1
Innlent

Vill að íslensk yfirvöld hjálpi eiginkonu sinni að koma til Íslands

2
Innlent

Alma endurkjörin

3
Innlent

Segist hafa orðið vitni að hrottalegri líkamsárás leigubílstjóra

4
Heimur

Nemandi tilkynnti grunnskólakennara vegna kókaíns

5
Innlent

Kona í Hafnarfirði handtekin fyrir líkamsárás

6
Fólk

Jón Steinar dásamar „A Star Is Born“

7
Fólk

Verðlaunaljósmyndari Morgunblaðsins selur risaparhús

8
Innlent

Blaðamaður Heimildarinnar fór í partí hjá Vítisenglum

9
Peningar

Gómsætur hagnaður hjá Freyju

10
Innlent

Ráðstefnugestum í Iðnó hampað

Til baka

Sterk tengsl milli vestræns mataræðis á meðgöngu og ADHD og einhverfu

Mikil fita, sykur og unninn matur er slæmur fyrir fóstur

shutterstock_1842784648
Barnshafandi konaMyndin tengist ekki fréttinni beint.
Mynd: Shutterstock.com

Ný rannsókn alþjóðlegs hóps vísindafólks, þar á meðal við Háskóla Íslands, sýnir að mataræði sem einkennist af neyslu mikillar fitu, sykurs og unnins matar á meðgöngu getur aukið hættu á taugaþroskaröskunum eins og ADHD og einhverfu hjá börnum þeirra.

Greint var frá niðurstöðum rannsóknarinnar í vísindatímaritinu Nature Metabolism á dögunum. Vísindahópurinn segir að rannsóknin skapi tækifæri til að bæta og fylgja betur eftir ráðleggingum um mataræði til barnshafandi kvenna.

Gögnin sem rannsóknin byggðist á koma úr fjórum dönskum og bandarískum gagnabönkum sem geyma meðal annars upplýsingar um neyslumynstur yfir 60 þúsund óléttra kvenna og ADHD-greiningar í hópi barna þeirra. Að auki rannsakaði hópurinn blóðsýni úr bæði mæðrum og börnum og nýttu svokallaða umbrotsefnamengjafræði (e. metabolomics), sem snýst um að mæla styrk tilekinna efna í líkamanum, til þess að varpa skýrara ljósi á samband mataræðis við taugaþroskaraskanir. Enn fremur var tekið tillit til fjölmargra þátta í rannsókninni, sem hafa áhrif á taugaþroskaraskanir, eins og erfða, en rannsóknir hafa leitt í ljós að þær eiga stóran þátt í þróun slíkra raskana.

Skýr tengsl fundust í rannsókninni á milli vestræns matarræðis mæðranna og ADHD og einhverfu hjá börnum þeirra. Vestrænt mataræði einkennist af mikilli neyslu á feitum, sykruðum og unnum mat en lítilli fisk-, grænmetis- og ávaxtaneyslu. Því meira sem barnshafandi konur fylgdu hinu vestræna mataræði því meiri hætta var á því að barnið sem þær báru undir belti yrði greint með ADHD eða einhverfu.

Vísindamennirnir benda á að jafnvel aðeins lítil breyting á mataræði móður í átt að því vestræna, jók líkur um 66% að barn greyndist með ADHD og að það greindist með einhverfu um 122%. Á sama tíma sýnir rannsóknin að sömu breytingar á mataræði í átt frá vestænu mataræði, geti mögulega dregið úr hættunni á taugaþroskaröskunum hjá börnum. Undirstrikar hópurinn að rannsóknin sýni fram á sterkt tengsl milli mataræðis …

Opnaðu með áskrift

Mannlíf býður upp á áskrift að efni sem er tímafrekt í vinnslu og krefst aukinnar ritstjórnarvinnu.
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Segist hafa orðið vitni að hrottalegri líkamsárás leigubílstjóra
Innlent

Segist hafa orðið vitni að hrottalegri líkamsárás leigubílstjóra

„Konan var alblóðug í framan og á höndum“
Nemandi tilkynnti grunnskólakennara vegna kókaíns
Heimur

Nemandi tilkynnti grunnskólakennara vegna kókaíns

Verðlaunaljósmyndari Morgunblaðsins selur risaparhús
Myndir
Fólk

Verðlaunaljósmyndari Morgunblaðsins selur risaparhús

Vill að íslensk yfirvöld hjálpi eiginkonu sinni að koma til Íslands
Viðtal
Innlent

Vill að íslensk yfirvöld hjálpi eiginkonu sinni að koma til Íslands

Blaðamaður Heimildarinnar fór í partí hjá Vítisenglum
Innlent

Blaðamaður Heimildarinnar fór í partí hjá Vítisenglum

Ráðstefnugestum í Iðnó hampað
Myndir
Innlent

Ráðstefnugestum í Iðnó hampað

Gómsætur hagnaður hjá Freyju
Peningar

Gómsætur hagnaður hjá Freyju

Kona í Hafnarfirði handtekin fyrir líkamsárás
Innlent

Kona í Hafnarfirði handtekin fyrir líkamsárás

Jón Steinar dásamar „A Star Is Born“
Fólk

Jón Steinar dásamar „A Star Is Born“

Daniel tekinn með eiturlyf og vopn við Perluna
Innlent

Daniel tekinn með eiturlyf og vopn við Perluna

Tíu spurningar sem Jón Ásgeir hefur ekki svarað
Peningar

Tíu spurningar sem Jón Ásgeir hefur ekki svarað

Íslenskur krakkadrykkur veldur áhyggjum
Innlent

Íslenskur krakkadrykkur veldur áhyggjum

Innlent

Segist hafa orðið vitni að hrottalegri líkamsárás leigubílstjóra
Innlent

Segist hafa orðið vitni að hrottalegri líkamsárás leigubílstjóra

„Konan var alblóðug í framan og á höndum“
Kona í Hafnarfirði handtekin fyrir líkamsárás
Innlent

Kona í Hafnarfirði handtekin fyrir líkamsárás

Vill að íslensk yfirvöld hjálpi eiginkonu sinni að koma til Íslands
Viðtal
Innlent

Vill að íslensk yfirvöld hjálpi eiginkonu sinni að koma til Íslands

Blaðamaður Heimildarinnar fór í partí hjá Vítisenglum
Innlent

Blaðamaður Heimildarinnar fór í partí hjá Vítisenglum

Ráðstefnugestum í Iðnó hampað
Myndir
Innlent

Ráðstefnugestum í Iðnó hampað

Loka auglýsingu