1
Minning

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá

2
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

3
Peningar

Mjölnir blæðir milljónum

4
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

5
Minning

Uggi Þórður Agnarsson látinn

6
Innlent

Lögreglan varar við Skattsvikurum

7
Fólk

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir

8
Innlent

Lagði bílnum á vatnsskúlptúr í Hafnarstræti

9
Peningar

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári

10
Heimur

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum

Til baka

Stjórnmál og blaðamennska blandast saman á stærstu ritstjórn landsins

Blaðamenn skráðir í flokkinn, þeim ritstýrt af fyrrverandi formanni flokksins og fjármögnun berst frá hagsmunaaðilum. Tengsl Morgunblaðsins og Sjálfstæðisflokksins lykta af hagsmunabaráttu sem siðfræðingur segir ekki ríkja fullt gagnsæi um.

Morgunblaðið Sjálfstæðisflokkur
Fjölmiðill með flokkstengslAndrés Magnússon, Andrea Sigurðardóttir, Davíð Oddsson, Stefán Einar Stefánsson og Hermann Nökkvi Gunnarsson eru meðal þeirra stjórnenda og blaðamanna sem hafa bein tengsl við Sjálfstæðisflokkinn.
Mynd: Samsett

Rík tengsl eru milli Morgunblaðsins, sem er stærsta fréttaritstjórn landsins, og Sjálfstæðisflokksins. Dæmi eru um að blaðamenn sem fjalla um stjórnmál séu um leið fyrrverandi eða núverandi virkir meðlimir í flokknum.

Útgáfufélag Morgunblaðsins rekur um leið einu dagblaðaprentsmiðju og -dreifingu á Íslandi.

Siðfræðingur sem Mannlíf ræddi við segir að blaðið sé „einhvers konar upplýsingaveita lobbýista og lögmanna tiltekinna viðskiptamanna.“ Hann segir ekki ríkja fullt gagnsæi um hagmsunagæslu blaðsins.

Mannlíf hafði samband við nokkra blaðamenn blaðsins og ritstjóra þess til að spyrja þá um tengsl þeirra við Sjálfstæðisflokkinn og þann hagsmunaárekstur sem skapast í vinnu þeirra vegna tengslanna.

Pólitísk deila um sjálfstæði fjölmiðla

Frá því ný ríkisstjórn tók við í lok síðasta árs hefur skapast mikil umræða um fjölmiðla í landinu og þá sérstaklega Morgunblaðið, bæði úti í samfélaginu og inn á Alþingi. Sú umræða hefur að einhverju leyti snúist um tengsl blaðsins við Sjálfstæðisflokkinn.

Sumir stuðningmenn og þingmenn Flokks fólksins telja blaðið vera að vinna í þágu í auðmanna og gegn almannahagsmunum í landinu og hafa rætt slíkt á opinberum vettvangi.

Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, gagnrýndi fjölmiðilinn harkalega í ræðu sinni á aðalfundi Flokks fólksins sem haldinn var í febrúar á þessu ári.

„Málgagn auðmanna landsins hefur hamast á okkur með útúrsnúningum og hálfsannleik. Flokkurinn hefur verið sakaður um þjófnað og óheiðarleika og vísvitandi blekkingar. Sjálfstæðisflokkurinn og þrír aðrir flokkar sem voru mislengi að átta sig á skráningarmálum sínum hafa aftur á móti látnir í friði af málgagninu,“ sagði Inga og vísaði þar í umfjöllun Morgunblaðsins um styrkjamálið svokallaða.

Inga Sæland
Gagnrýnin á MorgunblaðiðInga Sæland, formaður Flokks fólksins, hefur verið til umfjöllunar í fréttum Morgunblaðsins vegna stjórnmála, en telur að umfjöllun litast af hagsmunagæslu í stjórnmálabaráttu.
Mynd: Stjórnarráðið/Bernharð

Fyrr í sama mánuði sagði Sigurjón Þórðarson, þingmaður Flokks fólksins, að …

Opnaðu með áskrift

Mannlíf býður upp á áskrift að efni sem er tímafrekt í vinnslu og krefst aukinnar ritstjórnarvinnu.
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Endaraðhús á Seltjarnarnesi með stórfenglegu útsýni
Fólk

Endaraðhús á Seltjarnarnesi með stórfenglegu útsýni

Húsið stendur við óbyggt friðland
Eva lýsir alvarlegu slysi hjólreiðamanns
Innlent

Eva lýsir alvarlegu slysi hjólreiðamanns

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir
Landið

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir

Dagur fagnar ástinni með rómantískri færslu
Fólk

Dagur fagnar ástinni með rómantískri færslu

Drónaárásir gerðar á fjölda hjálparbáta á leið til Gaza
Myndband
Heimur

Drónaárásir gerðar á fjölda hjálparbáta á leið til Gaza

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári
Peningar

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári

Blómin á þakinu er uppáhalds barnabók forsætisráðherra
Fólk

Blómin á þakinu er uppáhalds barnabók forsætisráðherra

Eldamennska fór úr böndunum
Innlent

Eldamennska fór úr böndunum

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael
Sport

Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny
Heimur

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny

Troðfullt í strætó
Myndir
Innlent

Troðfullt í strætó

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

Peningar

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári
Peningar

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári

Tískudrottningin var fyrir fjárhagslegu áfalli vegna bruna
Fimmtán auðjöfrar á Austurlandi
Peningar

Fimmtán auðjöfrar á Austurlandi

Mjölnir blæðir milljónum
Peningar

Mjölnir blæðir milljónum

Airpods Pro 3 kosta 40 prósent meira á Íslandi
Peningar

Airpods Pro 3 kosta 40 prósent meira á Íslandi

Megavikutilboð Domino's hækkar í verði
Peningar

Megavikutilboð Domino's hækkar í verði

Sautján Akureyringar sem raka inn seðlum
Peningar

Sautján Akureyringar sem raka inn seðlum

Loka auglýsingu