1
Innlent

Margrét Löf ákærð í tengslum við andlát föður síns í Garðabæ

2
Fólk

Prettyboitjokkó opnar sig um áföllin

3
Pólitík

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram

4
Heimur

Tveir breskir bræður drukknuðu fyrir framan föður sinn á strönd á Spáni

5
Peningar

Gjaldþrotaskiptum lokið eftir fjögur þúsund daga

6
Pólitík

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór

7
Pólitík

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga

8
Innlent

Margrét er orðin dauðþreytt á kynþáttafordómunum

9
Landið

Þrjár sundlaugar á Austurlandi stóðust ekki hollustukröfur í fyrra

10
Heimur

Rússnesk sjónvarpsstöð sýnir byggingar skola á haf út þegar flóðbylgja rekur á land

Til baka

Sólveig tókst á við móður trans barna

Sólveig Anna Jónsdóttir
Mynd: Róbert Reynisson

Klofningur vinstri manna varð að veruleika enn einu sinni með því að Sólveig Anna Jónsdóttir sagði sig úr Sósíalistaflokki Íslands með pompi og prakt í spjallþræði flokksins.

Nú vill hún stofna nýjan flokk fyrir verkamenn.

Kornið sem fyllti mæli Sólveigar Önnu var andsvar konu, sem gagnrýndi hana fyrir að andúð hennar á „woke“ væri í stíl við boðskap „fasista“, en þar vísaði konan til aðgerða og orða Donalds Trump og fylgisfólks hans. Við svo búið sagðist Sólveig Anna hafa orðið fyrir hatri.

Sjálf hafði Sólveig Anna sagt „woke“ vera „óþolandi“ í spjallþætti á Samstöðinni, áður en rithöfundurinn Hallgrímur Helgason sagði hana þar með „tala bara eins og Trump“.

Deiluaðili Sólveigar Önnu að þessu sinni, María Pétursdóttir, frambjóðandi Sósíalistaflokksins í öðru sæti í Reykjavík norður, er hins vegar með ríka persónulega ástæðu til þess að óttast að gagnbylgja myndist gegn woke-hugmyndafræðinni, sem snýr að því að verja rétt allra minnihlutahópa og gangast við því að samfélagið vinni oft kerfisbundið gegn þeim.

Í viðtali við Mannlíf árið 2021 sagði María frá því að hún á tvö börn sem bæði eru trans fólk. „Börnin mín eru bæði trans börn. Þau ólust upp í miklu hinsegin samfélagi þannig lagað sem hefur kannski gefið þeim einhvern kraft til að koma út og vera þau sjálf,“ sagði hún. „Ég bjó með konu um tíma þegar eldra barnið mitt var að alast upp. Og margar mínar bestu vinkonur eru hinsegin. Ég skilgreini sjálfa mig sem PAN sexual. Svo eru tvær intersex frænkur í ættinni svo það er gengið nær árlega með Gleðigöngunni.“

Þar sem spjót Trumps hafa sérstaklega beinst gegn trans fólki í anti-woke herferð hans er ákvörðun Sólveigar Önnu að skera upp herör gegn woke ekki bara hugmyndafræðileg umræða, heldur spurning um að verja fjölskyldumeðlimi.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Landlæknir varar við lífshættulegum fegrunarmeðferðum með ólöglegu bótúlíneitri
Ný frétt
Innlent

Landlæknir varar við lífshættulegum fegrunarmeðferðum með ólöglegu bótúlíneitri

Ólöglegar vörur með bótúlíneitri hafi borist til landsins og verið notaðar hér, og lögregla hefur verið upplýst um málið.
Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór
Pólitík

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór

Fyrrverandi forseti Ísraelsþings kallar eftir refsiaðgerðum á Ísrael
Heimur

Fyrrverandi forseti Ísraelsþings kallar eftir refsiaðgerðum á Ísrael

Prettyboitjokkó opnar sig um áföllin
Fólk

Prettyboitjokkó opnar sig um áföllin

Grunsamlegur bensínbrúsabíll stóð við Seljakirkju í gær
Myndir
Innlent

Grunsamlegur bensínbrúsabíll stóð við Seljakirkju í gær

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“
Pólitík

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“

Rússnesk sjónvarpsstöð sýnir byggingar skola á haf út þegar flóðbylgja rekur á land
Myndband
Heimur

Rússnesk sjónvarpsstöð sýnir byggingar skola á haf út þegar flóðbylgja rekur á land

Tveir breskir bræður drukknuðu fyrir framan föður sinn á strönd á Spáni
Heimur

Tveir breskir bræður drukknuðu fyrir framan föður sinn á strönd á Spáni

Þrjár sundlaugar á Austurlandi stóðust ekki hollustukröfur í fyrra
Landið

Þrjár sundlaugar á Austurlandi stóðust ekki hollustukröfur í fyrra

Gjaldþrotaskiptum lokið eftir fjögur þúsund daga
Peningar

Gjaldþrotaskiptum lokið eftir fjögur þúsund daga

Margrét er orðin dauðþreytt á kynþáttafordómunum
Innlent

Margrét er orðin dauðþreytt á kynþáttafordómunum

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram
Pólitík

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga
Pólitík

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga

Slúður

Vendingar á vinstri vængnum
Slúður

Vendingar á vinstri vængnum

Loka auglýsingu