1
Landið

Vestmanneyingur þarf að greiða 1,6 milljón króna eða fara í fangelsi

2
Peningar

Hálfdán úr Djúpu lauginni heldur áfram að græða

3
Heimur

Maður á Tenerife reyndi að nauðga konu í miðju atvinnuviðtali

4
Innlent

Tómas dæmdur fyrir peningaþvott

5
Heimur

Shaq neitar fyrir að vera í sambandi með OnlyFans-stjörnu

6
Fólk

Anna segist ekki þjást af matarfíkn

7
Innlent

Vopnaður bílstjóri í Hafnarfirði handtekinn

8
Heimur

Kennari viðurkennir óviðeigandi hegðun gagnvart 11 ára nemanda

9
Innlent

Ætla að láta í sér heyra við ríkisstjórnarfund í fyrramálið

10
Heimur

Eldri maður lést eftir slagsmál við ungmenni í Malmö

Til baka

Stefán Máni segir Adolescence-þáttaröðina vera „anti-white“

Samsæriskenningar um þáttaröðina rugla ýmsa netverja

stefánmáni
Stefán Máni er verðlaunahöfundurHlaut Blóðdropann fyrir Skipið árið 2007
Mynd: Reykjavík Literary Agency

Mikil umræða hefur farið fram á internetinu undanfarna daga um breska sjónvarpsþáttinn Adolescence en þáttaröðin hefur slegið í gegn hjá mörgum áhorfendum.

Serían, sem var frumsýnd á Netflix í mars, snýst um 13 ára dreng sem grunaður um að hafa myrt bekkjarfélaga sinn. Innblástur seríunnar byggist að hluta til af auknum hnífaárásum meðal ungmenna í Bretlandi. Hins vegar hafa samsæriskenningar sprottið upp á netinu um seríuna og telja sumir netverjar ranglega að þættirnir byggi á stunguárás sem átti sér stað í Southport í Bretlandi síðasta sumar en þar voru þrjár ungar stelpur myrtar. Þeir netverjar hafa sett út á að kynþætti árásarmannsins hafi verið breytt og segja að það sé markvisst verið að mála hvítt fólk sem árásarmenn.

Hins vegar var byrjað að taka upp þáttaröðina áður en stunguárásin í Southport átti sér stað og því auðvelt að afsanna þá kenningu.

Einn þeirra sem setur sig upp á móti þáttaröðinni er verðlaunahöfundurinn Stefán Máni Sigþórsson en hann segist á Twitter ekki hafa horft á hana vegna þess að hún sé „anti-white“. Stefán Máni er þekktastur fyrir að hafa skrifað bækurnar Svartur á leik og Skipið snemma á 21. öld. Handritshöfundurinn Tómas Jóhannsson lýsti í kjölfarið undrun sinni á skoðun Stefáns Máni og fékk til baka „Fokkaðu þér, aumingi.“ frá Stefáni.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Borgari Eiríks Haukssonar
Menning

Borgari Eiríks Haukssonar

Einnig er boðið upp á meira hatur
Einn fluttur með sjúkrabíl eftir slys
Innlent

Einn fluttur með sjúkrabíl eftir slys

Tómas dæmdur fyrir peningaþvott
Innlent

Tómas dæmdur fyrir peningaþvott

Tilgreina þá sem ekki flýja Gaza-borg sem hryðjuverkamenn
Heimur

Tilgreina þá sem ekki flýja Gaza-borg sem hryðjuverkamenn

Maður á Tenerife reyndi að nauðga konu í miðju atvinnuviðtali
Heimur

Maður á Tenerife reyndi að nauðga konu í miðju atvinnuviðtali

Hampur fyrir framtíðina haldin í þriðja sinn
Innlent

Hampur fyrir framtíðina haldin í þriðja sinn

Ætla að láta í sér heyra við ríkisstjórnarfund í fyrramálið
Innlent

Ætla að láta í sér heyra við ríkisstjórnarfund í fyrramálið

Anna segist ekki þjást af matarfíkn
Fólk

Anna segist ekki þjást af matarfíkn

Flugvél klessti á aðra í Bandaríkjunum
Myndir
Heimur

Flugvél klessti á aðra í Bandaríkjunum

Eldri maður lést eftir slagsmál við ungmenni í Malmö
Heimur

Eldri maður lést eftir slagsmál við ungmenni í Malmö

Shaq neitar fyrir að vera í sambandi með OnlyFans-stjörnu
Heimur

Shaq neitar fyrir að vera í sambandi með OnlyFans-stjörnu

Kennari viðurkennir óviðeigandi hegðun gagnvart 11 ára nemanda
Myndband
Heimur

Kennari viðurkennir óviðeigandi hegðun gagnvart 11 ára nemanda

Fólk

Anna segist ekki þjást af matarfíkn
Fólk

Anna segist ekki þjást af matarfíkn

„Ónefndur bryti sagði mér einhverju sinni að hans hlutverk um borð væri ekki að fita áhöfnina heldur að halda í henni lífinu.“
Jón Gnarr dreymdi færeyskan furðufugl
Fólk

Jón Gnarr dreymdi færeyskan furðufugl

Höfðingjasetur til sölu á höfuðborgarsvæðinu
Myndir
Fólk

Höfðingjasetur til sölu á höfuðborgarsvæðinu

Djásn Skerjafjarðar á sölulista
Fólk

Djásn Skerjafjarðar á sölulista

Fyrrverandi forstjóri segir Íslendinga í byltingu gegn efnishyggju
Viðtal
Fólk

Fyrrverandi forstjóri segir Íslendinga í byltingu gegn efnishyggju

Lola Young hneig niður í miðju lagi
Myndband
Fólk

Lola Young hneig niður í miðju lagi

Loka auglýsingu