1
Minning

Marín minnist tvíburasystur sinnar á fallegan hátt

2
Innlent

Lætur KKÍ og landsliðið hafa það óþvegið

3
Innlent

Hödd segist taka „glöð á móti heimsóknum á Hólmsheiði“

4
Innlent

Lögreglan leitar þriggja manna

5
Innlent

Verjendur Stefáns og Lúkasar krefjast sýknu í Þorlákshafnarmálinu

6
Menning

Ed Sheeran setti lestarkerfið í Kaupmannahöfn á hliðina

7
Innlent

Gagnrýnir mæðurnar Þorgerði og Kristrúnu vegna aðgerðarleysis

8
Innlent

Dauðaþögn Þorgerðar Katrínar

9
Innlent

Sólin olli eldsvoða í Reykjavík

10
Mannlífið

Bangsafélagið heldur upp á afmæli með stórhátíð og nýrri keppni

Til baka

Sonur Michael Jackson trúlofaður

„Ég hlakka til næsta kafla í lífi okkar þegar við höldum áfram að vaxa og skapa nýjar dýrmætar minningar“

Prince Jackson og frú
Molly og PrinceÁstin svífur yfir vötnum
Mynd: KEVIN WINTER Getty Images via AFP

Elsti sonur Michael Jackson, sem lést árið 2009, hefur tilkynnt að hann og Molly Schirmang hafi trúlofað sig eftir átta ára sambúð. Hann greindi frá gleðifréttunum á samfélagsmiðlum.

„Molly og ég höfum eytt miklum tíma saman og átt ótrúlegar minningar,“ skrifaði Prince, 28 ára, í færslu á Instagram í gær 26. ágúst. „Við höfum ferðast um heiminn, lokið námi og vaxið mikið saman. Ég hlakka til næsta kafla í lífi okkar þegar við höldum áfram að vaxa og skapa nýjar dýrmætar minningar. Ég elska þig, babs.“

Með skilaboðunum deildi Prince mynd af sér og unnustu sinni kyssast, þar sem hún hvíldi hönd sína á bringu hans til að sýna trúlofunarhringinn. Hann birti einnig nokkrar myndir af þeim saman, meðal annars í fjallgöngu, á kajaksiglingu og við útskrift þeirra frá Loyola Marymount háskólanum.

Sérstaklega vakti athygli að í færslunni var einnig hlý kveðja til fjölskylduarfsins. Þar mátti sjá mynd af parinu ásamt ömmu hans, Katherine Jackson, 95 ára, sitjandi á bekk fyrir utan Hayvenhurst, ættarsetur Jackson-fjölskyldunnar í Encino í Kaliforníu.

Þrátt fyrir að Prince hafi haldið ástarlífi sínu að mestu utan sviðsljóssins í gegnum árin, hefur hann opinskátt talað um að varðveita minningu föður síns.

„Ég er með myndir af honum og frændum mínum heima hjá mér,“ sagði Prince í viðtali við E! News árið 2022. „Ég á líka listaverk af honum uppi á veggjum.“

En það sem hann leggur þó mesta áherslu á er að lifa eftir þeim gildum sem faðir hans kenndi honum.

„Ég reyni að leiða líf mitt með kærleika, sem er það sem hann kenndi mér,“ útskýrði Prince. „Ég reyni að hjálpa að minnsta kosti einum einstaklingi á dag og mér finnst það vera leið til að halda arfleifð hans á lofti.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Ed Sheeran setti lestarkerfið í Kaupmannahöfn á hliðina
Menning

Ed Sheeran setti lestarkerfið í Kaupmannahöfn á hliðina

„Ég hef bara aldrei séð svona áður á ævinni“
Marín minnist tvíburasystur sinnar á fallegan hátt
Minning

Marín minnist tvíburasystur sinnar á fallegan hátt

Verjendur Stefáns og Lúkasar krefjast sýknu í Þorlákshafnarmálinu
Innlent

Verjendur Stefáns og Lúkasar krefjast sýknu í Þorlákshafnarmálinu

Dauðaþögn Þorgerðar Katrínar
Innlent

Dauðaþögn Þorgerðar Katrínar

Ísraelski herinn: Gaza-borg orðin „hættulegt átakasvæði“
Heimur

Ísraelski herinn: Gaza-borg orðin „hættulegt átakasvæði“

Evrópskir leiðtogar ræða öryggissvæði í Úkraínu
Heimur

Evrópskir leiðtogar ræða öryggissvæði í Úkraínu

Bangsafélagið heldur upp á afmæli með stórhátíð og nýrri keppni
Mannlífið

Bangsafélagið heldur upp á afmæli með stórhátíð og nýrri keppni

„Við lifum á tímum þegar þjóðarmorð blasir við í beinni útsendingu“
Innlent

„Við lifum á tímum þegar þjóðarmorð blasir við í beinni útsendingu“

Sólin olli eldsvoða í Reykjavík
Innlent

Sólin olli eldsvoða í Reykjavík

Fjöldafundur boðaður gegn þjóðarmorðinu í Palestínu
Innlent

Fjöldafundur boðaður gegn þjóðarmorðinu í Palestínu

Lætur KKÍ og landsliðið hafa það óþvegið
Innlent

Lætur KKÍ og landsliðið hafa það óþvegið

„Hér er um að ræða hóp sem þarf á þjónustu og stuðningi að halda“
Innlent

„Hér er um að ræða hóp sem þarf á þjónustu og stuðningi að halda“

Lögreglan leitar þriggja manna
Innlent

Lögreglan leitar þriggja manna

Heimur

Ísraelski herinn: Gaza-borg orðin „hættulegt átakasvæði“
Heimur

Ísraelski herinn: Gaza-borg orðin „hættulegt átakasvæði“

Maður alvarlega slasaður eftir að bjórtunnur féllu yfir hann á Gran Canaria
Heimur

Maður alvarlega slasaður eftir að bjórtunnur féllu yfir hann á Gran Canaria

Evrópskir leiðtogar ræða öryggissvæði í Úkraínu
Heimur

Evrópskir leiðtogar ræða öryggissvæði í Úkraínu

Bruce Willis og frú búa á sitthvoru heimilinu
Heimur

Bruce Willis og frú búa á sitthvoru heimilinu

Pauly Shore greindist með æxli í brisi
Myndband
Heimur

Pauly Shore greindist með æxli í brisi

Blaðaljósmyndari segir skilið við Reuters vegna „áróðurs fyrir Ísrael“
Heimur

Blaðaljósmyndari segir skilið við Reuters vegna „áróðurs fyrir Ísrael“

Loka auglýsingu