1
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

2
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

3
Peningar

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári

4
Innlent

Matvælastofnun varar við fæðubótarefni

5
Landið

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir

6
Heimur

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum

7
Fólk

Endaraðhús á Seltjarnarnesi með stórfenglegu útsýni

8
Heimur

Áhöfn skemmtisnekkju hélt froðupartýinu áfram þrátt fyrir andlát farþega

9
Heimur

Ítalía sendir herskip til hjálpar flota Gretu Thunberg

10
Innlent

Troðfullt í strætó

Til baka

Óðinn ræður eina bestu sundkonu landsins til starfa

„Ragga býr yfir mikilli reynslu af þjálfun“

Ragnheiður Rúnólfsdóttir
Ragnheiður RunólfsdóttirSundfélagið Óðinn er kominn með frábæran liðstyrk

Sundfélagið Óðinn á Akureyri hefur ráðið Ragnheiði Runólfsdóttur sem yfirþjálfara á nýjan leik. Ragnheiður er ein allra besta sundkona sem Ísland hefur alið af sér. „Ragga býr yfir mikilli reynslu af þjálfun en hún hefur starfað við sundþjálfun frá árinu 1992 og lengst af sem yfirþjálfari,“ segir í tilkynningu á heimasíðu sundfélagsins. Samkvæmt Akureyri.net kemur Ragnheiður til starfa í sumar.

„Ragga er félaginu að góðu kunn þar sem hún sinnti þjálfun hjá Óðni á árunum 1996–1998 og svo aftur á árunum 2011–2019. Að undanförnu hefur hún starfað sem yfirþjálfari í Svíþjóð hjá Simklubben S02 í Gautaborg og hjá KBSS í Kungsbacka,“ segir á vef Óðins. „Við í Sundfélaginu Óðni bjóðum Röggu hjartanlega velkomna til starfa og hlökkum til að vinna með henni að því að efla starfið enn frekar.“

Eins og áður segir er Ragnheiður ein allra besta sundkona Íslandssögunnar en hún var kjörin íþróttamaður ársins 1991 af Samtökum íþróttafréttamanna og varð þannig önnur konan til að hreppa verðlaunin. Á sínum tíma keppti Ragnheiður á tvennum Ólympíuleikum, í Seoul í Suður-Kóreu árið 1988 og í Barcelona á Spáni 1992.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Eldri maður lést í banaslysi við Vatnagarða
Innlent

Eldri maður lést í banaslysi við Vatnagarða

Orsök slyssins eru ekki ljós að svo stöddu
Dæmdur í fangelsi fyrir tæp 12 grömm af maríhúana
Innlent

Dæmdur í fangelsi fyrir tæp 12 grömm af maríhúana

Ítalía sendir herskip til hjálpar flota Gretu Thunberg
Heimur

Ítalía sendir herskip til hjálpar flota Gretu Thunberg

Matvælastofnun varar við fæðubótarefni
Innlent

Matvælastofnun varar við fæðubótarefni

Áhöfn skemmtisnekkju hélt froðupartýinu áfram þrátt fyrir andlát farþega
Heimur

Áhöfn skemmtisnekkju hélt froðupartýinu áfram þrátt fyrir andlát farþega

Tæplega 700 án vinnu í meira en 18 mánuði
Innlent

Tæplega 700 án vinnu í meira en 18 mánuði

Gæsluvarðhald yfir leikskólastarfsmanninum framlengt enn og aftur
Innlent

Gæsluvarðhald yfir leikskólastarfsmanninum framlengt enn og aftur

Endaraðhús á Seltjarnarnesi með stórfenglegu útsýni
Myndir
Fólk

Endaraðhús á Seltjarnarnesi með stórfenglegu útsýni

Eva lýsir alvarlegu slysi hjólreiðamanns
Innlent

Eva lýsir alvarlegu slysi hjólreiðamanns

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir
Landið

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir

Dagur fagnar ástinni með rómantískri færslu
Fólk

Dagur fagnar ástinni með rómantískri færslu

Drónaárásir gerðar á fjölda hjálparbáta á leið til Gaza
Myndband
Heimur

Drónaárásir gerðar á fjölda hjálparbáta á leið til Gaza

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári
Peningar

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári

Landið

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir
Landið

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir

Sektin hækkar um 50.000 krónur á dag
Valdimar Örn er ósáttur við utanvegaakstur
Myndband
Landið

Valdimar Örn er ósáttur við utanvegaakstur

Lagt hald á sex kíló af kókaíni
Landið

Lagt hald á sex kíló af kókaíni

Hjörtur dæmdur fyrir peningaþvott
Landið

Hjörtur dæmdur fyrir peningaþvott

FSu fær höfðinglega gjöf frá Johan Rönning
Landið

FSu fær höfðinglega gjöf frá Johan Rönning

Morðcastssystur styrkja börn í Palestínu
Landið

Morðcastssystur styrkja börn í Palestínu

Loka auglýsingu