1
Peningar

Tuttugu Hafnfirðingar með fulla vasa fjár

2
Pólitík

Milljónir í vasa Áslaugar Örnu

3
Innlent

Stjórn RÚV hefur sett fram fyrirvara við þátttöku í Eurovision

4
Heimur

Charlie Sheen opnar sig um kynlíf með körlum

5
Minning

Gestur Guðmundsson er fallinn frá

6
Heimur

Púað á Trump á frægu tennismóti

7
Innlent

Selja íbúðir með gervigreindarmyndum

8
Heimur

Naut stangaði mann til bana

9
Innlent

Leigubílstjóri í bobba

10
Heimur

Úkraína gefur út handtökuskipun á hendur rapparanum Timati

Til baka

Svala segir fólk með símana á lofti síðasta haldreipið á Gaza

„Ert þú að hlusta á neyðarhrópin í þessari hryllilegu helför samtíma okkar? Eða hundsar þú þau?“

Þjóð gegn Þjóðarmorði
Palestínski fáninnMyndin var tekin á Þjóð gegn þjóðarmorði-fundinum á Austurvelli
Mynd: Víkingur

Svala Magnea Ásdísardóttir, fjölmiðlafræðingur, sjálfstætt starfandi blaðamaður og formaður félagsins Málfrelsi, birti í dag sterka færslu á Facebook þar sem hún gagnrýnir harðlega aðgerðir Ísraelshers á Gaza og segir vitnisburð almennings á svæðinu, „með símana að vopni“, vera „síðasta haldreipið vitnisburð um ástandið þar“, þar sem blaðamenn hafi flestir verið drepnir.

Svala Magnea
Svala Magnea ÁsdísardóttirSvala spyr lesendur áleitinnar spurningar
Mynd: Facebook

Í færslunni skrifar hún að Ísrael „keppist nú við að sprengja hvert virðulega háhýsið á fætur öðru í Gazaborg. Heilu blokkirnar hrynja nú niður, ég hef aldrei séð aðra eins tortímingu og einbeittan brotavilja.“ Hún segir að alþjóðlegir blaðamenn fái ekki aðgang að svæðinu og því hafi „yfir 240 starfandi palestínskir fréttamenn, bæði konur og karlar, verið sprengd til dauða þarna. Viljandi. Þeir eru viljandi gerðir að skotmörkum þarna.“

Eins og áður segir, bendir Svala á að vitnisburðir almennra borgara séu orðnir eina leiðin til að miðla upplýsingum frá Gaza. „Vitnisburðir venjulegs fólks með símana á lofti er síðasta haldreipið,“ skrifar hún og bætir við að ísraelski herinn sprengi jafnvel símahleðslustöðvar, kaffihús, markaði, sólarsellur og vatnshreinsunarmiðstöðvar til að torvelda upplýsingamiðlun.

Hún undirstrikar að hvert tengslanet sem íbúar nái að opna við umheiminn jafngildi neyðarhrópi.

„Hver einasta tilraun til að tengjast internetinu og þýða arabísku yfir á ensku er gríðarlegt afrek. Að ná að taka upp og hlaða upp myndefni af því sem er að gerast þarna er daglegur sigur og eina vonin um björgun í hugum fólks,“ segir hún.

Í lok færslunnar spyr Svala lesendur beinskeyttrar spurningar:

„Ert þú að hlusta á neyðarhrópin í þessari hryllilegu helför samtíma okkar? Eða hundsar þú þau?“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Eitt glæsilegasta hús Íslands sett aftur á sölu
Fólk

Eitt glæsilegasta hús Íslands sett aftur á sölu

Óska eftir tilboði í stað þess að setja upp fast verð
Innbrot og þjófnaður í Garðabæ
Innlent

Innbrot og þjófnaður í Garðabæ

Olivia Colman og Mark Ruffalo kalla eftir sniðgöngu kvikmynda frá Ísrael
Heimur

Olivia Colman og Mark Ruffalo kalla eftir sniðgöngu kvikmynda frá Ísrael

Naut stangaði mann til bana
Myndband
Heimur

Naut stangaði mann til bana

Gestur Guðmundsson er fallinn frá
Minning

Gestur Guðmundsson er fallinn frá

Selja íbúðir með gervigreindarmyndum
Innlent

Selja íbúðir með gervigreindarmyndum

Charlie Sheen opnar sig um kynlíf með körlum
Heimur

Charlie Sheen opnar sig um kynlíf með körlum

Tuttugu Hafnfirðingar með fulla vasa fjár
Peningar

Tuttugu Hafnfirðingar með fulla vasa fjár

Stjórn RÚV hefur sett fram fyrirvara við þátttöku í Eurovision
Innlent

Stjórn RÚV hefur sett fram fyrirvara við þátttöku í Eurovision

Púað á Trump á frægu tennismóti
Myndband
Heimur

Púað á Trump á frægu tennismóti

Hæstiréttur Ísraels úrskurðar: Palestínskum föngum vísvitandi haldið í svelti
Heimur

Hæstiréttur Ísraels úrskurðar: Palestínskum föngum vísvitandi haldið í svelti

Stóðu saman gegn þjóðarmorði
Myndir
Innlent

Stóðu saman gegn þjóðarmorði

Innlent

Innbrot og þjófnaður í Garðabæ
Innlent

Innbrot og þjófnaður í Garðabæ

Málið er í rannsókn
Stóðu saman gegn þjóðarmorði
Myndir
Innlent

Stóðu saman gegn þjóðarmorði

Selja íbúðir með gervigreindarmyndum
Innlent

Selja íbúðir með gervigreindarmyndum

Svala segir fólk með símana á lofti síðasta haldreipið á Gaza
Innlent

Svala segir fólk með símana á lofti síðasta haldreipið á Gaza

Stjórn RÚV hefur sett fram fyrirvara við þátttöku í Eurovision
Innlent

Stjórn RÚV hefur sett fram fyrirvara við þátttöku í Eurovision

Loka auglýsingu