1
Minning

Marín minnist tvíburasystur sinnar á fallegan hátt

2
Innlent

Lætur KKÍ og landsliðið hafa það óþvegið

3
Innlent

Hödd segist taka „glöð á móti heimsóknum á Hólmsheiði“

4
Innlent

Lögreglan leitar þriggja manna

5
Innlent

Verjendur Stefáns og Lúkasar krefjast sýknu í Þorlákshafnarmálinu

6
Menning

Ed Sheeran setti lestarkerfið í Kaupmannahöfn á hliðina

7
Innlent

Gagnrýnir mæðurnar Þorgerði og Kristrúnu vegna aðgerðarleysis

8
Innlent

Dauðaþögn Þorgerðar Katrínar

9
Innlent

Sólin olli eldsvoða í Reykjavík

10
Mannlífið

Bangsafélagið heldur upp á afmæli með stórhátíð og nýrri keppni

Til baka

Snorri Ásmundsson hugleiðir fyrir ást og friði

Listamaðurinn mætir með píramítann sinn

Snorri Ásmundsson
Snorri í píramítanumSnorri verður með gjörning á Menningarnótt
Mynd: Aðsend

Listamaðurinn Snorri Ásmundsson býður almenningi að taka þátt í gjörningi á Menningarnótt laugardaginn 23. ágúst, þar sem hann mun hugleiða fyrir ást og frið á lóð Listasafns Íslands.

Viðburðurinn hefst klukkan 15:00 og stendur til 17:00. Þá hyggst Snorri setjast inn í margrómaðan pýramída sinn sem hann hefur áður ferðast með um götur Reykjavíkur og jafnvel til Feneyja. Áhorfendur eru hvattir til að fylgjast með hugleiðslunni og jafnvel taka þátt á sinn hátt.

Pýramídi Snorra hefur vakið athygli bæði hérlendis og erlendis sem tákn um tengingu listar, trúar og friðar. Með gjörningnum vill listamaðurinn minna á mikilvægi samstöðu, kærleika og friðar í samfélaginu.

Viðburðurinn er öllum opinn og er aðgangur ókeypis.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Ed Sheeran setti lestarkerfið í Kaupmannahöfn á hliðina
Menning

Ed Sheeran setti lestarkerfið í Kaupmannahöfn á hliðina

„Ég hef bara aldrei séð svona áður á ævinni“
Marín minnist tvíburasystur sinnar á fallegan hátt
Minning

Marín minnist tvíburasystur sinnar á fallegan hátt

Verjendur Stefáns og Lúkasar krefjast sýknu í Þorlákshafnarmálinu
Innlent

Verjendur Stefáns og Lúkasar krefjast sýknu í Þorlákshafnarmálinu

Dauðaþögn Þorgerðar Katrínar
Innlent

Dauðaþögn Þorgerðar Katrínar

Ísraelski herinn: Gaza-borg orðin „hættulegt átakasvæði“
Heimur

Ísraelski herinn: Gaza-borg orðin „hættulegt átakasvæði“

Evrópskir leiðtogar ræða öryggissvæði í Úkraínu
Heimur

Evrópskir leiðtogar ræða öryggissvæði í Úkraínu

Bangsafélagið heldur upp á afmæli með stórhátíð og nýrri keppni
Mannlífið

Bangsafélagið heldur upp á afmæli með stórhátíð og nýrri keppni

„Við lifum á tímum þegar þjóðarmorð blasir við í beinni útsendingu“
Innlent

„Við lifum á tímum þegar þjóðarmorð blasir við í beinni útsendingu“

Sólin olli eldsvoða í Reykjavík
Innlent

Sólin olli eldsvoða í Reykjavík

Fjöldafundur boðaður gegn þjóðarmorðinu í Palestínu
Innlent

Fjöldafundur boðaður gegn þjóðarmorðinu í Palestínu

Lætur KKÍ og landsliðið hafa það óþvegið
Innlent

Lætur KKÍ og landsliðið hafa það óþvegið

„Hér er um að ræða hóp sem þarf á þjónustu og stuðningi að halda“
Innlent

„Hér er um að ræða hóp sem þarf á þjónustu og stuðningi að halda“

Lögreglan leitar þriggja manna
Innlent

Lögreglan leitar þriggja manna

Menning

Ed Sheeran setti lestarkerfið í Kaupmannahöfn á hliðina
Menning

Ed Sheeran setti lestarkerfið í Kaupmannahöfn á hliðina

„Ég hef bara aldrei séð svona áður á ævinni“
Geggjuð stemmning á Ingólfstorgi í dag
Myndir
Menning

Geggjuð stemmning á Ingólfstorgi í dag

Snorri Ásmundsson hugleiðir fyrir ást og friði
Menning

Snorri Ásmundsson hugleiðir fyrir ást og friði

Karl Ágúst birti áratugagamalt ljóð sem smellpassar við nútímann
Menning

Karl Ágúst birti áratugagamalt ljóð sem smellpassar við nútímann

Tímabundið skjól – einstök sýning í Bíó Paradís á sjálfstæðisdegi Úkraínu
Menning

Tímabundið skjól – einstök sýning í Bíó Paradís á sjálfstæðisdegi Úkraínu

Loka auglýsingu