1
Innlent

Árni Viljar rak ísraelska hermenn af skemmtistað í Reykjavík

2
Heimur

Maður lést þegar hann varð fyrir fjölda bíla á Tenerife

3
Fólk

„Ég var ekkert eðlilega leiðinleg við hann fyrst”

4
Pólitík

Sigmundur Davíð talaði fyrir tómum þingsal í nótt

5
Innlent

Þó nokkur viðbúnaður eftir árekstur á Sundlaugavegi

6
Pólitík

„Hvað er að gerast á Alþingi?“

7
Heimur

Þrettán ára stúlka lýsir skelfilegri reynslu í flóðunum í Texas

8
Heimur

Rússneskir embættismenn og háttsettir stjórnendur falla eins og flugur

9
Innlent

Alvarlegt umferðarslys á Miklubraut

10
Heimur

Ísraelar kynna lokalausn fyrir Gaza-búa

Til baka

Spánverjar íhuga að krefjast brottreksturs Ísrael úr Eurovision

Finnska ríkissjónvarpinu afhent 10.000 undirskriftir.

Finnar2
Undirskriftarlistinn afhentur.Tíu þúsund manns skrifuðu undir listann.
Mynd: Instagram-skjáskot

Aukin pressa er komin á Samtök evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) um að vísa Ísrael úr Eurovision.

Stjórnarformaður spænska ríkissjónvarpssins, José Pablo López, mun leggja fram ályktun um að víkja Ísrael úr keppni, á stjórnarfundi í lok þessarar viku. Áður hafði ríkissjónvarp Slóveníu krafist þess að Ísrael yrði vikið úr keppninni vegna þess þjóðarmorðs sem ríkið stundaði á Palestínumönnum. Ákveði spænska ríkissjónvarpið að krefjast brottreksturs Ísraels er um stórfrétt að ræða í ljósi þess að Spánn er eitt af fimm aðalþjóðum Eurovision (e. Big Five).

Engin svör bárust frá EBU en í desember birtu samtökin lista yfir þau 38 lönd sem taka þátt í Eurovision þetta árið og þar var Ísrael meðal þjóða.

Palestínuhreyfingin í Finnlandi afhenti svo í dag 10.000 undirskriftir til ríkissjónvarps síns YLE þar sem hvatt er til þess að YLE krefjist þess að Ísrael verði meinuð þátttaka í Eurovision í ár.

Finnar3
Frá afhendingu undirskriftarlistansPalestínuhreyfingin í Finnlandi afhenti sjónvarpsstjóra YLE undirskriftarlistann í morgun.
Mynd: Instagram-skjáskot

Mörður Áslaugarson, stjórnarmaður RÚV, lagði fram tillögu á fundi RÚV fyrir skömmu, um að RÚV leggi fram sömu kröfu til EBU en stjórn RÚV hafnaði tillögunni. Undirskriftarsöfnun er í gangi í þeim tilgangi að þrýsta á RÚV í málinu. Þegar frétt þessi er rituð hafa 4.421 manns skrifað undir.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Edda Björgvins
Fólk

Edda Björgvins hæðist að stjórnarandstöðunni

„Næst ætlum við að girða niðrum okkur og kúka á tröppurnar við Alþingi“
Gurrý
Fólk

„Ég var ekkert eðlilega leiðinleg við hann fyrst”

Lögreglan skjöldur
Innlent

Alvarlegt umferðarslys á Miklubraut

Árni Viljar Árnason
Innlent

Árni Viljar rak ísraelska hermenn af skemmtistað í Reykjavík

Putin
Heimur

Rússneskir embættismenn og háttsettir stjórnendur falla eins og flugur

Hildur Sverrisdóttir
Pólitík

„Hvað er að gerast á Alþingi?“

Hraðbrautin á Tenerife
Heimur

Maður lést þegar hann varð fyrir fjölda bíla á Tenerife

Stella Thompson
Myndband
Heimur

Þrettán ára stúlka lýsir skelfilegri reynslu í flóðunum í Texas

Alþingi í alla nótt
Pólitík

Sigmundur Davíð talaði fyrir tómum þingsal í nótt

Israel Katz varnarmálaráðherra Ísraels og Benjamin Netanyahu
Heimur

Ísraelar kynna lokalausn fyrir Gaza-búa

Árekstur
Innlent

Þó nokkur viðbúnaður eftir árekstur á Sundlaugavegi

Árás Rússa
Heimur

Rússar segjast hafa náð fótfestu í nýju úkraínsku héraði

Þórarinn Ingi Pétursson
Pólitík

Segir að Þórarinn ætti að skammast sín fyrir dómsdagsþvaður á þingi

Heimur

Putin
Heimur

Rússneskir embættismenn og háttsettir stjórnendur falla eins og flugur

Yfirferð yfir þann fjölda rússneskra embættismanna og stjórnenda sem hafa látið lífið síðustu þrjú árin
Jeffrey Epstein
Heimur

Fangelsismyndband sagt staðfesta sjálfsvíg Epstein

Hraðbrautin á Tenerife
Heimur

Maður lést þegar hann varð fyrir fjölda bíla á Tenerife

Stella Thompson
Myndband
Heimur

Þrettán ára stúlka lýsir skelfilegri reynslu í flóðunum í Texas

Israel Katz varnarmálaráðherra Ísraels og Benjamin Netanyahu
Heimur

Ísraelar kynna lokalausn fyrir Gaza-búa

Árás Rússa
Heimur

Rússar segjast hafa náð fótfestu í nýju úkraínsku héraði

Loka auglýsingu