1
Fólk

Prettyboitjokkó opnar sig um áföllin

2
Pólitík

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór

3
Innlent

Ísbjörn sást á ísbreiðu út af Straumnesi

4
Innlent

Sómalskir hælisleitendur krefjast tafarlausrar afgreiðslu mála

5
Innlent

„Hvers konar skilaboð eru það að refsa ungmennum fyrir það sem er gert vel?“

6
Heimur

Rússnesk sjónvarpsstöð sýnir byggingar skola á haf út þegar flóðbylgja rekur á land

7
Innlent

Landlæknir varar við lífshættulegum fegrunarmeðferðum með ólöglegu bótúlíneitri

8
Heimur

Amir gekk 12 km eftir mat – fékk afganga og var skotinn til bana

9
Pólitík

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“

10
Landið

Loðnuvinnslan kaupir Ebba-útgerðina á Akranesi

Til baka

Sprengjuhöllin snýr aftur

Fá styrk fyrir nýrri plötu

Sprengjuhöllin
Voru ein vinsælasta hljómsveit landsinsEkki liggur fyrir hvað platan heitir eða hvenær hún mun koma út

Úthlutað hefur verið úr öllum deildum Tónlistarsjóðs, en sjóðurinn var stofnaður í fyrra á grundvelli Tónlistarlaga sem sett voru í maí 2023 en greint er frá því í tilkynningu frá stjórnarráðinu.

Í sjóðinn bárust alls 386 umsóknir og var heildarupphæð styrkumsókna 600.619.671 kr. Til úthlutunar voru 56.355.000 kr. sem veitt var til 58 verkefna sem skiptast svo á milli fjögurra deilda sjóðsins.

Meðal þeirra sem fengu úthlutað úr sjóðnum er hljómsveitin Sprengjuhöllin en hún var ein vinsælasta hljómsveit landsins frá 2007 til 2010 og gáfu út slagaranna Tímarnir okkar, Verum í sambandi og Keyrum yfir Ísland.

Samkvæmt upplýsingunum sem Stjórnarráðið gefur upp er styrkurinn ætlaður í nýja plötu frá hljómsveitinni.

Aðrir þekktir sem fengu styrk er Emmsjé Gauti, Dýrfinna Benita og Arnór Dan, söngvari Agent Fresco.

Listi yfir allar styrkveitingar

Frumsköpun og útgáfa - tónlistarstyrkir:
Arnór Dan Arnarson Arnór Dan fyrsta solo platan Úthlutuð upphæð: 1.750.000 kr.
Hrafnhildur Einarsdóttir Fimmta breiðskýfa GRÓU Úthlutuð upphæð: 1.750.000 kr.
Ingibjörg Guðlaugsdóttir Urta Úthlutuð upphæð: 1.700.000 kr.
Skúli Sverrisson Ný plata með Bill Frisell Úthlutuð upphæð: 1.500.000 kr.
Viktor Ingi Guðmundsson Temporary Troubles Úthlutuð upphæð: 1.250.000 kr.
Emmsjé ehf. MC Úthlutuð upphæð: 1.250.000 kr.
Sigurlaug Thorarensen BSÍ og stóru smáskífurnar þrjár Úthlutuð upphæð: 1.250.000 kr.
Kristofer Rodriguez Svönuson Watachico Úthlutuð upphæð: 1.000.000 kr.
Tómas Ragnar Einarsson G&T Úthlutuð upphæð: 800.000 kr.
Ida Nielsen Juhl EP master. release and promotion Úthlutuð upphæð: 750.000 kr.
Dýrfinna Benita Basalan Frelsi Úthlutuð upphæð: 750.000 kr.
Ingibjörg Elsa Turchi Eonia-upptökur Úthlutuð upphæð: 750.000 kr.
Torfi Tómasson Smáskífur TORFA 2025 Úthlutuð upphæð: 750.000 kr.
Haukur Þór Harðarson Nýtt verk fyrir Kammersveit Reykjavíkur Úthlutuð upphæð: 750.000 kr.
Helgi Rafn Ingvarsson Veiðiferð með pabba að Hlíðarvatni Úthlutuð upphæð: 700.000 kr.
Hanna Mia Matsdóttir Jonstam Brekkan Breathe – Original EP by Hanna Mia Úthlutuð upphæð: 500.000 kr.
Stirnir Kjartansson “The Possibility” fyrir rafmagnsgítarkór Úthlutuð upphæð: 500.000 kr.
Sprengjuhöllin ehf Unfiled breiðskífa Úthlutuð upphæð: 500.000 kr.
Valgerður G Halldórsdóttir Hugi Guðmundsson; Kórverk fyrir tvo kóra Úthlutuð upphæð: 500.000 kr.
de la Sól ehf. Tímaglas. fyrsta breiðskífa Sölku Sólar Úthlutuð upphæð: 500.000 kr.
John Patrick McCowen New Album of Compositions for Solo Contrabass Clarinet - recorded at
Hallgrímskirkja Úthlutuð upphæð: 500.000 kr.
Árni Þór Árnason Tófa LP4 Úthlutuð upphæð: 500.000 kr.

Lifandi flutningur - flytjendastyrkir
Kammerkórinn Cantoque Starfsemi Cantoque Ensemble 2026-2027 Úthlutuð upphæð: 3.000.000 kr.
Schola Cantorum.kammerkór Tónleika- og upptökuverkefni Schola Cantorum kammerkórs. Tvö starfsár. Úthlutuð upphæð: 1.500.000 kr.
Penumbra slf. Starfsemi Umbru - 2025-2027 Úthlutuð upphæð: 1.500.000 kr.
Sviðslistahópurinn Óður Hljómsveitarstyrkur til Óðs Úthlutuð upphæð: 1.000.000 kr.
Benedikt Kristjánsson Jóhannesarpassíu J.S Bachs í 4. útgáfu ársins 1749 frumflutt á Íslandi Úthlutuð upphæð: 1.000.000 kr.
Una Sveinbjarnardóttir Tónleikar Translations Úthlutuð upphæð: 1.000.000 kr.
Sólveig Steinþórsdóttir Píanókvartettinn Negla flytur nýja íslenska píanókvartetta Úthlutuð upphæð: 800.000 kr.
Ingibjörg Guðlaugsdóttir Urta - söguljóð. Úthlutuð upphæð: 760.000 kr.
Hildigunnur Halldórsdóttir 15:15 tónleikasyrpan Úthlutuð upphæð: 500.000 kr.
Iðunn Einarsdóttir Í hennar heimi - Tónleikar á Íslandi Úthlutuð upphæð: 500.000 kr.
Þóra Kristín Gunnarsdóttir Hverfulleikinn Úthlutuð upphæð: 500.000 kr.
Marína Ósk Þórólfsdóttir „Heima í stofu“ - Stofutónleikaröð á Eyrarbakka Úthlutuð upphæð: 500.000 kr.
Bergþóra Linda Ægisdóttir Nýtt verk fyrir Bergþóru Ægisdóttur og Sinfóníuhljómsveit unga fólksins Úthlutuð upphæð: 500.000 kr.
Ingibjörg Elsa Turchi Eonia-flutningur á Jazzhátíð Úthlutuð upphæð: 400.000 kr.
Örlygur Steinar Arnalds SVBKVLT kvöld í Reykjavík Úthlutuð upphæð: 400.000 kr.
Bryndís Guðjónsdóttir Í speglinum Úthlutuð upphæð: 400.000 kr.
Sönghópurinn Kyrja Medieval chant and polyphony. from Iceland and beyond Úthlutuð upphæð: 350.000 kr.
SlamCrew ehf. RUTHLESS ÚTGÁFUTÓNLEIKAR Í IÐNÓ Úthlutuð upphæð: 300.000 kr.
Benjamín Gísli Einarsson Benjamín Gísli á tónleikaferðalagi um Ísland Úthlutuð upphæð: 250.000 kr.
Elín Gunnlaugsdóttir Ég sendi þér vals! Úthlutuð upphæð: 225.000 kr.

Útflutningur - markaðsstyrkir
Iceland Sync Management ehf. BRÍET herjar á alþjóðamarkað - Audience Development and Release Strategy with Blackstar Agency Úthlutuð upphæð: 1.500.000 kr.
marvaða ehf. Kynning á nýrri hljómplötu Gyðu Valtýsdóttur Úthlutuð upphæð: 1.500.000 kr.
Tónskáldafélag Íslands Makaðssetning Myrkra músíkdaga erlendis Úthlutuð upphæð: 1.000.000 kr.
Brynja Bjarnadóttir Önnur breiðskífa Brynju - Markaðssetning erlendis Úthlutuð upphæð: 800.000 kr.
Hekla Magnúsdóttir Hekla Turnar Úthlutuð upphæð: 650.000 kr.
Stefanía Pálsdóttir Markaðsherferð virgin orchestra fyrir EP plötu í UK Úthlutuð upphæð: 600.000 kr.

Þróun og innviðir - viðskiptastyrkir
Iceland Sync Management ehf. Lagahöfundabúðirnar AIRSONGS Úthlutuð upphæð: 2.500.000 kr.
Vökufélagið - Félag Þjóðlistafólks VAKA þjóðlistahátíð Úthlutuð upphæð: 2.500.000 kr.
Aulos. félagasamtök WindWorks í Norðri 2025 Úthlutuð upphæð: 2.000.000 kr.
State of the Art slf. State of the Art 2025 Úthlutuð upphæð: 1.650.000 kr.
Hrefna Helgadóttir GLITSKÝ MANAGEMENT – Fasi 2 Úthlutuð upphæð: 1.500.000 kr.
Við Djúpið Tónlistarhátíðin Við Djúpið Úthlutuð upphæð: 1.000.000 kr.
Kammermúsíkklúbburinn Kammermúsíkklúbburinn 2025 - 2028 (þrjú starfsár) Úthlutuð upphæð: 1.000.000 kr.
RVK Tjörn ehf. Iðnó: Bæting innviða Úthlutuð upphæð: 1.000.000 kr.
Raflistafélag Íslands Raflost 2025 Úthlutuð upphæð: 900.000 kr.
Félag íslenskra hljómlistarmanna Jazz í Djúpinu Úthlutuð upphæð: 670.000 kr.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Amir gekk 12 km eftir mat – fékk afganga og var skotinn til bana
Myndband
Heimur

Amir gekk 12 km eftir mat – fékk afganga og var skotinn til bana

Bandarískur uppljóstrari lýsir stríðsglæpum Ísraelshers
Ungir umhverfissinnar krefjast banns við olíuleit á Drekasvæðinu
Innlent

Ungir umhverfissinnar krefjast banns við olíuleit á Drekasvæðinu

Sómalskir hælisleitendur krefjast tafarlausrar afgreiðslu mála
Innlent

Sómalskir hælisleitendur krefjast tafarlausrar afgreiðslu mála

Himinhá sekt blasir við ef körfuboltalið neita að spila gegn Ísrael
Sport

Himinhá sekt blasir við ef körfuboltalið neita að spila gegn Ísrael

Ísbjörn sást á ísbreiðu út af Straumnesi
Innlent

Ísbjörn sást á ísbreiðu út af Straumnesi

Ferðamaður á áttræðisaldri lést á Breiðamerkursandi
Innlent

Ferðamaður á áttræðisaldri lést á Breiðamerkursandi

Lögreglan sendi óvart út falsaða mynd
Innlent

Lögreglan sendi óvart út falsaða mynd

James Van Der Beek opnar sig um lífið með krabbamein
Heimur

James Van Der Beek opnar sig um lífið með krabbamein

„Hvers konar skilaboð eru það að refsa ungmennum fyrir það sem er gert vel?“
Innlent

„Hvers konar skilaboð eru það að refsa ungmennum fyrir það sem er gert vel?“

Skorar á KKÍ að hætta við leik gegn Ísrael
Innlent

Skorar á KKÍ að hætta við leik gegn Ísrael

Loðnuvinnslan kaupir Ebba-útgerðina á Akranesi
Landið

Loðnuvinnslan kaupir Ebba-útgerðina á Akranesi

Skólar á vegum GRÓ órjúfanlegur hluti af alþjóðlegri þróunarsamvinnu Íslands
Innlent

Skólar á vegum GRÓ órjúfanlegur hluti af alþjóðlegri þróunarsamvinnu Íslands

Landlæknir varar við lífshættulegum fegrunarmeðferðum með ólöglegu bótúlíneitri
Ný frétt
Innlent

Landlæknir varar við lífshættulegum fegrunarmeðferðum með ólöglegu bótúlíneitri

Menning

GKR sussar á fólk
Menning

GKR sussar á fólk

Virðist gera það erlendis að einhverju leyti
Götubitahátíðinni í Hljómskálagarðinum lýkur í dag
Myndir
Menning

Götubitahátíðinni í Hljómskálagarðinum lýkur í dag

Emmsjé Gauti „fokkar shitti upp“
Menning

Emmsjé Gauti „fokkar shitti upp“

Dagur B. steig óvænt á svið sem gestaleikari
Menning

Dagur B. steig óvænt á svið sem gestaleikari

Loka auglýsingu