1
Minning

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá

2
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

3
Peningar

Mjölnir blæðir milljónum

4
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

5
Innlent

Karl er fundinn

6
Minning

Uggi Þórður Agnarsson látinn

7
Innlent

Lögreglan varar við Skattsvikurum

8
Fólk

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir

9
Innlent

Lagði bílnum á vatnsskúlptúr í Hafnarstræti

10
Heimur

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum

Til baka

Stórkaup Stjörnublikks

Með kaupunum vill félagið koma starfsemi glerverksmiðjunnar á Hellu aftur í gang

Hella
Náði samkomulagi um kaupViðskiptin eru háð samþykki Samkeppniseftirlitsins.
Mynd: Steinninn

Stjörnublikk, sem er ein stærsta blikksmiðja Íslands, hefur náð samkomulagi um kaup á glerverksmiðjunni Samverk á Hellu, úr þrotabúi Kamba byggingavara.

Kemur fram á vb.is að viðskiptin séu háð samþykki Samkeppniseftirlitsins.

Sagði Finnbogi Geirsson forstjóri og eigandi Stjörnublikks í samtali við Viðskiptablaðið að með kaupunum vilji félagið koma starfsemi glerverksmiðjunnar á Hellu í gang á nýjan leik.

Gerir Finnbogi ráð fyrir því að þar verði störf fyrir um það bil 25 manns:

„Ég er fæddur og uppalinn Rangæingur og lít því á þetta sem samfélagsskyldu hjá mér að kaupa Samverk og koma starfseminni á Hellu af stað.“

Fyrirtækið Kambar byggingavörur sóttu um gjaldþrotaskipti í apríl og sagði þá samhliða upp um sextíu starfsmönnum innan félagsins.

Fyrirtækið Stjörnublikk, í Kópavogi, var hleypt af stokkunum af áðurnefndum Finnboga árið 1990. Byrjaði sem hefðbundin blikksmiðja, en hefur vaxið og dafnað afar vel.

Kemur fram að Stjörnublikk velti um það bil þremur milljörðum króna árið í fyrra og hagnaður þess í fyrra nam um 530 milljónum króna, en var 274 milljónir árið áður.

Eignir félagsins voru bókfærðar á 1,9 milljarða króna í árslok 2023, og þá var eigið fé var 1,4 milljarðar.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

Fer fram tvo daga í nóvember
Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael
Sport

Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny
Heimur

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny

Troðfullt í strætó
Myndir
Innlent

Troðfullt í strætó

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum
Heimur

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá
Minning

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá

Lögreglan varar við Skattsvikurum
Innlent

Lögreglan varar við Skattsvikurum

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir
Myndir
Fólk

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir

Stærsta heilbrigðisstofnun Gaza-borgar eyðilögð í sprengjuárás
Heimur

Stærsta heilbrigðisstofnun Gaza-borgar eyðilögð í sprengjuárás

Uggi Þórður Agnarsson látinn
Minning

Uggi Þórður Agnarsson látinn

Flugvallaflygindin„alvarlegasta árás á mikilvæga innviði Danmerkur hingað til“
Heimur

Flugvallaflygindin„alvarlegasta árás á mikilvæga innviði Danmerkur hingað til“

Lagði bílnum á vatnsskúlptúr í Hafnarstræti
Myndband
Innlent

Lagði bílnum á vatnsskúlptúr í Hafnarstræti

Peningar

Mjölnir blæðir milljónum
Peningar

Mjölnir blæðir milljónum

Gunnar Nelson er einn af eigendum félagsins
Krefst aðgerða vegna stöðu láglaunafólks og húsnæðisvanda
Peningar

Krefst aðgerða vegna stöðu láglaunafólks og húsnæðisvanda

Airpods Pro 3 kosta 40 prósent meira á Íslandi
Peningar

Airpods Pro 3 kosta 40 prósent meira á Íslandi

Megavikutilboð Domino's hækkar í verði
Peningar

Megavikutilboð Domino's hækkar í verði

Sautján Akureyringar sem raka inn seðlum
Peningar

Sautján Akureyringar sem raka inn seðlum

Fimmtán auðjöfrar á Austurlandi
Peningar

Fimmtán auðjöfrar á Austurlandi

Loka auglýsingu