1
Minning

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá

2
Landið

Hjörtur dæmdur fyrir peningaþvott

3
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

4
Peningar

Mjölnir blæðir milljónum

5
Fólk

Framkvæmdastjóri Olís selur í Garðabæ

6
Innlent

Karl er fundinn

7
Innlent

Amelía Rose truflaði ekki Landhelgisgæsluna

8
Heimur

Síðustu skilaboð Jay Slater opinberuð: „Ég mun ekki ná þessu“

9
Fólk

Daníel Alvin og Birta gengin í það heilaga

10
Minning

Uggi Þórður Agnarsson látinn

Til baka

Stefnumót við djöfulinn í Spönginni

Grégory ræðir meðal annars djöfladýrkun, villutrú, blót, tákn, sögusagnir, þjóðtrú og viðbrögð kirkjunnar.

Borgarbókasafnið Spöngin
Borgarbókasafnið í SpönginniGestir geta átt stefnumót með djöflinum á mánudaginn
Mynd: Borgarbókasafn

Mánudaginn 15. september klukkan 16:30 flytur Grégory Cattaneo, franskur miðaldasagnfræðingur og rithöfundur, fyrirlestur í Borgarbókasafninu Spönginni um djöfulinn og hlutverk hans í evrópskri menningu á miðöldum.

Í erindinu verður fjallað um hvernig hugmyndir um djöfulinn og tengdar verur mótuðust á tímabilinu frá 5. til 15. aldar og hvaða áhrif þær höfðu á daglegt líf fólks. Grégory ræðir meðal annars djöfladýrkun, villutrú, blót, tákn, sögusagnir, þjóðtrú og viðbrögð kirkjunnar, auk þess sem hann skoðar hvernig djöfullinn birtist í miðaldalist, bæði í málverkum, höggmyndum og bókmenntum.

Grégory Cattaneo hefur doktorsgráðu í sögu og hefur síðustu ár kennt við Endurmenntun Háskóla Íslands þar sem hann miðlar rannsóknum sínum til breiðari hópa. Hann er búsettur á Íslandi og hefur lagt áherslu á að gera miðaldafræði aðgengilega fyrir almenning.

Fyrirlesturinn, sem ber heitið Djöfladýrkun á miðöldum, fer fram á íslensku og stendur frá kl. 16:30 til 17:30 og eru öll velkomin.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

Fer fram tvo daga í nóvember
Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael
Sport

Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny
Heimur

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny

Troðfullt í strætó
Myndir
Innlent

Troðfullt í strætó

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum
Heimur

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá
Minning

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá

Lögreglan varar við Skattsvikurum
Innlent

Lögreglan varar við Skattsvikurum

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir
Myndir
Fólk

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir

Stærsta heilbrigðisstofnun Gaza-borgar eyðilögð í sprengjuárás
Heimur

Stærsta heilbrigðisstofnun Gaza-borgar eyðilögð í sprengjuárás

Uggi Þórður Agnarsson látinn
Minning

Uggi Þórður Agnarsson látinn

Flugvallaflygindin„alvarlegasta árás á mikilvæga innviði Danmerkur hingað til“
Heimur

Flugvallaflygindin„alvarlegasta árás á mikilvæga innviði Danmerkur hingað til“

Lagði bílnum á vatnsskúlptúr í Hafnarstræti
Myndband
Innlent

Lagði bílnum á vatnsskúlptúr í Hafnarstræti

Menning

Valur segir Leonard Cohen hafa séð fyrir endalok Bandaríkjanna
Menning

Valur segir Leonard Cohen hafa séð fyrir endalok Bandaríkjanna

„Þetta hljómaði hálf-klikkað árið 2012 en virðist nú vera að raungerast“
„Sumarnætur á Íslandi geta verið svo kraftmiklar, bjartar og rómantískar“
Menning

„Sumarnætur á Íslandi geta verið svo kraftmiklar, bjartar og rómantískar“

Salka Sól er úr gulli gerð
Menning

Salka Sól er úr gulli gerð

Gugga Lísa kveður móður sína
Myndband
Menning

Gugga Lísa kveður móður sína

Stefnumót við djöfulinn í Spönginni
Menning

Stefnumót við djöfulinn í Spönginni

Eitt af blómum Páls Óskars
Menning

Eitt af blómum Páls Óskars

Loka auglýsingu