1
Minning

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá

2
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

3
Peningar

Mjölnir blæðir milljónum

4
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

5
Minning

Uggi Þórður Agnarsson látinn

6
Innlent

Lögreglan varar við Skattsvikurum

7
Fólk

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir

8
Innlent

Lagði bílnum á vatnsskúlptúr í Hafnarstræti

9
Heimur

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum

10
Peningar

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári

Til baka

Sonur Isaac Hayes segir föður sinn ekki hafa hætt sjálfviljugur í South Park

„Vísindakirkjan hætti fyrir hann“

Isaac Hayes III
Isaac Hayes IIISatt skal vera satt
Mynd: NYKIERIA CHANEY/Getty Images/AFP

Isaac Hayes III, sonur tónlistarmannsins og leikarans Isaac Hayes, hefur stigið fram og varpað ljósi á áralangar vangaveltur um brotthvarf föður hans úr hinum geysivinsælu teiknimyndaseríu South Park. Í færslu sem hann birti á samfélagsmiðlinum Facebook segir Hayes yngri að faðir hans hafi ekki sjálfur ákveðið að hætta sem rödd persónunnar Chef, heldur hafi það verið gert að undirlagi annarra innan Vísindakirkjunnar.

„Faðir minn hætti ekki í South Park. Vísindakirkjan gerði það,“ skrifar Hayes III. Hann segir að eftir að umdeildur þáttur þáttarins, “Trapped in the Closet“, fór í loftið árið 2005, þar sem meðal annars var gert grín að Vísindakirkjunni og Tom Cruise, hafi faðir hans fengið heilablóðfall sem gerði hann ófæran um að tala eða taka ákvarðanir á eigin spýtur.

„Hann var ekki í neinu ástandi til að segja neinu upp. Sannleikurinn er sá að einhver innan Vísindakirkjunnar tók þá ákvörðun og hætti í þáttunum fyrir hann,“ segir Hayes III.

Isaac Hayes, sem lést árið 2008, hafði verið rödd persónunnar Chef frá upphafi þáttanna árið 1997 og naut mikilla vinsælda hjá áhorfendum. Samkvæmt Hayes III naut faðir hans þess mjög að vinna að þáttunum.

South Psrk
South ParkChef með krökkunum frá South Park

„Hann elskaði að vera rödd Chef. Hann elskaði persónuna. Hann elskaði að tengjast aðdáendum. Hann grínaðist við fólk sem kannaðist við röddina hans og naut þess virkilega að vera hluti af þáttunum.“

Árið 2006 bárust fréttir þess efnis að Hayes hefði hætt í þáttunum vegna þess að honum hafi fundist þeir „gera grín að trúarbrögðum annarra“, en sonur hans segir þá skýringu vera tilbúning.

„Sagan um að hann hafi hætt vegna þess að hann móðgaðist yfir háðsádeilunni er ekki sönn. Það var yfirvarp sem aðrir bjuggu til. Faðir minn fékk aldrei að tala fyrir sjálfan sig, því heilsa hans svipti hann því tækifæri.“

Hayes III segir það vera mikilvægt að leiðrétta þessa sögu nú, fyrir aðdáendur föður hans og persónunnar Chef:

„Hann yfirgaf South Park ekki af fúsum og frjálsum vilja. Hann var neyddur út – af veikindum og af fólki sem hafði ekki hagsmuni hans í huga. Þetta er sannleikurinn um hvað raunverulega gerðist.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Eva lýsir alvarlegu slysi hjólreiðamanns
Innlent

Eva lýsir alvarlegu slysi hjólreiðamanns

Segir lögregluna hafa klúðrað málinu
Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir
Landið

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir

Dagur fagnar ástinni með rómantískri færslu
Fólk

Dagur fagnar ástinni með rómantískri færslu

Drónaárásir gerðar á fjölda hjálparbáta á leið til Gaza
Myndband
Heimur

Drónaárásir gerðar á fjölda hjálparbáta á leið til Gaza

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári
Peningar

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári

Blómin á þakinu er uppáhalds barnabók forsætisráðherra
Fólk

Blómin á þakinu er uppáhalds barnabók forsætisráðherra

Eldamennska fór úr böndunum
Innlent

Eldamennska fór úr böndunum

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael
Sport

Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny
Heimur

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny

Troðfullt í strætó
Myndir
Innlent

Troðfullt í strætó

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum
Heimur

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum

Fólk

Dagur fagnar ástinni með rómantískri færslu
Fólk

Dagur fagnar ástinni með rómantískri færslu

Borgarstjórinn fyrrverandi hélt upp á 24 ára brúðkaupsafmæli sitt og eiginkonunnar í gær
Framkvæmdastjóri Olís selur í Garðabæ
Myndir
Fólk

Framkvæmdastjóri Olís selur í Garðabæ

Blómin á þakinu er uppáhalds barnabók forsætisráðherra
Fólk

Blómin á þakinu er uppáhalds barnabók forsætisráðherra

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir
Myndir
Fólk

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir

Fangar ánægðir með Jóa Fel
Fólk

Fangar ánægðir með Jóa Fel

Loka auglýsingu