„Þessi samningur hefur mikla þýðingu fyrir hagsmuni okkar“
Pólitík

„Þessi samningur hefur mikla þýðingu fyrir hagsmuni okkar“

Flytur ávarp hjá samtökum sem sæta rannsókn
Pólitík

Flytur ávarp hjá samtökum sem sæta rannsókn

Alexandra segir antifa ekki vera samtök heldur andstaða við fasisma
Pólitík

Alexandra segir antifa ekki vera samtök heldur andstaða við fasisma

Hannes Hólmsteinn tekur upp hanskann fyrir Trump
Pólitík

Hannes Hólmsteinn tekur upp hanskann fyrir Trump

Jón Gnarr biðlar til Höllu forseta
Pólitík

Jón Gnarr biðlar til Höllu forseta

Loka auglýsingu